Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLt 1981. Morð (þinghúsinu Spcnnandi, ný, sakamála- mynd gcrð eftir metsðluskáld* sögu Poul-Henriks Trampe. í aðalhlutverkunum: Jesper Langberg LJse Schröder tslenzkur textl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 12 ira. TÓNABÍÓ Siiii' 11 182 Þegar böndin bresta Untarion") ‘INI’EHIORS' THE MUSTSEE FILM OFTHE YEAR. Myndin var valin bezta mynd ársins af hinu virta mánaðar- ríti „Films and Filming” á sínum tima. Meistaraverk G.S..NBC.T.V. B.T. ★★★★★★★★ Ekstrabladet. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Diane Keaton Geraldine Page Richard Jordan Sýnd kl. 5,7 og 9. Hundur af himniofan Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd með Chavy Chase og undrahund- inum Benji ásamt Jane Sey- mour og Omar Sharíf. I myndinni eru lög eftir Ellon John og flutt af honum ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Inferno Ef þú heldur að þú hræðist ekkert þá er ágætis tækifæri að sanna þaö með þvl að koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Mlracle, Leigh McCloskey og Alida Valli. Tónlist: Keith Emerson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ‘ Siim 50 1 84'j Viltu slást? (Evary Which Way but Loosa) Hressileg og mjög viöburða- rík, bandarísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sonda Locke og apinn Clyde. Bezta Eastwood-myndin Bönnuð innan 12 ára. ísl. lexti Endursýnd Sýnd kl. 9. L|U|!P( Rafmagns- kúrekkin Ný mjög góð bandarisk mynd með úrvalsleikurunum Robert! Redford og Jane Fonda i aðalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heims- meistara i kúrekaíþróttum en Fonda áhugasaman fréttarit- ara sjónvarps. Leikstjóri:l Sidney Pollack. Mynd þessi! hefur hvarvetna hlotið mikla. aðsókn og góða dóma. íslenzkur texti. ★ ★ ★ Films and Filming. ★ ★ ★ ★Films Illustr. Sýnd kl. 9. Hækkað verö. Ffflið Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd, ein af bezt sóttu myndum í Banda- ríkjunum á sfðasta ári. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve Martin og Bernadetta Peters. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. CruMng Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakið hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar’ lýsingar á undirheimum stór- borgar. Aðalhlutverk: AlPadno Paul Sorvino Karen Allen Leikstjórí: William Friedkin íslenzkur textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Flugslys flug 401 chrSH OF FLIGHT 401 Sérstaklcga spennandi og mjög viðburðarik ný, banda- rísk kvikmynd i litum, byggð á sönnum atburöum er flug- vél fórst á leiö til Miami á Flórida. Aöalhlutverk: WUIIam Shatner, Eddie Albert. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VIDEO mmsTöom LAUGAVEGI >7 símí: 14415 •ORGINAL VHS MYNDIR *VIDEOTÆKI & S’JONVÖRP TIL ' LEIGU £jli lftorietn ein Film von Rainer Wsmer Fassbinder un Marleen Spennandi- og skemmtileg nýj þýzk litmynd, nýjasta mynd’ þýzka meistarans Ralneri Weraer Fassblnder. Aðalhlutvcrk: Hanna Schygulla, var i Mariu Brown ásamt Glancario Glannlnl Md Ferrer íslenzkur texti Id. 3,6,9 og 11,15 Gullna styttan Hörkuspennandi bandarísk litmynd, með Joe Don Baker og Elizabeth Ashley. Bönnuð innan 14ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. -------aeluf O-------- Smábær ÍTexas Spennandi og viðburðahröð litmynd, með Tlmothy Buttons, Susan George, Bo Hopklns. bönnuð Innan 16 ára. tslenzkur texti. Endursýnd Id. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. D Maður tUtaks •^ö^líqáouseJ Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum með Richard Sulllvaa, Paula WU- cox, Sally Thomsett. íslenzkur texti. Endursýnd Id. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Manna- veiðarinn Ný og afar spennandi kvik- mynd með Steve McQueqp i aöalhlutverki. Þetta er síðasta mynd Steve McQueen. Sýndkl. 5,7 og 9. Bönnuð Innan 12 ára. Hækkað verð fljr Bjarnarey (Bear Island) Hörkuspennandi og % við- burðarik ný amerisk stór- mynd i litum, gerð eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Macleans. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Vanessa Redgrave Richard Widmark, 1 Chrístopher Lee o.n. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð lnann 12 ára. Hækkað verð. . íslenzkur textl. TIL HAMINOIU... með giftingnna, Ella og Teitnr. 4969-2366 og 0378-5548 . með afmelln 25. og 27. júni, Gnmmi og Regfna. 3H. . . . meA afmelin 7. og 14. Júli, Helga og Vllborg Lelfs- detur. Ker kveðja, mamma og pabbl. . . með trúlofunina, Siggi og Stina. 4969-2366 og 0378-5548. . . . með 1 in afmells- daginn 27. Júni, elsku Berglind MJÖU min. Þessóskar þin i . . . með 17 árin þann 24. júní, elsku Þ6r minn. BergUnd'MjöU og Olga. . . . með 19 úr afmeUð, Sólveig min, sem var 1. júni. Sigga Rúna. . . . með 1 árs afmeUð 27. Júni, elsku BergUnd BJÖU. Þess óslta Oiga, Þór og amma. Ci Útvarp Sjónvarp D Útvarp Miðvikudagur l.julí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mlðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Miðdeglssagan: „Læknir segir frá” eftir Hans KUIian. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Portsmouth point” eftir William Walton; André Prévin stj. / Fíl- harmóníusveitin i New York leikur „Tréprinsinn”, svituop. 13 eftir Bela Bartók; Pierre Boulez stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur öllum” eftir Thöger Blrkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sina(5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Sumarvaka. Einsöngur. Þorsteinn Hannesson syngur islensk lög; Sinfóníuhljómsveit tslands leikur með undir stjórn Páls P. Pálssonar. b. „Helför á Höfuðreyöum”. Rósberg G. Snædal flytur frásöguþátt. c. „Þlð þekklð fold með blíðri brá”. Dr. Kristján Eldjárn les vor- og sumarkvæði eftir Jónas Hallgrímsson. d. „Farið um húls og helöi”. Sigurður Kristjánsson kennari segir frá gönguferð milli Loðmundarfjaröar og Borgar- fjarðar. 21.10 iþróttaþúttur Hermanns Gunnarssonar. 21.30 Utvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen. Brynjóifur Jóhannesson byrjar lesturinn. (Áður útv. veturinn 1967-68). 22.00 Stefin íslandl syngur aríur úr ýmsum óperum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.l 22.3S Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminn- ingum Indriöa Einarssonar (44). 23.00 FJórir plltar frú Llverpool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”; fyrsti þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2.júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Guðrún Þórarinsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða” eftir W.B. Van de Hulst; Guðrún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar.Tón- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Barokktónllst. Heinz Holliger og Maurice Bourgue leika með I MusiCi-kammersveitinni Konsert fyrir tvö óbó og hljómsveit eftir Tommaso Albinoni. / Severing Gazzeloni leikur með sömu hljóm- sveit tvo flautukonserta, nr. 1 1 F- dúr og nr. 4 í G-dúr, eftir Antonio Vivaldi. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Magnús E. Finnsson fram- kvæmdastjóra Kaupmannasam- taka fslands um námskeiö fyrir af- greiöslufólk. 11.15 Morguntónleikar. Leontyne Price syngur arlur úr óperum eftir Verdi með hljómsveitarundirleik. / Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „La Forza del Destiono”, forleik eftir Giuseppe Verdi; Bernard Haitink stj. / Luciano Pavarotti syngur lög frá Napoli með hljómsveitarundir- leik. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Prestastefnan sett i Hátíðasal Háskóla tslands. Biskup íslands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.10 Miðdegissagan: „Læknirsegir frá” eftir Hans KUUan. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möllerles(13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Wemer Haas og Óperuhljómsveitin i Monte Carlo leika Andante og fin- ale op. 79 fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Pjotr Tsjaíkovský; Eliahu lnbal stj. / National filhar- móniusveitin leikur Sinfóniu nr. 3 í a-moll eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stj. / Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur lokaþátt sinfóniu nr. 3 í d-moll eftir Gustav Mahler; Georg Solti stj. 17.20 Litli barnatímlnn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangl.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.