Dagblaðið - 08.07.1981, Side 25

Dagblaðið - 08.07.1981, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ1981. 25 » a DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 , - Je/öreS%- ; Tek að mér að rifa utan af húsum. Uppl. í síma 37286 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Dugleg kona 1 með eitt barn óskar eftir vinnu í sveit íj eitt og hálft ár. Uppl. í síma 22367. I 1 Barnagæzla I Óska eftir áreiðanlegrí og barngóðri 12—13 ára stúlku til að gæta eins og hálfs árs drengs fyrrihluta dagsins 1 sumar, er i Fljótaseli. Uppl. í síma 78274. Sumardvalarheimili Sjómannadagsins, Hraunkoti, Gríms- nesi, starfar til 11. ágúst. Aldurstakmark 6—10 ára. Vikugjald 600 kr. Ferðir og öllþjónusta innifalin. Ferðir kl. 14 alla þriöjudaga frá Hrafnistu Reykjavík. Uppl. 1 simum 38465 og 38440 e.h. virka daga. Halló stelpur! Ég er ársgamall og mig vantar góða stelpu 13—14 ára, til að gæta mín á meðan mamma er í vinnunni frá 8.30 til 18.30. Ég bý í Norðurbæ 1 Hafnarfirði. Uppl. í sima 54580. Stúlka óskast til að gæta 5 ára stúlku frá kl. 7.30 til kl. 17. Uppl. eftir kl. 19 að Æsufelli 4, íbúð 7 D, í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir barngóðrí 13—15 ára stelpu til að passa 2 börn úti á landi. Uppl. í síma 97-8602. ! Ýmislegt i Óska eftir indælisgóðum afa handa Sigga og Hrefnu. Uppl. í síma 53750. Mig vantar mann til að rífa hús sem hefur brunnið. Sá sem tekur þetta að sér fær efnivið hússins. Uppl. 1 sima 18845 og 17552. Ferðamenn. Að Leirubakka i Landssveit er fyrirliggj- andi gisting með eldunaraðstöðu. Tjald- stæði. Aðstaða fyrir hjólhýsi, göngu- ferðir, náttúrufegurð. Uppl. í síma 99- 5591. I Sveit l Unglingsstúlka óskar eftir sveitaplássi, er vön. 31123. Uppl. í síma Tapað-fundið I Þann 5/7 tapaðist stór páfagaukur frá Hjaltabakka 10. Aðal- litir grár með gula vængi og gulan kamb. Gegnir nafninu Gulla. Uppl. í síma 71363. Einkamál 8 Maður um fimmtugt óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 40—50 ára með náin kynni í huga. Mynd æskileg en ekki skilyrði. Nafn, heimilisfang og símanúmer leggist inn á augld. DB fyrir 11. júlí merkt „0711 ”. Stopp — Stelpur. Hér hafið þið 24 ára pilt, lausan og liðugan, sem vill kynnast einmitt þér. Sveinn. Tilboð sendist augld. DB fyrir 15. þ.m. merkt: „Stopp 117”. Ég er 35 ára kona og óska eftir að kynnast annarri konu með nána vináttu 1 huga. Farið verður með öll svör sem algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist inn á auglýsingad. DB fyrir 10. júlí merkt „Trúnaður og vin- átta 1710”. ! Spákonur i Spái 1 spil og bolla. Tímapantanir 1 slma 24886. Les í lófa og spil og spái í bolla, aila daga. Timapantanir i sima 12574. ! Teppaþjónusta 8 Teppalaguir, breytingar, strekkingar. Tek að mér aila vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl- Ibýlishúsum, ivöföld ending. Uppl. í sima .'81513 |og 30290) alla virka daga á Ikvöldin. Geymið auglýsinguna. ! Skemmtanir 8 Dansstjórn Dísu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen Haraldur Gíslason og Magnús Magnús son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam kvæmisleikir, fjöldi Ijósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem við á. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Garðyrkja 8 Garðeigendur athugið. Tökum að okkur að eyða mosa úr görðum, einnig garðslátt. Slmi 20196. Sigurður. Lóðaeigendur: Tökum að okkur lóðastandsetningar. minni og stærri verk. Vanir menn. Uppl. i símum 66374 og 66506 á kvöldin. 'Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl. i síma 44752. I.óðastandsetningar og skrúðgarðaúöun. .Vinsamlega pantið tímanlega. Garðverk. simi 10889. Úrvals gróðurmdld til sölu alla daga vikunnar. á kvöldin 75214. ’antanasimi Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, simi 66385. Garðsláttuþjónusta. Tökum áð okkur slátt á lóðum með sláttuorfi og vél. Simi 20196. Sigurður. Lóðacigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og garð yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð. gróðurmold, þökur og fleira. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttu vélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson. Skemmuvegi 10. Kópavogi, sími 77045. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-. fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Slæ einnig með orfi og Ijá. Geri tilboð ef óskað er. Einnig viðgeröir, leiga og skcrping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Sími 77045. Geymið auglýsinguna. ! Þjónusta 8 Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, bæði úti og inni. Uppl. í sima 84997 á kvöldin. Garðaúöun — Gróöurmold. Úðum tré og runna. Höfum ennfremur Igróðurmold, blandaða húsdýraáburði og kalki. Garðaprýði, simi 71386 og 81553. Húsbyggjendur! Hef ávallt fyrirliggjandi fyllingarefni á hagstæðasta verði, einnig góða gróður- mold. Sími 81793. Tek að mér þakviðgerðir, klæðningar utan á hús, skipti um glugga, lausafög, gler og flcira. Uppl. i síma 24613. 1 Hreingerníngar 8 Hreingerningarfélagið I lólmbræður. Unnið á öllu Stór Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahrcins un með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hrcingerningár-Teppahreinsun. Tökum að okkur hrcingerningar á ibúðum. slofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur leppa- og húsgagnahreinsun. Vant og vand virkt fólk. Uppl. í sinia 71484 og 84017. Gunnar. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa í heima-. húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann i tómu hús- næði. Nýjustu vélar ög tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. i síma 38527, Rafael og Alda. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- Ihreinsivél, sem hreinsar með góðum ár- angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Gólfteppahreinsun, hreingcrningar. Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem hölum reynsluna, teljum núna þegar vorar, rétta tímann til að hreinsa stigagangana. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ! ðkukennsla 8 Takið eftir Nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir tímar. Fljót og góð þjónusta. Krislján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla, æfingartima. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Ncmendur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar ökukennari. simi 45122. Ökukennsla, æfingatímar, •'æ'nisvouorð. Kcnni á lameriskan Ford Fairmont. Timatjöldi við hæfi hvers emsiakáugs. Ökuskóli og öll prófgögn ásani litmynd i ökuskír teinið ef þess er ðsfað. Jóhann (j. Guðjónsson. simar 21924. 17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þórir S. Hersveinsson, 19893—33847 iFord Fairmoint 1978. Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626, 1980. 86109 Geir P. Þormar, 19896 ToyotaCrown 1980. -40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 GuðmundurG. Pétursson Mazda 1980. Hardtopp. 73760- 83825 GunnarSigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820 Hallfríður Stefánsd., Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349 Arnaldur Árnason, 43687- Mazda 626 1980. -52609 Jóhanna Guðmundsd., Datsun V-140 1980. 77704 Jóel Jacobsson, 30841 FordCapri. -14449 Jón Arason, ToyotaCrown 1980. 73435 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Sigurður Sigurgeirsson, Toyota Cressida 1981. Bifhj.kennsla. Hef bifhjól. 83825 Reynir Karlsson, 20016 Subaru 1981, fjórhjóladrif. -27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1979. 40594 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.