Dagblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 1
irjálst,
úháð
dagblaa
7. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981 — 150. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022.
I
UPP UR1. AGUST?
Gengisfelling kann að verða upp úr lögur um gengisfellingu í þvi skyni
1. ágúst til að koma til móts við
kröfur iðnaðarins. f viðræðum við
iðnrekendur i gær mun viðskiptaráð-
herra hafa viðurkennt nauðsýn á að-
gerðum til stuðnings iðnaðinum. Til-
verða nú athugaðar 1 ríkisstjóin. Þar
hefur sú skoðun komið fram, að fella
skuli gengið, en ekki fyrr en eftir 1.
Hinn 1. ágúst verður gerð könnun
á verðlagshækkunum «iðustu þrjá
mánuði. Vcrðbætur 1. september
fara eftir þeim útreikningum. 1 rfkis-
stjórninni hefur þvi verið látiö að
því liggja að gengi skuli standa
óbreytt þar til búið er að reikna verð-
bótahækkunina.
Veröhækkanir af völdum hugsan-
legrar gengisiækkunar kærau þá ekki
fram í verðbótum fyrr en 1. desem-
ber.
-HH.
FER MER EKKIAÐ
KENNA HEILRÆÐI,
ÉG HEF ALDREI
HALDH) ÞAU SJÁLF
—segír Guðrún Snorradóttir, sem er
lOlársídag
sjábls< 10
Úrslit í biskupskjöri birt á fóstudag:
DB birtir opnu-
viðtal við séra
Ólaf Skúlason
„Ég myndi sem biskup ekki keppa
við minningu herra Sigurbjörns eða
þeirra tveggja fyrirrennara hans sem
ég kynntist líka. Ég myndi gera mitt
bezta og sé maður sannur og trúr þarf
ekki að örvænta.”
Þannig fórust séra Ólafí Skúlasyni
dómprófasti orð í viðtali sem Dag-
blaðið átti við hann á dögunum. Við-
talið birtist í blaðinu i dag. Á morgun
birtist svo í DB opnuviðtal við séra
Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup á
Akureyri.
Séra Ólafur og séra Pétur eru þeir
tveir menn sem talið er líklegast að
komi til greina að taka við biskups-
embættinu af hr. Sigurbirni Einars-
syni 1. október næstkomandi.
■ Á föstudaginn verða birt úrslit í
biskupskjöri. Fái enginn hreinan
meirihluta atkvæða, verður kosið
aftur um þá þrjá sem flest atkvæði
hljóta. Auk þeirra tveggja, sem fyrr
eru nefndir, þykir langlíklegast að
séra Arngrímur Jónsson, prestur í
Háteigssókn, taki þátt í síðari umferð
biskupskjörs. Einfaldur meirihluti at-
kvæða ræður úrslitum í það skiptið.
Endanleg úrslit ættu að liggja fyrir
um miðjan ágústmánuð.
Dagblaðið fór fram á það við séra
Ólaf, séra Pétur og séra Arngrím að
fá við þá ítarlegt viðtal í tilefni
biskupskjörs. Tveir fyrrnefndu prest-
arnir tóku vel í hugmyndina. Séra
Arngrimur taldi ekki ástæðu til að
efnatil viðtalsins.
- ARH
— Sjábls. 16—17
„Löggan
ergóð”
— segirHalli
litli, sem
týndistígær
^ -sjábls.11
Viðtalviðverð-
launahafa
aprílmánaðar
— sjáneytendasíðu
UngurKR-ingur
segirfrá:
„KRferí
aðra deild
með
þennan
furðufugl
við stjórn”
— Manf red Steves,
hinn skapmikli
þjálfari KR-inga,
færekkigóð
meðmæli
— sjáíþróttiríopnu
Indland:
Eitrað brugg veldurmiklu manntjöni
Uganda:
Hermennimirskutu líkaákomabömin
— sjá erl. fréttir bls. 6 og7
Kaus fangelsið í stað 1000 kr. sektar:
„SV0NA FANGELSIERU BETUR
TIL FALLIN AÐ FRAMLEIÐA
AFBR0TAMENN”
—segir ungur maður eftir setu á „Níunni”—sjá bls. 20