Dagblaðið - 01.07.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ1981.
19
ffi Bridge
9
Ekki er reiknað með þátttöku nema
21 þjóðar á EM i Birmingham. Grikk-
land hefur hætt við þátttöku og fáir bú-
ast við sveit frá Líbanon á mótið.
Aðeins 13 sveitir i kvennaflokki. Á
stórmóti nokkurra EM-sveita i Marien-
lyst í Danmörku lentu flestir spilararn-
ir, í norður-suður, i erfiðleikum, í
sögnum, i spili dagsins.
Norður
A KD87652
VD93
ó 3 .
+ 73
VtSTtH ÁUSTUII
+ Á4 ♦ 91093
G84 VÁ10762
OD842
+ D1062 * 984
SUUUR
+ enginn
C>K5
0 KGl 09765
+ ÁKG5
Norður gaf. Norður-suður á hættu.
Á flestum borðum var opnað á tveimur
tíglum í norður, multi, og hvað á suður
að gera?
Þegar Noregur spilaði við dönsku
bikarmeistarana sagði Sveinsdal, Nor-
egi, tvö grönd til að fá að vita hvernig
spil norður átti. Svar norður, Bakke, 3
tígiar sagði frá langlitnum í spaða.
Suður stökk þá i 5 tígla. Austur tók
hjartaás, síðan tígulás. Spilaði þá laufi.
Vestur fékk á tíguldrottningu og tvo
laufslagi. 300 til bikarmeistaranna.
Jens Auken í sveit Danmerkur opnaði
þá einnig á 2 tiglum. Peter Lund í suður
reyndi 3 grönd eftir að hann vissi
hvernig spil norður átti. Fékk átta
slagi. 100 á borðinu til Bretlands en
Danir fengu 300 á hinu. Þar opnaði
Hackett í norður á 3 spöðum. John
Collings í suður stökk í 5 tígla. Norður
breytti í fimm spaða. Lokasögnin.
Norður fékk 8 slagi og heppinn að
sleppa með spilið ódoblað.
Einn suðurspilarinn, Flemming
Dahl, leysti vandamálið með því að
segja pass við 2 tígla multi-sögn norð-
urs. Það heppnaðist. Norður fékk níu
slagi og dönsku bikarmeistararnir unnu
9impagegn Noregi.
I
Skák
Erling Mortensen varð Danmerkur-
meistari í skák í síöustu viku. Sigraði
Bjarke Kristensen 2.5—1.5 i einbvígi
um titilinn eftir að þeir höfðu orðið
efstir og jafnir á meistaramótinu. í
fyrstu einvígisskák þeirra kom þessi
staða upp. Mortensen hafði hvitt og
átti leik.
31 Hxg8 + ! — Kxg8 32. e8D+ — Kg7
33. Df8 mát.
o Kirtg P+atuTM Syndicata, Inc.. 1977. Wortd ríghU raaarvad.*
- Ég er hrædd um aö þú verðir að bíða eftir
afmælisgjöfinni. Ég var búin að spara tiu þúsund kall til
að kaupa eitthvað verulega fallegt en ég man ekki hvar ég
faldi peningana.
Reykjavík: -Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 26. Júni — 2. júlí. er i Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö 1 þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12,
15 16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
slma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
SJúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 19$5,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
IO-Z&
Þatft þú alltaf að fá skynsamlegar skýringar á öllu?
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni í síma 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360.
Símsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartím!
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15-16og 18.30-19.30.
Fæðlngardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard.ogsunnud. ásamatimaog kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. -15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudagafrá kl. 14-15.
SÖfflÍf!
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
:SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöá laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarleyfa.
iBÓSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
.Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Ðústaöasafni, simi
."'6270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin
viö sérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáln gUdir fyrír flmmtudaginn 2. Júli.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Margir vatnsberar láta mennt-
unarmál til sín taka í dag. Gott ráð til aö létta spennuna heima
fyrir er að fara út i kvöld. Likur á ástarævintýrum fyrir ein-
hleypa.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Veittu þvi athygli sem þú hefur
umfram aöra. Þú hefur þjáðst af óánægju undanfariö. Komdu
þér á réttan kjöl með þvi aö hjálpa einhverjum sem er ekki eins
heppinn og þú.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Peningar veröa þér brátt mjög
nauösynlegir ef þú átt aö geta gert þér mat úr hagstæöu verði á
einhverju. Sparaöu eftir mætti. Vertu ekki of skeytingarlaus um
ævintýri einhvers þér nátengds.
Nautíð (21. apríl—21. mai): Gættu cigna þinna vel, haföu pen-
ingana á öruggum staö og læstu þegar þú ferö út. Fyrirséður er
þjófnaður á peningum en hann geturðu fyrirbyggt meö þvi aö
gæta þeirra betur en ella.
Tviburamir (22. maí—21. Júnl): Óheppilegt atvik í dag verður til
þess aö þú eignast nýjan og góðan vin þótt undarlegt sé. Þú ættir
aö finna ánægju í hópstarfi. Fjölskyldumálin eru aö skána.
Krabbinn (22. Júní—23. Júli): Þú færö ástæöu til að veröa stoltur
vegna yngri manns. Einhver segir þér leyndarmál en gættu þess
aö segja það engum öðrum. Búast má við rólegu kvöldi heima
við.
LJónið (24. júli—23. ágúst): óvenjulegt bréf tekur mikiö af tima
þínum. Þaö lítur út fyrir aö þú hyggir á ferðalag bráölega. Til-
finningarnar eru sterkar þessa dagana.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu vinalegur í viömóti þegar
þaö getur styrkt aðra. Útskýringar þinar og ráö koma sér vel fyrir
einhvern. Gestur tekur mikinn tíma þinn.
Vogln (24. sept.—23. okt.): Þú veröur að vera raunsærri
varðandi tíma. Þú reynir að afkasta of miklu á einum degi og það
veldur þér áhyggjum þegar þú ræöur ekki viö það allt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu tilhneigingar þinnar
til gagnrýni í dag. Þó þú setjir markiö hátt máttu ekki búast við
að aðrir geri slikt hið sama. Bréf kemur frá manni sem þú hafðir
nærri gleymt.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Nýr félagi hefur nokkrar
furöulegar hugmyndir en þú þarft ekki að gera neitt sem þig
langar ekki til. Þetta veröur gott kvöld til að gera áætlanir.
Stelngeltln (21. des.—20. Jan.): Einkalifið gengur rólega fyrir sig
á meðan þú gætir þess að bregða ekki út af venjunni. Láttu ekki
undan þeirri freistingu að hafa samband viö mann af hinu kyn-
inu sem var einu sinni þér kær en er það ekki lengur.
Afmællsbam dagsins: Þaö eru mjög góðar horfur með fyrri
hluta ársins. Ljúktu öllum mikilvægum viðskiptum á fyrstu þrem
mánuöunum. Einkavandamál liggur i leyni á þeim fjóröa. Þaö
lcysist meö hjálp góös vinar. Feröalag meö rómantiskum blæ er
fyrirsjáanlegt.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Rcykjavlk, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnaroes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allEn sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsíns
fást á eftirtöldum stööum:
Bókavcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Stcins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstööukonu.
Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.