Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1981. JÓM L. ÁRNASOINS SKRSFAR UM SKÁK 4. umferð á Norðurlandamótinu: ÆSISPENNANDISKAK HELGA OG RANTANEN 36. gxf5?? Otrúlegt! í stað þessa leiks gat Helgi leikið 36. f3 Bxf3 37. gxf5 og hvítur hefur góða vinningsmöguleika — sennilega unnið tafl, þvi Rantanen var aðfallaátima. 36. — Hhl + 37. Kg3 og Helgi bauð jafntefli sem Rantanen þáði. Eftir 37. —Hgl+ 38. Kh2 Hg2 + 39. Khl 'Hxf2 40. Kgl Hxd2 hefur svartur unnið hrók og náð tímamörkunum! Kvennaflokkur: 2. umferð í kvennaflokki var með friðsamara móti, því öllum skákunum lauk með jafntefli. Sigur- — laug Friðþjófsdóttir gerði jafnt við Haukur Angantýsson. Hann tryggði sér siðari áfanga alþjóðlegs meistaratitils i Ólöfu Þráinsdóttur, Ebba Valves- NewYork. dóttur við Assmundssen og Stewart Aðeins tveimur skákum lauk í 4. umferð í úrvalsflokki á Norðurlanda- mótinu, sem fram fór í gær. Þeir Helmers og Schtlssler sömdu jafntefli í 16 leikjum eftir fremur friösama baráttu og skák Helga við Rantanen lyktaði einnig með jafntefli. Sú viðureign var æsispennandi og hélt áhorfendum hugföngnum í tímahrakinu i lokin. Helgi sem hafði hvitt fórnaði peði i byrjuninni og fékk í staðinn frumkvæðið og virka stöðu. Rantanen hélt sér fast og virtist á tímabili vera að sleppa, þegar Helgi fann skemmtilega leið til þess að viðhalda frumkvæðinu. Upp úr krafsinu fékk hann peð og það sem meira var, Rantanen átti aðeins örfá- ar sekúndur eftir á klukkunni. Þá gripu örlögin í taumana. Helgi, sem átti 10 mínútur eftir lék hrikalega af sér í 36. leik og sá fram á óum- flýjanlegt hrókstap og vonlausa stöðu. Helgi dó ekki ráðalaus. Bauð andstæðingi sinum jafntefli., sem var vel þegið, enda höfðu þeir ekki fyrr tekist í hendur fyrr en Rantanen fór yfir tímamörkin! Eftir skákina var Helgi ekki of ánægður með þessi málalok, taldi að ef hann hefði ekki gefið jafntefli, heföi Rantanen tapað skákinni á tíma. Skammt er milli feigsog óveigs. Danirnir Kristiansen og Höi tefldu kóngsindverska vöm, Sámisch-afbrigðið og er biðstaðan tvísýn. Biðskákir urðu einnig hjá Hansen og Heim, Ornstein og Raaste og ísiendingunum Margeiri og Guðmundi. Ornstein þykir hafa vænlega stöðu og Heim hefur peði meira í hróksendatafli. Skák Margeirs og Guðmundar vakti nokkra athygli. Guðmundur fórnaði drottningunni snemma tafls fyrir hrók, biskup og ákafiega trausta stöðu. Þannig tefldi sænski stór- meistarinn Ulf Andersson á Moskvu- mótinu á dögunum og hélt örugglega jafntefli. Margeiri virtist ekki kunnugt um þá skák, því hann teygði sig of langt, tapaði tveimur peðum og úditið var iskyggilegt. Hins vegar tefldi Guðmundur ónákvæmt í fram- haldinu og er skákin fór 1 bið var tvisýnt um úrslit. Biðstaðan er svona: Heikki Westerinen, lék 12. — Db4 gegn Portisch á ólympíumótinu á Möltu og tapaði örugglega. Ætla má aö finnska skáksveitin hafi lagst undir feld og höndlað sannleikann í þessu afbrigði. 13. Be3 Db414. a3! Dxc415. Rd4 f6 Ekki 15. —f5 16. Hcl Df7 17. exf5 gxf5 18. Rxc6! bxc6 19. Bxc6 með hótun á a8 og d5 16. Hcl Athyglisverður möguleiki er 16. Rd5!? cxd5 17. Hcl og svarta drottningin er í vandræðum. 16. — Dn 17. Ra4 Rc7 18. He2 Kh8 19. Hd2 He8 20. Bf4 Bf8 21. g4. Ljóst er að hvítur hefur hættulegt frumkvæði í skiptum fyrir peðið og svartur á erfitt með að koma mönnum sínum í gagnið. Annar möguleiki er21.Rb3!? 21. - Rc5 22. Rb6 Hb8 23. Rc4 Rxe4 24. Bxe4 Hxe4 25. Rxd6 Bxd6 26. Bxd6 Ha8 27. Df3 f5. Guðmundur Sigurjónsson og Sviinn Ornstein eigast við. Ornstein er nú efstur á mótinu með 2,5 vinninga og biðskák. DB-mynd: Sigurður Þorri. a bcdefgh Hvítur (Margeir) lék biðleik. Hvitt: Helgi Ólafsson Svart: Yrjo Rantanen. Kóngsindversk vörn. 1. Rf3 g6 2. d4 Rf6 3. c4 Bg7 4. g3 — 0—0 5. Bg2 d6 6. Rc3 Rbd7 7. 0—0e5 8.e4c69. h3 Sama afbrigði er til umræðu og f skák Helmers við Ranatanen í 2. umferð. Helmers lék 9. b3, en Helgi fetar troðnar slóðir. 9. — Re8 10. Hel exd4 11. Rxd4 Db6 12. Rb3 a5 Hinn finnski stórmeistarinn, 27. — He8 er einnig svarað með 28. Rxc6! bxc6 29. Dxc6. 28. Rxc6! bxc6 29. Dc3+ Kg8 30. Dxc6 De6 31. Bxc7 Hel+ 32. Kh2 Dxc6 33. Hxc6 Bb7 34. Hb6 Be4 35. Bb8! g5 \ Helgi Óiafsson að tafli. Margeir Pétursson og Daninn Höi fylgjast spenntir með skák hans. Helgi bauð andstæðingi sínum, Finnanum Rantanen, jafntefli i gær. Rantanen átti þá aðeins örfáar sekúndur eftir en Helgi átti tiu minútur. DB-mynd: Sigurður Þorri. við Grahm. Sigurlaug hefur forustu eftir2umferðir,með 1 1/2 v. Haukur alþjóölegur meistari Meðal áhorfenda á 4. umferðinni var Haukur Antantýsson, sem er nýkominn heim frá New York, þar sem hann tók þátt í sérku opnu móti. Sigurvegari varð enski stórmeist- arinn Speelman með 8 v. af 10, en Haukur hafnaði í 4. sæti með 7 v. Haukur náði þar með i seinni áfanga að alþjóðlegum meistaratitili og var titillinn staðfestur á FIDE-þinginu í Atlanta. DB óskar Hauki til hamingju með áfangann. OK-RH9 beltagrafa. OK-L5 Payloader hjólaskófla á liflamótum með 4x4 drifl. Benz 1632 meö 6 tonna krana og 35 tonna þungavinnuvagnl. Scania 110 1974 með 6—7 tonna nýlegum krana, einnig Scania 110 1973 og Scanta 1111976. Scania 86 1974 gripaflutningabill með lyftu. Volvo 85 1977. Benz 1113 1973, einnlg Benz 1113 1973 með krana og framdrífi. Getum útvegað hópferðabfla af öllum stærðum og gerðum. Getum einnlg útvegað valtara og* vibro þjöppur. Benz 2226, lOhjóla. . 16 tonna tengivagn úr áll. Aro-umboðið Kvöldsími / húsi BílasöluAlla Rúts 72629. Hyrjarhöfðá 2. Sími81757. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.