Dagblaðið - 08.07.1981, Side 24

Dagblaðið - 08.07.1981, Side 24
24 I DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ1981. D ÐAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Til sölu varahlutir I: Datsun 180 B 78, Bronco '66, Volvol44 70, Bronco73, Saab 96 73, Cortina l ,6 77, Datsun I60SS 77, VWPassat74, ' Datsun 1200 73, Chevrolet Imp , 75, Mazda818 73, Datsun 220dísil 72, Mazda81873, Datsun 10072, Cougar'67, Mazda 1200 73, Comet 72, Peugeot 304, 74, Bcnz220’68, Toyota Corolla 73, Calalina’70, Capri’7l, Cortina 72, Pardus 75. Erum fluttir aö Smiðjuvegi 12. Uppl. i síinii 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum ný- lega bíla til niðurrifs. Scndum um land allt. Bílar óskast 9 Óska eftir Volvo 244 árg. ’79. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í sima 40183 eftirkl. 18. Óska eftir að taka á leigu góða bifreið frá 15. júlí—30. sept. Uppl. ísíma 33009 eftir kl. 19ákvöldin. Óska eftir Land Rover disil gegn staðgreiðslu, 25 þús. kr. Uppl. í sima 52570 eftir kl. 19. Óska eftir Fiat 125 Special eða Berlina. Verður að vera með sæmi- legt boddi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—176. Óska cftir VW rúgbrauði árg. 73—76. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. í síma 73275. Óska eftir VW með ónýta vél á mánaðargreiðslum. Allar árgerðir koma til greina. Uppl. í síma 78251. Oska eftir Dodge Dart Swinger árg. 74. Aðeins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Tilboð merkt „Góður bíll” sendist augld. DB fyrir fimmtudagskvöldið 9. júli. Góður Hillman Hunter óskast. Uppl. í síma 78806 eftir kl. 19. I Húsnæði í boði I Leiguskipti. Óska eftir að taka á leigu íbúð i Reykja- vík, skipti á einbýlishúsi á Höfn í Horna- firði möguleg. Uppl. í síma 74524 eftir kl. 18. 4 til 5 herbergja ibúð í Árbæjarhverfi til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist i pósthólf 7, 121 Reykjavík. Til leigu 4 herb. endaibúð i neðra Breiðholti frá 1. ágúst. Tilboðer greini fjölskyldustærð og leigufjárhæð leggist inn á DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „147”. 3ja herb. ibúð með húsgögnum er til leigu við Ægissíðu frá 1. sept. til 1. júní ’82. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DB fyrir 17. þ.m. merkt „2222”. Leiguskipti. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Bolungar- vík í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. 1 síma 947484 á kvöldin. Herbergi til leigu. Uppl. síma 36843. tbúði Vogahvcrfi til leigu. Til leigu 2ja herb. rúmgóð ibúð á fyrstu hæð í 6—12 mánuði . Laus 1. ágúst næstkomandi. Tilboð sendist augld. DB fyrir kl. 12 föstudaginn 10. júlí merkt „Fyrirframgreiðsla 064”. Leiguskipti. Hef til leigu 4ra herb. íbúð í Vestmanna- eyjum í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 98-1192 á kvöldin. Ungur maöur óskar eftir að komast i samband við unga stúlku sem mundi vilja leigja með Itonum íbúð scm hann býr i. Áhuga samar scndi uppl. til augld. DB merkt „809". Fyrir lO.júlí. by PETER O’DONNELL Inn ti JONN IUNNS Góðan dag. Mér þykir leitt að hafa orðið að þvinga ykkui en ég átti ekki neinna kosta völ. Hræðilegt er að y Ég var niðri í sjá þig. Hvað / (,æ og ientj j veg kom fyrir, Bimmi minn? Hvíldu- þiji, góði, ég ætla að hringja i lækninn og láta hann líta á þig, kæri elsku bróðir. Hefurðu heyrt að nýi meistarinn í þungavigt er staddur í bænum. ~7~ Þeir kalla hann jarðýtuna! ( Einhver ræfill I /rauk á hann á barnum " hjá Donna og sá fékk. aldeilis fyrir ferðina hjá jarðýtunni! Ég finn enn til í N< ökklanum, þegar ég Það verður vináttuleikur við úrvalslið. Viss um það verður auðvelt Auðvelt fyrir þig. Rikki. Við T fáum spörkin. Hvenær / , förum við? Á laugardag og engar afsakanir. Iðnaðarhúsnæði 175 ferm til leigu við Reykjavíkurveg, Hafnar- firði, góðar aökeyrsludyr og lofthæð. Uppl. í síma 26084, Gunnar. 9 Húsnæði óskast Gæzlumaður í slökkvistöðinni 1 Reykjavík, ein- hleypur, óskar eftir góðri stofu, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 22714 og 22040. Óskum eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð fyrir 1. ágúst. Uppl. í síma 52070 eftir kl. 19. Vantar ibúð strax. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð, helzt 1 Hólahverfi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB ísima 27022 eftirkl. 12. H—73 8. júll. 24 ára stúlka í námi óskar eftir lítilli íbúð, eða 3ja herbergja íbúð, frá 1. sept. öruggum greiðslum og snyrtimennsku heitið. Uppl. í síma 19587 og 85960 í dag og næstu daga. Sjómaður óskar eftir að taka gott herbergi á leigu með snyrtingu og aðgangi að eldhúsi, ekki nauðsyn, er yfirleitt lítið heima. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—87 Hafnarfjörður — Garðabær. Kennarahjón óska eftir að taka á leigu 4 herb. ibúð frá 1. sept. eða fyrr. Fyrir- framgreiðsla. örugg greiðsla. Reglu- semi. Uppl. I síma 17537. Ungur og reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 20602. Tvær einstæðar mæður, 25 og 28 ára, óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Allar nánari uppl. í síma 66761. Róleg 43 ára kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla, góð meðmæli. Uppl. í síma 44421 og 73581 á kvöldin. 3ja herb. Ibúð óskast á leigu fyrir tvær 24 ára stúlkur utan af landi sem fyrst. Reglusemi, snyrti- mennsku og skilvísum mánaðargreiðsl- um heitið. Uppl. í síma 29847 eftir kl. 19. Málara vantar 2ja herb. íbúð, helzt í gamla bænum, má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H-919 Einstaklingsfbúð. Einhleypur karlmaður í fastri vinnu óskar eftir ibúð sem fyrst. Greiðslugeta 1500 kr., fyrirframgreiðsla, vísitölu- tryggt. Uppl. i síma 72562 eftir kl. 19. Sendiráðsmaður vill taka hið allra fyrsta á leigu einbýlis- hús eða fbúð í Reykjavík eða nágrenni. Vinsamlegast hringið í síma 17621 (skrifstofutimi) eða 13568 (heimasimi). 26 ára iðnskólanema bráðvantar einstaklingsibúð eða her- bergi meðeldunaraðstöðu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 76499 eftirkl. 20. Rúmgott herbergi með sérinngangi óskast til lengri tíma. Uppl. í síma 72054 eftir hádegi og á kvöldin. Tvær 19 ára skólastúlkur frá Akureyri óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð frá 1. sept. til maíloka. Reglusemi og góðri umgengni heitið, Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 32947. Ungt par með bam óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. til mailoka. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-6169 og 19756 á kvöldin. Rólegur miðaldra maður óskar eftir góðu herbergi á leigu strax. Uppl. í síma 30726. Vantar ibúð, tvennt fullorðið í heimili. Árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 84496 eftir kl. 18. tbúð óskast fyrir eldri hjón í Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43376. Vegna flutnings erlendis frá óskast rúmgóð 4—6 herb. íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 27978. Óska eftir Ibúð til leigu. Fyfirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16316. Unga stúlku utan af landi bráðvantar einstaklingsibúð i Reykjavík sem fyrst. Leigutimi til 1. janúar 1982. Fyrirframgreiðsla stað greiðist. Uppl. í sima 82967. Tvær ungar, prúðar, reglusamar stúlkur austan af landi, sem ætla aðstunda nám i Reykja- vík í vetur, vantar 2ja herb. íbúð. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71684 milli kl. 9 og 12 f.h. Atvinna í boði t Saumaskapur. Stúlka vön overlock-saum óskast strax. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. á saumastofunni frá kl. 8—16 og eftir kl. 18. Saumastofan Brautarholti 22, 3.h. inngangur frá Nóatúni (við hliðina á Hlíðarenda). Húsasmiður. Óska eftir húsasmið, vönum mótaupp- slætti. Uppl. í slma 39264 á milli kl. 19 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Vesturbær. Óska eftir konu til ræstingar á heimili tvo tíma á dag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—101 Framtfðarstarf. Vantar hressa, káta og duglega stelpu, ekki undir 18 ára aldri, ekki sakar að hún sé húsmæðraskólagengin. Uppl. að Grensásvegi 7 i dag og á morgun f.h., ekki í síma.Tomma-borgarar, Grensás- vegi 7 og Laugavegi 26. Starfskraftur óskast nú þegar ekki yngri en 17 ára. Uppl. á satðnum, ekki í síma. Hlíðagrill Suður- veri, Stigahlíð 45. Verkstjóri á trésmíðaverkstæði óskast, reynsla æskileg. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84630 og 84635. Afgreiðslustúlka og smurbrauðsdömur síma 75906 eftir kl. 7. óskast. Uppl. Vanan háseta vantar á 17 tonna handfærabát á Suðurnesjum. Simi 92-3989. Tveir vanir smiðir eða menn vanir smíðum óskast strax. Uppl. í sima hjá H. Guðmundssyni, 40843. Kona óskast i afgreiðslu og fleira. Uppl. í þvottahúsinu Drífu, Laugavegi 178. 15 til 16 ára unglingur óskast í sveit, þarf helzt að vera vanur. Uppl. í símá 99-6502. Viljum ráða starfsfólk til fiskvinnslu nú þegar, fæði og húsnæði á staðnum. Frystihús Kaupfélags A- Skaftfellinga, sími 97-8204 og 97-8207. Starfskraftur óskast í Kjörbúð Hraunbæjar, Árbæjarhverfi. Uppl. á staðnum. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturni, vakta- vinna. Uppl. í síma 83317 eða 39522. Hótelstjóri. Óskum eftir að ráða hótelstjóra við Hótel Stykkishólm frá 1. september nk. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist stjórn Þórs hf., Stykkishólmi, fyrir 20. þ.m. Atvinna óskast Atvinnurekendur athugið. Ungt par óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H-185 Fullorðinn maður óskar eftir góðri hreinlegri vinnu á góðum stað. Margt kemur til greina. öll tilboð verða vel athuguð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—98 Tveir ungir menn, 18 og 19 ára, óska eftir vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 33992 eftir kl. 19 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.