Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 26
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ. 1981. RainerWemer Fassbinder . Their thoughts can kill! OF FLIGHT401 BIAÐIB frjálst, úháð dagblað ÁllSrURBtJAHfíllii Caddyshack Bráðskemmtilcg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfield, Ted Knlght. Þessi mynd varð ein vinsæl- asta og bezt sótta gaman- myndin í Bandaríkjunum sl. ár. íslenzltur textl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Slunginn bflasali (UsedCara) tónabíó: Simi 31182 Apocalypse i Now (Dómsdagur nú) íslenzkur texti. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mynd í litum með hinum óborganlega Burt Russell ásamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bjarnarey Sýnd kl. 7. Simi11475 Skyggnar Ný mynd er fjallar um hugs- anlegan mátt mannsheilans til. hroUvekjandi verknaða. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveikl-, aðfólk. Aðalhlutverk: Jennifer O’NeUI, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verö. burðarik mynd sem fjallar um barnsrán og baráttu föðurins við mannræningja. Aðalhlutverk: James Brolin Cliff Gorman Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11. McVicar Afbragðsgóð og spennandi mynd um einn frægasta af- brotamann Breta, John McVicar. Myndin er sýnd í Dolby stereo. Bönnuð innan 14ára. Sýnd kl. 7. Siðasta sinn. Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík ný, banda- rísk kvikmynd í litum, byggð á sönnum atburðum er flug- vél fórst á leið til Miami á Flórida. Aðalhlutverk: William Shatner, Eddie Albert. Íslen/kur texti. Sýndkl. 9 „. . . isleadingum hefur ekld verlö boðið upp á jafnstór- kostlegan hljómburð hér- lendis.. . . Hinar óhugnan- legu bardagasenur, tónsmíð- arnar, hljöðsetningin og meistaraleg kvikmyndataka og lýsing Storaros eru hápunktar Apocalypse Now, og það stórkostlega er að myndin á eftir að sitja i minn- ingunni um ókomin ár. Missiö ekki af þessu einstæða stórvirki.” S. V. Morgun- blaðið. Leikstjóri: Francis Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 4,30,7.20 og 10,15 Ath. Breyttan sýningartfma Bönnuð innan 16ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd 14 rása starscope stereo. Hækkað verð. Dagur sem ekki rfe (T omorrow never comes.) Áhrifamikil og spennandi mynd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Susan George. Sýndikl.9. Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox- myndunum „Omen I” (1978) og „Damien — Omen II”. 1979. Nú höfum við tekið til sýningar þriðju og síðustu' myndina um drenginn^ Damien, nú kominn á full- orðinsárin og til áhrifa I æðstu \) valdastöðum ... Aðalhlutverk: Sam Neill Rossano Brazzi Lisa Harrow Bönnud börnum innan 16 ára. ; Sýnd kl. 5,7 og 9. Lili Marleen Blaðaummæli: Hddur áhorf-j andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti-, legogoftgripandimynd”. - Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 . —---~ ur B---------l Uppvakningin Spennandi ný ensk-amerísk • hrollvekja í litum byggð á sögu eftir Bram Stoker, höf- und „Dracula”. Charlton Heston Susannah York Stephanie Zimbalist Sýnd kl. 3,05,5,05 AUG^RAl Simi3?074 ^ Djöfulgangur (RucIcim) Ný bandarlsk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar í Alabama. Hann þakkar hernum fyrir að getað banað manni á 6 sekúndum með berum höndum, og hann gæti þurft þess með. Aðalhlutverk: Dick Benedict. (Vígstyrnið) Linda Blalr. (The Exorcist) íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. Darraðardans Truck Turner Hörkuspennandi sakamála- ^ mynd I litum með: Isaac Hayes og Yaphet Kotto. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3,10 1 5,10,7,10,9,10 og 11,10 -------Mlur 13--------- -2F 16-444 Af fingrum ný bandarísk litmynd, um all- furöulegan pianóleikara. Harvey Keitel, Tisa Farrow. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 7. Spennandi og ógnvekjandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15,5,15 7,15, 9,15 og 11,15 Barnsránið (Night of tha Juggler) H Útvarp Útvarp 9 Konur sjá ekki síður en karlmenn margt spaugilegt i sambandi við laxveiðar. 1 fyrramálið verður Ld. lesinn i útvarpi „Einn litill veiðisálmur” eftir Huldu Runólfsdóttur. ÁÐUR FYRR Á ÁRUNUM - útvarp ífyrramálið kl. 11: Lax, lax, lax og aftur lax í fyrramálið sér Ágústa Björns- dóttir um þáttinn Áður fyrr á árunum. Hefst hann með smá- sögunni Leikur við lax. Þar sem veiðisögur, og ekki hvað sízt viðureignin við þann „stóra”, virðast ávallt njóta mikilla vinsælda, valdi hún eina slíka í þennan þátt. Sagan er eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson rit- höfund og er meðal æskuverka höfundar og rituð í gamansömum tón. Karl Guðmundsson leikari les söguna. í þáttarlok fer Hulda Runólfs- dóttir frá Hlíð með eigin hug- renningar: Einn Utill veiðisálmur. Þótt laxveiðar séu meira kariasport en kvenna hafa konurnar ekki síður auga fyrir ýmsu spaugilegu í sambandi við þá íþrótt. í þættinum fá hlustendur einnig að heyra stúlknakór gagnfræða- skólans á Selfossi syngja Silunginn eftir Schubert. -LKM í KÝRHAUSNUM - útvarp kl. 21,10: Sérkennilegar veizlur og endurgreftrun Kýrhausinn hefur margt skrýtið fram að færa í kvöld. Hefur Sigurður nú í huga að fjalla um mikilfenglegar og minnissverðar veizlur á ýmsum tím- um. Þá bryddar hann á síðustu kvöld- máltíð Jesú og lærisveinanna í Jersúsalem. Þar kemur fram hvað líkiegast kunni að hafa verið á borðum. Verður þá farið eftir siðum og venjum þessa tíma. Þá má geta þess að oft er mikið af skekkjum í málverkum af þessari máltið, t.d. sjást stundum appelsínur á málverkunum en appelsínur voru ekki til á þessum tima. Einnig segir Sigurður trá inanni sem hélt veizlu í New York og það sér- kennilega við hana var að allir átu veizlumatinn sitjandi á hestbaki. Nú, svo megum við búast við að geta fræð.'t um fleiri skrýtnar og dýrar veizlur. Þá tekur Sigurður einnig fyrir endur- greftrun ýmissa pe.sóna. Þeirra á meðal var Napóleon Bónaparte sem var fluttur úr gröf sinni á eyjunni St. Helenu til Frakklands. Einniger sagt að Lincoln hafi verið grafínn tvisvar. Á meðan menn voru að burðast með kisturnar kom oft fyrir að þeir opnuðu þær til að athuga hvort líkin væru ekki Napóleon Bónaparte ferðaðist eftir dauða sinn. Hann var fluttur úr gröf sinni á eyjunni St. Helenu til Frakklands. örugglega á sínum stað. Verður þá sagt frá því hvað fyrir augu bar. -LKM. Sigurður Einarsson, flytur, hress að venju, þáttinn sinn í kýrhausnum i kvöld kl. 21.10.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.