Dagblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bflahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýr-
ar kassettutöskur, TDK kassettur og
hreinsikassettur, National rafhlöður,
hljómplötur, músikkassettur, 8 rása
spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson,
Radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Vönduðu dönsku hústjöldin
frá Tríó fást í eftirfarandi slæröum. Bali
2ja manna kr. 2.850. Haiti 4ra manna
kr. 3.040, Bahama 4ra manna kr. 4.350.
Bcrmuda 5 manna kr. 5000. Trinidad
4ra manna kr. 4800. Ennfrcmur eflirfar
andi gerðir af venjulcgum tjöldum. 2ja
manna meö himni, kr. 500, 4ra manna.
mcö himni, kr. 1200, 4ra manna meö
framlengdum himni, kr. 1550. Súrpönl
um tjöld á hjólhýsi. Strámottur: slærö
132 x 192 cm, kr. 73, stærö 70 cm x 192
cm, kr. 43. Tjaldbúðin hf„ simi 44392.
Sendum myndalista.
1
Fyrir ungbörn
i
Til sölu barnarimlarúm,
klæðaborð og barnabílstóll (Britex).
Uppl. í síma 29535 eftir kl. 18.
Til sölu Silver Cross barnavagn,
vel með farinn. Uppl. í síma 72293 milli
kl. 17 og 19.
Brúnn flauelsvagn með
burðarrúmi til sölu. Einnig burðarpoki
úr flaueli og barnastóll, brúnn og gulur,
sem nota má á 3 vegu. Allt vel með
farið. Uppl. ísíma 10247.
Vel með farinn barnavagn
tilsölu. Uppl. í síma 78704 eftir kl. 18.
Stór antikskenkur til sölu.
Uppl. í síma 33334 milli kl. 20 og 22 í
kvöld.
Útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur,
borð, stólar, skápar, bókahillur, komm-
óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og
tökum i umboðssölu. Antikmunir Lauf-
ásvegi 6, sími 20290.
Lady sófasett til sölu,
dökkbrúnt plussáklæði, 2ja sæta, 3ja
sæta og 1 stóll, sófaborð fylgir. Verð
6000 kr. Uppl. í síma 54151 eftir kl. 18.
diet pepsi
MINNA EN EIN
KALJÓRÍA í FLJÖSKU
Sanitas
ANDARTAK!
Allir
fara
eftir
umferðar-
reglum
UMFERÐAR
RÁÐ
Til sölu barnarimlarúm
með færanlegum botni, borðstofuborð
og 5 stólar og borðstofuskenkur (tekk).
Uppl. ísima 53083.
Gamalt fallegt sófasett
með útskornum örmum til sölu, var gert
upp fyrir 2 árum. Verð 10—12 þús.
Uppl. í sima 21521 eftir kl. 18.
I
Heimilisfæki
i
Til sölu Candy þvottavél,
verð 3500 kr. Uppl. í sima 78763.
Kelvinator isskápur
til sölu, litur vel út. Uppl. í síma 77628
milli kl. 5 og 7.
Hljóðfæri
8
Til sölu Selmer Tenor
saxófónn eða I skiptum fyrir Altó
saxófón. Uppl. í síma 75322.
Til sölu Yamaha
trommusett ásamt tveimur simbölum og
Hiat, ásamt töskum. Sem nýtt. Uppl. í
síma21155 milli kl. 19og20.
Til sölu Hornung
& Möller flygill, verð 15 þús. Uppl. í
sima 45122.
Óska eftir
söngvara/söngkonu i nýbylgjuhljóni
sveit.Uppl. í sima 41217 eftir kl. 18.
Til sölu Selmer
lampabassamagnari, nýyfirfarinn, í
góðu lagi. Uppl. í síma 41659.
Hljómtæki
Til sölu sambyggð bljómtæki,
Toshiba SM 3000. Á sama stað til sölu
kápa, pels og jakki í stærðum 10 til 12.
Uppl. í sima 30134.
Til sölu Pioneer spólutæki,
útvarp, 120 vatta magnari og tveir 60
vatta JBL hátalarar. Uppl. í sima 74363
eftirkl. 5.
Til sölu 8 rása Pioneer,
segulband, magnari og 2 hátalarar og
mikið af kassettum. Fæst fyrir lítið verð
ef samið er strax. Uppl. í síma 73677
eftir kl. 19.
Til sölu HH söngkerfi,
gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
35931 eftirkl. 17 ídagognæstudaga.
Ljósmyndun
8
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón
inyndir og þöglar, einnig kvikmynda
vélar og video. Ýmsar sakamálamyndir
í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitt
einnig lit. Er að fá mikið úrval at' vidco
spólum um 1. júlí. Kjörið í barna
afmæliðog fyrir samkomur. Uppl. ísima
77520.
Video
8
Videoleigan Tommi og Jenni.
myndþjónusta fyrir VHS og Betamax
kerfi, videotæki til leigu. Uppl. í síma
71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og
laugardaga frá kl. 2—18.
Óska eftir að kaupa
notað myndsegulbandstæki fyrir VHS-
kerfi. Vantar einnig gott notað
svart/hvltt sjónvarpstæki. Uppl. í síma
31164.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik
myndasýningavélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með vidcokvik
myndavélum. Færum einnig ljósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó
bak og margt fleira. Opið virka daga frá
10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19,
laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479.
Video-klúbburinn.
Höfum flutt í nýtt húsnæði að Borgar
túni 33, næg bilastæði. Erum með
myndþjónustu fyrir VHS og Beta-kcrfi,
einnig leigjum við út videotæki. Opið frá
kl. 14—19 alla virka daga. Videoklúbb-
urinn, Borgartúni 33, sími 35450.
Vidco! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landins. Mikið úrval
— lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvlkmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustig 19, simi 15480.
Myndsegulbandstæki.
Margar gerðir. VHS — BETA
Kerfin sem ráða á markaðinum.
SONYSLC5 Kr. 16.500,-
SONY SLC7 Kr. 19.900,-
PANASONIC Kr. 19.900,-
Öll með myndleitara, snertirofum og dir
cct drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS.
;Brautarholti 2, s. 27133.
9
Safnarinn
i
Til sölu frímerki,
heilar og hálfar arkir, frá 1902 til 1975.
Verð aðeins 75% af listaverði s.l. ára-
mót sem er kr. 40.000. Safnið selst
aðeins í heilu lagi eða á kr. 30.000. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—177
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustfg 21a,
,sími 21170.
I
Dýrahald
8
Til sölu tvö fiskabúr,
120 lítra og 80 lítra. Uppl. i síma 54415
eftir kl. 19.
Falleg 5 mánaða tik fæst
gefins á gott heimili. Uppl. í síma 32576
eftir kl. 5.
Dýravinir!
2 fallega og vel vanda kettlinga, fæddir
9. maí, vantar gott kattavinaheimili.
Uppl. í síma 28381 eftir kl. 19.
Skemmtilegur 2ja mánaða hvolpur
fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma
37164 eftirkl. 19.
Fyrir gæludýrin:
Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest
annað sem þarf til gæludýrahalds.
Vantar upplýsingar? Líttu við eða
hringdu og við aðstoðum eftir beztu
getu. Sendum i póstkröfu. Amazon sf.
Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91-
16611.
8
Fyrir veiðimenn
Nokkrar óseldar
stangir i Hörðudalsá í Dölum. Uppl. í
dag í síma 12817,16737 á skrifstofutíma
en 35271 eftirkl. 19.
Laxamaðkar til sölu,
2,50 kr. stykkið. Uppl. í slma 51489.
Úrvals laxamaðkur til sölu.
Uppl. ísíma 15924.
: -----:---------------:----éíi: , : ■
Viðskiptavinir ;
maðkabúsins á Langholtsvegi 77 eru
vinsamlega beðnir að hringja i síma
85341 milli kl. 17 og 20 og gera pantanir
ef þarf. Sömu vörugæði og áður.
Ánamaðkar til sölu
í Hvassaleiti 27. Uppl. í síma 33948.
Til bygginga
Vil kaupa vinnuskúr
15—20 ferm, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 10493 eftir kl. 19 og 40194
á daginn.
9
Hjól
8
Til sölu Yamaha IZ 125
árg. 79, sérstaklega fallegt og gott hjól,
lítið notaö. Uppl. í sima 43347 öll næstu
kvöld.
DBS 5 gira.
Til sölu mánaðargamalt DBS Golden, 5
gíra, sérstaklega vel með farið á 3500 kr.
eða 3300 kr. staðgreiðsla. Uppl. í sfma
71807.
Til sölu 10 gira
karlmannsreiðhjól og kvenmanns-
reiðhjól, gíralaust, 24 tommu bæði, 2ja
mánaða gömul. Uppl. í síma 77849.
Honda SS 50 árg. ’79
til sölu. Hjólið er í mjög góðu ástandi,
selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
45599 eftir kl. 18.
Til sölu Butaco 350 árg. ’75,
létt og kraftmikiö hjól. Verð kr. 8000.
UppLísíma 36768 til kl. 21.
Suzuki GS 750, árg. ’78,
til sölu, vel með farið hjól, með vindhlíf,
elektrónískri kveikju, og veltigrind.
Uppl. í slma 24201 frá kl. 18—21.
Tilsölu Honda CB 750 F
árg. ’80. Athugið 30.000 út og 15.000 á
6 mánuðum. Uppl. gefur Karl Cooper,
verzlun, sími 10220.
Útgerðarmenn — skipstjórar.
Til sölu nýlegir V trollhlerar, 7 1/2x4
1/2 fet. Uppl. í símum 95-5401 og 95-
5408 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld.
Norskur 11 feta
vatnabátur til sölu. Uppl. i sima 32563.
21/2 tonna bátur
frá Skel til sölu. Uppl. í síma 93-1074.
Trillubátar
og dráttarvél til sölu. Uppl. í síma 10687.
I
8
Til sölu i Þorlákshöfn
fjögurra herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi,
hitaveita, laus 1. ágúst. Uppl. í sima 99-
3713 eftir kl. 19.
Riflega fokhelt einbýlishús
í Mosfellssveit, 288 fermetrar, til sölu,
gott útsýni. Verð ca 58.000 til 62.000.
Uppl. ísíma 92-3754.
tbúð til sölu.
4ra herbergja íbúð á tsafirði er til sölu.
Skipti á íbúð í Rvik koma til greina.
Uppl. í sima 78204 eftir kl. 20 á kvöldin.
I Hjólhýsi
Tjaldvagn óskast.
Óskum eftir að kaupa nýlegan og vel
með farinn tjaldvagn, til dæmis Camp
tourist. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 95-
4311.
Tjaldvagn Combi Camp
til sölu. Uppl. í síma 37578.
Ódýrt hjólhýsi
í sumarfríið. Til sölu Sprite 12 fet, árg.
72, verð 24 þús. Uppl. í síma 44147.
Sumarbústaðir
8
Sumarbústaður til sölu,
ca 13 ferm. Uppl. 1 sima 50917 eftir kl.
19.
Tilboð óskast I litið
sumarhús i nágrenni Hafnarfjarðar,
þarfnast standsetningar. Á sama stað til
sölu Westinghouse hitadunkur, 114
lítra, 1500 kr. og Rafha eldunarplata,
3ja hellna, á 500 kr. Uppl. í síma 53153.
Til sölu ný aftanikerra,
gott verð. Upplýsingar gefur Magni í
síma 83211 frákl. 8—16.
1
Bílaleiga
8
Sendum bilinn heim.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum
út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant, Mazda 323, Mazda 818,
stationbila, GMC sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn.
Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og
77688.________________________________
Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12,
simi 85504.
Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla,
jeppa og sendiferðabíla og 12 manna
bíla. Heimasími 76523.
Bílalciga, Rent a Car.
Hef til leigu:
Honda Accord,
Mazda 929slation,
Mazda 323,
Daihatsu Charmant,
Ford Escort,
Austin Allegro,
ásamt fleiri gerðum.
Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarsonar,
Höfðatúni lO.sími 11740.
Bílaleigan Áfangi,
Skeifunni 5, simi 37226.
Leigjum út 5 manna Citroen GS bila.
frábærir og sparneytnir ferðabílar. Stórt
farangursrými.
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 44, simi 75400, auglýsir til
leigu án ökumanns: Toyota Starlct,
Toyota K-70, Toyota K-70 station,
Mazda 323 staion. Allir bílarnir eru árg.
79, ’80 og ’81. Á sama stað viðgerðir á
Saab bifreiðum og varahlutum. Sækjum
og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir
lokun 43631.
SH Bflaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið
hjá okkur áður en þér leigið bila annars
staðar. Símar 45477 og 43179. Heima-
sími 43179.
Bílaþjónusta
Getum bætt við okkur blettun
og alsprautun, einnig minniháttar rétt-
ingum. Uppl. í síma 83293, kvöldsími
16427. Gerum föst verðtilboð.
I
Varahlutir
8
Til sölu varahlutir I
Pinto71, Volvo 144 ’68,
Taunus 20M 70 Amason ’66
Morris Marina 74 Sunbeam 1250,
Plymouth Valiant 70 1500, Arrow 72
Dodge Dart 70 Land Rover ’66
Peugeot 204 72 Mini 74 og 76
VW 1300, 1302, Bronco’66
Fastback og Skoda Amigo 77
Variant 73
Datsun 1200 72
Escort 73
Cortina 70 og 74
Toyota Carina 72
Renault 16 72
Fiat 131 76, 132
73
Austin Allegro 77
Citroen DS 72,
LS 71 og 74
Vauxhall Viva 73
Chrysler 180 72
Willys ’46
Moskvitch 74
Skoda 110 L 74
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla, sendum um allt land.
Bílvirkinn Síðumúla 29. Sími 35553.
Óska eftir að kaupa
hægri bílhurð I Saab 96 72. Uppl. í síma
92-8100.
Óska eftir sjálfskiptingu,
Turbo 350, í Chevrolet. Uppl. í síma 93-
2724 eftir kl. 19.
Óska eftir varahlutum
í Hondu XL 350. Uppl. í síma 40569
eftirkl. 6.
Bilapartasala Suðurnesja.
Urvalsvarahlutir í flestar gerðir bíla, t.d.
í Cortina 71 og 70og VW 1300 ’68, Fiat
127 74, Fiat 125 70, Rambler Am. ’67
sjálfskiptan, Taunus 17M ’68, Daf 70,
Renault 16 ’68, Sunbeam Hunter 70,
Citroén DS 21 með vökvastýri, Mosk-
vitch 74 og fleiri blla. Bílapartasala
Suðurnesja, Júnkaragerði, Höfnum.
Sími 92-6912. Opið alla daga frá kl. 9 til
7, nema sunnudaga.
Vantar bremsudælu
í vinstra framhjól á Saab 99 árg. 70 og
stóla með háu baki í VW 1303. Uppl. í
sima 93-7232, og 93-7452 eftir kl. 18.