Dagblaðið - 01.07.1981, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVDCUDAGUR 1. jULl 1981.
17
GRÆNLENDINGAR LEITA
EFTIR AUKNUM SAMSKIPTUM
\
— þjóðhátíðíGræn-
landi á næsta árí
til minningarum
1000 ára landnám
norrænna manna
Grænlendingar halda þjóðhátið á
næsta ári I tilefni þúsund ára landnáms
norrænna manna sem miðað er við
landnám Eiriks rauða þar. Þjóðernis-
vitund Grænlendinga er vakin til at-
hafna eftir nýfengna heimastjórn, sem
þeir heimtu íir höndum Dana. Hikandi
þrá þeirra eftir samkennd með næstu
nágrönnum sinum á tslandi er greini-
leg.
Þrjátiu og fimm grænlenzkir sveitar-
stjómarmenn hafa verið hér f heimsókn
í boði og leiðsðgn Sambands islenzkra
sveitarstjóma undanfarna viku.
Þeir Magnús Guðjónsson og Unnar
Stefánsson gáfu fréttamönnum tæki-
færi til að hitta nokkra fulltrúa þessara
velkomnu gesta i Norræna húsinu á
föstudaginn var.
Grænlenzku sveitarstjórnarmennirn-
ir áttu raunar fmmkvæði að þessari
heimsókn. Ferðuðust þeir víða um ís-
land. Höfðu þeir sérstakan áhuga á þvi
að kynnast þvi, meðal annars, hvernig
aðild sveitarfélaga að atvinnulifi og
fyrirtækjum væri hérlendis í byggðar-
lögum, sem vegna stærðar og atvinnu-
hátta svipaði tíl heimabyggða þeirra.
Fullyrða má að þessi heimsókn markar
timamót í samskiptum íslendinga og
Grænlendinga.
Gestírnir lýstu miklum áhuga á því
að kynnast samvinnuhreyfingunni hér.
Töldu þeir áhrif hennar á þróun at-
vinnulifs og verzlunar geta orðið tíl
mikUs lærdóms fyrir sig.
Meðal þess sem vakti hvað mestan
áhuga þeirra var skinnaverkun sú sem
lengst er komin hér.
Þá þóttí þeim áhugavert aö sjá hér
frystihús og fiskiðnað og starfiö við
hann. ,,Við höftun mörg álíka fiskiðju-
ver og þau sem við höfum séð hér.
Aðalmunurinn er sá að vinnuaflið hér
er stöðugra. Hér starfa menn yfirleitt
annaðhvort á sjó eða landi. Þetta er
sfður en svo algilt á Grænlandi,” sögðu
fuUtrúar grænlenzkra sveitarstjómar-
manna. Þeir kváðu skorta á skipulag.
Veiðihvötín væri rik og þörfin á afla
ætið mikil. Þegar toppar kæmu i
veiðina færu stundum fleiri á sjó en
heppUegt væri. Fyrir kæmi að þetta
Grænlenzkir sveitarstjórnarmenn á fundi meö fréttamönnum. Frá vinstri: Magnús Guðjónsson og Unnar Stefánsson frá
Sambandi fsl. sveitarfélaga, Uvdlo Kristiansen frá Nuuk, Karl Möller frá Umanak, Christian Ryberth frá Kasiangianguit og
Lars Nielsen frá Kákortæk. DB-mynd Sig. Þorri.
Brösótt hjá siimiim
myndlistarmönnum
—en margir þó með dr júgan eignarskatt
íslenzkum myndUstarmönnum
gengur misjafnlega, mörgum brösug-
lega, að afla sér Ufsviðurværis ef
gengið er út frá þvi að þeir gefi aUir upp
réttar tekjur sinar. í úrtaki dagsins eru
16 myndlistarmenn sem alUr hafa
skapað sér nafn og geta þvi verölagt sig
eftir þvi. Aðeins helmingur þeirra
greiðir yfir hálfa mUljón i útsvar en út
frá þeim skatti er bezt að átta sig á upp-
gefnum tekjum þeirra.
Enginn þeirra stendur verulega iqjp
úr en hæstur er Kári Eiriksson með 3,6
miUjónir gkr. i heildarskattagreiðslur.
Næstur honum er Sveinn Björnsson
með rúmar þrjár mUljónir en rétt er að
taka fram að hann er i fidlu starfi sem
rannsóknarlögreglumaður.
Athyglisvert er að meirihlutí mynd-
Ustarmannanna greiðir yfir eitt
hundrað þúsund kr. i eignarskatt sem
bendir til þess að þrátt fyrir Utlar tekjur
sumra hafi þeim þó tekizt að aura
saman tU fjárfestinga i eignum. - KMU
Nðfn tekjusk. eignarsk. útsvar skattarals
Baltasar 1.189.503 136.386 864.000 2283.326
Björg Þorsteinsdóttir 0 139.573 84.000 178.807
Enar Hákonarson 870.524 0 1.062.000 1.920.350
Eríkur Smith 1.174.351 0 750.000 2.057.001
Hringur Jóhannesson 193.621 0 326.000 519.518
Jakob Hafstein 90.950 0 405.000 573.307
Jóhannes Jóhannesson 1.331.767 0 811.000 2.215.020
Jónas Guðmundsson 524219 6.160 767.000 1.095.868
Kári Eriksson 2.315.425 122.533 1.050.000 3.605.908
Kristján Daviðsson 140.282 103.359 304.000 605.456
Pétur Friðrik 645.364 287.231 596.000 1.689.130
Ragnheiður Jónsdóttir 121.200 272.700 236.000 603.940
Steinunn Marteinsdóttir 0 155.426 197.000 445.071
Sveinn Bjömsson 1.813.889 15.974 1.000.000 3.014.763
Sverrir Haraldsson 0 155.426 159.000 313.050
úriygur Sigurðsson 385.469 262.349 413.000 1.273.589
yrði tíl þess að afli hlæðist upp, jafnvel
svo aö hann lægi undir skemmdum.
í rækjuvinnslu væru einungis konur.
Þar væri vinnuálag þá stundum svo
mikið og skipulagslitið að hið sama
gerðistþar.
„ Við teljum að það yrði okkur mikill
styrkur aö fá ráðgjöf kunnáttumanna
frá islandi á ýmsum sviðum,” sögðu
þeir.
„Það eru talsverð átök um það hvort
við eigum aö halda áfram aðild að
Efnahagsbandalaginu. Þegar um aðiid
var kosiö tóku milli 50 og 60% manna
þátt í atkvæðagreiðslu. Um 75%
Grænlendinga voru andvigir aðild þá,”
sagði einn talsmaður Grænlendinga.
Þeir sem eru fylgjandi aðild nú
benda á þann stuöning sem Grænlend-
ingum hefur verið veittur af banda-
laginu, meðal annars til þess að auka
afla og fiskvinnsiu. Þeir vildu leiða hjá
sér að svara þvi beint hvað þeir hefðu
látið af handi i staöinn.
Hins vegar kváðu þeir dönsk stjómvöld
tala ótæpQega um það aö ef stuðningi
bandalagsins yrði hætt skyidu Grænlend-
ingar vita að þeir fengju hann ekki hjá
Dönum.
Það eru augsýniiega mikil átök um
málið og úrslit i kosningunum i febrúar
næsta árafaróviss.
Meðal þess sem gert er til að efla
samskiptí fslendinga og Grænlendinga
má nefna að vinabæjasambönd eru nú
stofnuð milli margra bæja hér og þar.
Samband ísl. sveitarstjórna býður
tveim fötíuðum börnum hingað vegna
árs fatlaðra.
fþróttasamband Grænlands býður
íslenzku æskufólki til hátiðahaldanna I
tilefni af landnámi norrænna manna á
Grænlandi næsta sumar.
Æskulýðsráð rikisins hefur tekið
opnum örmum hugmyndum Græn-
lendinga um samstarf.
Fulltrúar grænlenzku sveitarstjórn-
anna voru afar ánægðir með dvölina
hér og allan viðurgerning. Létu þeir i
ljós vonir um aukið samband og nánari
samvinnu við fslendinga, þar sem þeir
töldu sig I flestu tílliti þiggjendur.
-BS.
Fleirí góðir gestir í Arneshreppi:
SÖNGSKEMMTUN
UNDIR SÓLSETUR
Hjónin Sigríður EUa Magnúsdóttír
mezzosópran og Simon Vaughan
barýton héldu söngskemmtun í
Árneshreppi á fimmtudaginn. Undir-
leikari á píanó var Jónas Ingi-
mundarson.
Um 100 áheyrendur kunnu vel að
meta hæfni þessara frábæru Usta-
manna. fbúar Árneshrepps eru um
170 og var nær 80 ára aldursmunur á
elztu og yngstu áheyrendunum.
Móðir Sigriðar Ellu, Leopoldína
Bjamadóttír, er fædd á Bæ i Tré-
kyUisvík og var hún meðal áheyr-
enda.
Það var klappað hressilega og að
síðustu sungu þau hjónin sólsebtrs-
ljóð Bjama Þorsteinssonar og féU
það vel viö sólsetrið á þes.'u fallega
kvöldi í Ámeshreppi. Undruðust
áheyrendur að heyra Símon syngja a
góðri islenzku.
Þessarar síðusm viku verður lengi
minnzt í Árneshreppi fyrir komu
góðra gesta, því fyrr I vikunni heim-
sótti forseti Islands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir, og föruneytí Árneshrepp.
Hafi allir þessir ágætu gestir kærar
þakkir fyrir komuna. Þeirra er
minnzt með hlýhug og ánægjubrosi
út aðeyrum.
• Regina, Gjögri.
Kylfingar RLR hirtu tvo
farandbikara á Hellu
—þarf ekki f rekari rannsóknar við
Níu manna flokkur kylfinga frá
Rannsóknarlögrelgu rlkisins fór með
sigur af hólmi i viðureign við Golf-
klúbbinn á HeUu um helgina.
Fóru RLR-kylfingar i bæinn með
tvo farandbikara sem um var keppt.
Helgi Danielsson vann annan bikar-
inn án forgjafar en um hinn bikarinn
var keppt meö forgjöf. Þann bikar
vann Amar Guðmundsson.
HeUu-kylfingar eru engin lömb að
leika sér við en ofangreind tvö nöfn
vekja grunsemdir um aö þeir hafi átt
við ofurefii að etja. Benda úrslitin
raunar tíl þess að ekki þurfi þær
grunsemdir frekari rannsóknar við og
málið að fuUu upplýst.
Hyggja HeUu-kylfingar á grimmi-
legar hefndir i næstu viðureign við
Rannsóknarlögreglu rUrisins. - BS
Lokaö vegna
SUMARLEYFA
TIL10. ÁGÚST
Sœlgœtisgerðin Víkingur hf.
r
NÁMSGAGNASTOFNUN
A thugiö!
Frá l.júlí er símanúmer stofnunarinnar
28088