Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 15
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR I. JÚLÍ 1981. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ1981. 15 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I „Minn bezti hingað til” — sagði Bjöm Borg eftir að hafa unnið 40. leik sinn í röð á Wimbledon Wimbledon-meistarinn Björn Borg vann sinn fertugasta sigur i röð i einliðaleik karla i gær i Wimbledon-keppninni, mestu tenniskeppni heims, þegar hann vann öruggan slgur á Ástraliumanninum Peter McNamara, 7—6, 6—2 og 6—3. Enn hefur Svilnn ekki tapað lotu i Wimbledon-keppninni nú. Á blaðamannafundi eftlr keppnina i gær svaraði Björn biaðamönnum með sömu isköldu rólegheitunum og einkennir tennis hans. Svör hans breytast litið „Hvernig er lelkur þlnn” — „Mjög, mjög góður” — „Ertu ánægður með leikinn i dag?” — Vissulega. Minn beztl hingað til”. — „Hvað um 40 leikja- metið?” „Ég held að það verði mjög erfltt að bæta það, keppnin er alltaf að verða meiri og erfiðari. Margir góðir leikmenn að koma fram. Tennisíþrótt- in verður stöðugt stærri, keppnin erflðari og erfiðari,” sagði Björn og spurningar blaðamanna á undan svörunum. í undanúrslitum leikur Borg við hinn mikla keppi- naut sinn gegnum árin, Jimmy Connors, Bandaríkj- unum. Connors lenti i miklu basli i gær gegn Vijay Amritraj, Indlandi. Tapaði tveimur fyrstu lotunum 2—6 og 5—7 og virtist þá ekki hafa mikla möguleika á að komast áfram. En Connors tók sig verulega á. Vann næstu þrjár loturnar 6—4,6—3 og 6—2. John McEnroe vann auðveldan sigur á Johan Kriek, Suður-Afriku, 6—1,7—5 og 6—1. og Banda- ríkjamaðurinn leikur í undanúrslitum á fimmtudag við Ástralfumanninn Rod Frawley. Sá ástralski hefur algjörlega komið á óvart i keppninni. Var ekki einu sinni raðað fyrir hana. í gær sigraði hann Tim Mayotte, USA, 4—6,7—6,7—6 og 6—3. Fimm tvísýnir bikarleikir háðir íkvöld Fimm leikir verða i 16-liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ f kvöld. Aðaileikurinn verður eflaust á Akranesi þar sem helmamenn lelka vlð Val. Þar verður áreiðanlega hart barizt. Akurnesingar sigruðu Vals- menn slðast, þegar liðin léku bikarleik á Akranesi, 1975. í 1. deiidar leik liðanna á Akranesi i sumar vann Valur stórsigur 0—4. Þrátt fyrir þau úrslit er erfitt að spá um úrslit nú. Bikarmeistarar Fram leika við KR á aðalleikvang- inum i Laugardal og það ætti einnig að geta orðið spennandi leikur. Fram sigraði KR 2—0 I leik lið- anna i 1. deild i sumar en KR-ingar munu áreiðan- lega selja sig dýrt i kvöld. í Keflavfk leikur ÍBK, efsta lið 2. deildar, við Vik- ing, efsta lið 1. delldar. Þar stefnir i spennandi leik. JafntefU var i leik liðanna í Keflavik f fyrrasumar f 1. deild, 1—1, og Vildngur hefur ekki sigrað ÍBK i Keflavik f 1. deild síðan 1975. Tveir leikir verða fyrir norðan. KA og ÍBV leika á Akureyri og Leiftur—Þór á Ólafsfirði. Þar ætti einnig að geta orðið um jafna og skemmtllega leiki að ræða. Erfitt að spá um úrslit eins og i öðrum leikjum umferðarinnar. Allt virðlst geta skeð. Leik- irnir hefjast allir kl. 20.00. Öster langefst örgryte og Norrköping gerðu Jafntefll 2—2 i All- svenskan á sunnudag i Gautaborg. Norrköping var marld yflr nokkuð lengi, 1—2, en Stlg Olof Berg tólut að jafna fyrir örgryte á 79. min. Tfu min. áður hafði örn Óskarsson komið inn sem varamaður hjá Örgryte. Tveir aðrir lelklr voru á sunnudag. DJur- gaarden vann Halmstad 3—2 og Sundsvall tapaðl heima fyrir AIK 1—3. Hörður Hllmarsson lék með AIK i 71. min. Þá kom Glenn Rönnberg i hans stað og skoraði sitt fyrsta mark i Allsvenskan. Ekkl getið i Dagens Nyheder hvers vegna Hörður fór út af. öster er efst með 23 stig úr leikjum. Norrköping f öðru sæti með 18 stig úr 13 leikjum. Sfðan koma Brage og örgryte með 14 stig, örgryte eftir 13 leild. AIK hefur 13stig. Sjálfsmarkið kom FH í gang — FH sigraði Árroðann 2-0 f bikarkeppninni ígær Frá Guömundi Svanssyni, Akureyri. Leikmenn FH úr 1. deild höfðu heppnina með sér, þegar þeir sigruðu Árroðann, efsta liðlð í E-riðli 3. deildar, 2—0 i bikarkeppni KSÍ á Laugarlandsvelli i Eyjafirði i gær- ALAF0SS- HLAUPIÐ ÁSUNNUDAG Álafosshlaupið fer fram sunnu- daginn 5. júli og hefst kl. 10 við Ála- foss. Lýkur hlaupinu með einum hring á frjálsfþróttavellinum. Hlaupaleiðin er tæpir 13 km. Búningsaðstaöa verður fyrir þá keppendur sem þess óska á Laugardals- velli kl. 8:30—9 og fer rúta frá vellinum upp að Álafossi kl. 9. Skráning kepp- enda fer fram á skrifstofu FRI i fþróttamiðstöðinni i Laugardai sfmi 83386 i þessari viku og við sundlaugina á Varmá fyrir hlaupið, en þar er einnig búningsaðstaða fyrir keppendur. Skráningu skal fylgja þátttökugjald kr. 15. Á leiðinni mun Mjólkursamsalan gæða keppendum á ávaxtadrykknum fiórídana. Þá mun Mjólkursamsalan einnig gæða keppendum á ýmsum svaladrykkjum svo sem eplajóga og sopa að hlaupi loknu. Sigurvegari i hlaupinu hlýtur að launum veglegan farandbikar sem Álafoss h.f. gefur en verðlaun í einstökum flokkum eru gefin af Mjólkursamsölunni. Keppt verður i eftirtöldum fiokkum karla og kvenna: 16 ára og yngri, 17—20 ára, 21—30 ára, 31—40 ára, 41—50 ára og. 51 ársogeldri. Skorað er á alla hlaupara og heilsu- bótarskokkara að fjölmenna i hlaupið. Aðalatriðið er að taka þátt i hressandi og heilbrigðum leik. í fyrra luku um 70 manns hlaupinu og er búizt við enn meiri þátttöku nú i ár. Hjeltnes 65,40 Norsld kringlukastarinn Knud Hjelt- nes kastaði kringlunni 65,40 á Þing- vailar-leikunum i Noregi um helgina. Það nægði honum þó ekld til sigurs. Bandariski kringlukastarinn John Powell kastaði 66,26 metra. kvöld. Leikmenn Arroðans höfðu fengið betri marktækifæri i leiknum, þegar einn leikmaður liðsins varð fyrir þeirri óhéppni að senda knöttinn i eigið mark um miðjan siðari hálfleikinn. Tvelmur minútum fyrir leikslok gull- tryggði svo Ólafur Danivalsson sigur FH. FH-ingar voru meira með knöttinn í fyrri hálfleiknum en leikmenn Árroðans börðust vel. Gáfu ekkert eftir. Léku sinn langbezta leik í sumar. Litið var um opin marktækifæri í fyrri hálfleiknum. Árroðinn treysti á skyndi- sóknir. Á 12. mín. sendi örn Tryggva- son stungubolta á Garðar Hallgrímsson en vörn FH tókst að bjarga i horn. Þar mátti ekki muna miklu. Á 37. min. fékk FH-ingurinn Pálmi Jónsson knöttinn inn fyrir og skaut á markið. Knötturinn sleikti stöngina utanverða. Rétt á eftir var hættahinummegin.örn Tryggvason lék á tvo FH-inga og spymti á markið. Hreggviður Ágústs- son, markvörður FH, varði mjög vel. í byrjun siðari hálfleik greip mark- vörður Árroðans, Ævar Hauksson, mjög vel inn i. Magnús Teitsson tók þá aukaspyrnu og Ingi Björn Albertsson skallaði áfram, en Ævar var snjall i út- hlaupi sinu. Síðan fengu leikmenn Árroðans tvö opin marktækifæri. Eftir skyndisókn kom Garðar Hallgrímsson einn inn fyrir vörn FH en spyrnti framhjá. Rétt á eftir eða á 55. min. komst örn Tryggvason i opið færi en Hreggviður varði með glæsi- brag. Þetta var áfall fyrir Eyfirðinga og nokkur doði hljóp í leik þeirra og á 68. mín. kom svo rothöggið. Þá myndaðist þvaga innan vítateigs Árroðans. Ævar greip knöttinn en missti hann og virtist um brot að ræða. Dómarinn Þóroddur Hjaltalin sá hins vegar ekkert athuga- verk. Síðan hrökk knötturinn af Helga örlygssyni í eigið mark. FH var eftir það sterkari aðilinn. Helgi örlygsson bjargaði á marklínu frá Óla Dan, Sigurþór, sem kom inn fyrir Tómas. Pálsson hjá FH, átti skalla í þverslá. Síðan bjargaði Árroðinn í horn. En á 88. min. spólaði Óli Dan. gegnum vörnina, lék á einn mótherja af öðrum og skoraði. Lyfti knettinum yfir Ævar í markið. Eftir gangi leiksins voru leikmenn Árroðans óheppnir að skora ekki og sjálfsmarkið kom FH svo á sporið. Lið Árroðans var jafnt í leiknum. Eftir leikinn sögðu leikmenn iiðsins, aðerfitt hefði verið að leika við FH, leikmenn Hafnarfjarðarliðsins grófari en þeir eigaað venjast i 3. deild. -GSV. Eins og vel sést á þessari mynd var hreint undravert hvernig Sigurjóni Kristjánssyni tókst ekki ad skora í þessu frábæra marktækifæri sem hann fékk í gærkvöld. Knötturinn fór í stöngina utanveröa og framhjá. Bezta færi Blikanna. DB-mynd S. Grafarholtsvöllurinn einn sá bezti í Evrópu - ef nægir peningar væru fyrir hendi til að gera þær breytingar á honum sem þarf, er álit f ransks golfvallasérf ræðings „Væru nægir fjármunir fyrir hendi hér á tslandi mætti auðveldlega gera Grafarholtsvöllinn að einum skemmti- legasta golfvelli Evrópu”, sagði franskur eftirlitsmaður frá alþjóða- golfsambandinu er hann kom hér til lands fyrir nokkru til aö Ifta á völlinn fyrir Evrópumót unglinga, sem fram fer á honum eftir tæpar þrjár vikur. Vafalitið orð að sönnu, en þeir fjár- munir sem hér um ræðir liggja ekki á lausu. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera vðllinn eins vel úr garði og auðið er fyrir mótið, en enn munu vera ein- hverjar skemmdir á tveimur eða þremur flötum vegna kals. Unnið hefur verið sleitulaust að endurbótum og standa vonir til að gera megi þær góðar áður en mótið hefst. Fjórtán þjóðir munu taka þátt í mótinu, sem hefst þann 20. júli og aldrei hafa jafnmargar þjóðir tekið þátt í íþróttamóti hérlendis. Sex kepp- endur eru hjá hverri þjóð þannig að rúmlega 80 kylfingar af ýmsu þjóðerni eiga eftir að berjast um sigurlaunin. Á Kópavogsvelli lokað Grasvöllur þeirra Kópavogsmanna, sem tU skamms tfma var sá alglæsileg- asti á landinu, er nú lokaður fyrir knattspyrnumönnum staðarins og það ástand mun vara næstu þrjár vikurnar. Ástæðan er sú að ástand vallarins er ákafiega bágborið og hann kom hroðalega undan vetrinum þrátt fyrir að allar aðstæður ættu að vera fyrir hendi til að ná honum góðum. Eftir því sem DB hefur fregnað er nú unnið að gagngerum endurbótum á vellinum og líkast til ekki leikið á honum fyrr en 24. júlí er Blikarnir mæta KA. Mörkum hríðfækkað f ár — meðaltal íleik er nú 2,21 mark á móti 2,78 eftir fyrri umferðina ífyrra Mörkum f 1. deild íslandsmótsins i knattspymu hefur fækkað verulega. Nú, þegar mótið er hálfnað, hafa verið skoruð 95 mörk f 43 leikjum. Tveimur ieikjum i fyrri helmingi mótsins hefur verið frestað. Eftir 9 umferðlr i fyrra höfðu 125 mörk verið skoruð i 45 lelkjum. Meöaltalið í leik i sumar er 2,21 en var 2,78 í fyrra. Það er því hálfu marki færra í hverjum leik en verið hefur og það er vægast sagt uggvænleg þróun. Sumar umferðirnar f sumar hafa verið svo markasnauðar að einna helzt hefur minnt á 1. deildina á Ítalíu og hefur hún ekki beint glæsiiegt orð á sér fyrir markafjölda. í fyrstu 9 umferðunum í fyrra voru aldrei skoruð minna en 10 mörk í hverri umferð. í sumar hafa aöeins verið gerð 10 mörk eða fieiri i 4 um- ferðum!!! Taka ber þó með i reikning- inn að einn leik vantar upp á að þeim sé lokið i tveimur tilvikum. Leik KA og Þórs í 1. umferð er enn ólokið svo og leik KA og ÍBV i7. umferð. Það er gaman aö fara i saumana á því hvenær 1. deildarliöin skora mörk sín. öll liðin, að Akranesi og ÍBV undanskildum, hafa skorað fleiri mörk 1 síðari hálfieiknum en þeim fyrri. Eyjamenn hafa skoraö 5 í hvorum hálf- leik en Skagamenn 6 í þeim fyrri gegn aðeins 2 i þeim siðari. Breiðabliksmenn virðast vera seinir i gang þvi þeir hafa aðeins skorað tvisvar 1 fyrri hálfieik í sumar gegn 9 mörkum í þeim siðari. Blikarnir og Víkingar eru hins vegar allra liða fijótastir að komast i gang eftir hálfleik, en tafian sem hér fylgir ætti að skýra sig að mestu leyti sjálf. -SSv. Félag Fyrri hálfleikur Síðari hálfleikur 1.-15. 16.-25. 26.-35. 36.-45. 46.-60. 61.-70. 71.-80. 81.90. Víkingur 2 3 4 3 2 Breiðablik 2 5 1 3 Valur 2 2 1 1 3 3 4 3 Akranes 2 2 2 2 Fram 1 1 1 1 1 2 ÍBV 1 2 2 2 2 1 KA 1 2 1 1 1 1 KR 1 1 1 1 1 FH 1 1 1 1 3 3 Þór 1 1 1 1 síðasta EM-unglinga, i fyrra hafnaði íslandi 13.sætiaf 14þjóðum. -SSv. Glæsimark Ómars sendi Blikana út úr bikamum —2. deildarlið Fylkis stóð fyrir óvæntustu úrslitum sumarsins er það lagði Breiðablik að velli, 1-0, í bikamum í gær „Þetta var vissulega óvænt en við áttum þetta skilið og loks náðum við upp almennUegum baráttuanda,” sagði Ómar EgUsson, sem var hetja Fylkismanna i gærkvöld er þeir lögðu Breiðablik að velli, 1—0, i bikarkeppni KSÍ á LaugardalsveUinum i gærkvöld. „Ég vona bara að við mætum Akur- neslngum f næstu umferð,” bætti hann svo vlð, en tll að svo geti fariö þurfa Skagamenn að sigra Val i kvöld á Akranesi. Það var í rauninni ekkert óvænt við sigur Fylkis því Árbæingarnir áttu hann mjög svo skilinn. Blikarnir voru að visu betri aðilinn í fyrri hálfleiknum en i þeim síðari gáfu Fylkismenn ekki þumlung eftir. Eftir að þeir skoruðu mark sitt á 60. mlnútu var mun nær því að þeir bættu við marki en Blikarnir jöfnuðu enda greip mikil taugaveiklun um sig hjá Kópavogsliðinu strax i fyrri hálfleiknum er ljóst var að Fylkismenn yrðu ekki auðveldir viðureignar. Blikarnir voru fijótari að átta sig á blautum vellinum og Jóhann Grétars- son átti þrumuskot framhjá eftir horn- spyrnu áður en Sigurjón Kristjánsson fékk upplagt færi á 14. mín. eftir skemmtilegá samvinnu bræðranna Sig- urðar og Jóhanns Grétarssona. Sigurður lék sinn fyrsta leik f gær með Blikunum eftir Þýzkalandsdvölina. Sigurjón spyrnti knettinum i utanverða stöngina og framhjá þegar auðveldara var að skora. Fylkismenn fengu þokka- legt færi á 17. mín., en tókst ekki að nýta það og síðan spyrnti Sigurður, sem var mjög frískur, yfir af markteig hinum megin áður en Vignir Baldurson fór hroðalega að ráði sfnu i dauðafæri. Fékk knöttinn rúllandi á móti sér rétt utan markteigs en hitti hann ekki og Fylkismenn björguðu. Sfðasta almennilega færi Blikanna kom á 56. minútu er ögmundur Kristinsson varði meistaralega skot Sig- urðar Grétarssonar rétt utan teigs. Frá- bær markvarzia.Siðan skoraði Fylkir á 60. mín. og það var einkar laglegt mark. Gunnar Gunnarsson skallaði knött- inn til Birgis Þórissonar. Hann skallaði áfram til Ómars Egilssonar, sem kastaði sér fram og skallaði knött- inn i stöngina og inn án þess að Árni Dan, prýðisgóður markvörður Blik- anna, gæti nokkuð að gert. Rétt á eftir varði Árni gott skot Birgis í horn en síðan lögðu Blikarnir allt kapp á sókn- ina. Sóttu þeir linnulftið það sem eftir lifði leiksins en slíkt var írafárið að færi sköpuðust varla. Óttinn við að tapa var slikur að likast var á stundum að leikmenn gætu ekki hugsað skýrt. Fylkismenn hefðu hæglega getað bætt viðmarki eða jafnvel mörkum undir lokin er Blikarnir lögðu allt kapp á að jafna en höfðu ekki heppnina með sér. Fylkisliðið var vel að þessum sigri- komið og leikmenn liðsins börðust allir geysilega vel. Ósanngjarnt væri að tina einhvern einstakan út úr því allir lögð- ust á eitt. Hjá Blikunum voru fiestir langt frá sínu bezta en þeir bræður Jóhann og Siguröur hættulegir. í Blikaliöið í gær vantaði þrjá fastamenn en einn hjáFylki. -SSv. Sæmundur Víglundsson með skammtinn sinn! — Markakóngurinn hjá HV skoraði þrjú mörk gegn Grundf irðingum kóngurinn mikli í liði, HV, var með skammtinn sinn gegn Grundfirðingum. Skoraði þijú mörk en Daði Halldórsson eitt. Staðan í hálfieik var 2—0 fyrir HV, san hafði yfirburði í leiknum, en Grundfirðingar börðust þó vel. HV — Country-liðið i Borgarfirðin- um — stefnir að öruggum sigri f C-riðli 3. deildar. Á mánudag vann liðið sinn sjöunda sigur f sjö leikjum. Sigraði þá Grundarfjörð 4—0 á Akranesi. HV er nú með 14 stig og fimm stigum á undan Ólafsvikur—Víkingum, sem hafa niu stig úr sex leikjum. Þá hefur það valdð mikla athygli að HV hefur skorað 29 mörk en fenglð á sig eitt i leikjunum sinum sjö. Sæmundur Viglundsson, marka- Þetta var þriðja þrenna Sæmundar Viglundssonar í leikjum HV og í einum leik gerði hann sér litið fyrir og skoraði sex mörk. Hann hefur i allt skorað 16 mörk i sjö leikjum HV í sumar og er markahæsti leikmaður landsins í deildakeppninni. Staðan í C-riðlinum eftir sigúrinn hjá HV er nú þessi: HV Vikingur Bolungarvík Snæfell Grundarfj. Reynir, He. Reynir, Hn. 7 7 0 0 29—1 14 6 4 11 12—10 9 5 3 0 2 13—6 6 4 2 11 12—3 5 8 116 4—31 3 5 1 0 4 4—14 2 5 0 1 4 2—11 1 BIKARKEPPNI BIKARMEISTARAR FRAM Laugardalsvelli, aðalleikvangi í kvöld kl. 20. Gemm þetta ár að KR-ári f bikarnum Sannkölluð bikar- stemmning á vellinum. ALLIR Á VÖLLINIM

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.