Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ. 1981. H 27 D DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu Til sölu bráðabirgðaeldhúsinnrétting. Uppl. ísima 85801. Nýtt litasjónvarpstæki, 26 tommu, tekkhjónarúm, borðstofu- borð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 52086. Ferðavinningur. að verðmæti 4000 kr. selst með miklum afslætti. einnig til sölu frímerki og FDC selt með 30-75% afslætti. Uppl. i síma 21292 á daginn, 36749 á kvöldin. Til sölu boröstofuhúsgögn, mjög vel með farin. Uppl. í síma 51652 eftirkl. 16. 4 ný dekk á breiðum Broncofelgum. Uppl. i sima 21968. Til sölu nýleg og lítið notuð þorskanet, 7 1/4 á 14 mm blýteini, ca 40 stk. Einnig til sölu Austin Mini árg. 74, þarfnast lagfæringar, skoðaður ’81. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—144. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Áklæði i kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Til sölu sjónvarpsspil,, kvikmyndasýningarvél með sjónvarpi fyrir börn, barnaborð með 2 stólum, 35 lítra fiskabúr með fiskum og öllu. Sími 24886. 3ja gira DBS hjól til sölu, vel með farið á kr. 1000. 17” svarthvítt ferðasjónvarp á kr. 750,00. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. Til sölu 4 manna nýtt hústjald, tegund Haiti. Verð kr. 2.800. Uppl. í síma 72918. Semnýtt Jamaha IZY árg. 79 til sölu, fyrst í notkun í haust ’80 og svifdreki með frá- bæra svifeiginleika. Uppl. í síma 96- 41322. Til sölu nýleg Candy þvottavél, vel með farinn ísskápur, sem þarfnast smávægilegra viðgerðar, Gunda pottur, mínútugrill, lítil furubókahilla, körfuborð, brúðarkjóll nr. 12 og lilla ullarkjóll nr. 14. Uppl. í síma 20236. Dökkbrúnt sófasett, 2ja + 3ja sæta og einn stóll, sófaborð, hjónaním með bólstruðum gafli, 3 Happy stólar og borð til sölu. Uppl. í síma 84572 eftir kl. 7. Til sölu simástóll, svefnbekkur með rúmfatakassa, unglingaskrifborð og saumaborð. Uppl. i síma 52454. Verksmiðjuverð f nokkra daga. Markaðurinn Laugavegi 21. Nýjar vörur daglega. Náttkjólar frá kr. 60, velúr-trimmgallar, kr. 330, sumarbúða- náttfötin komin aftur á kr. 120, buxur. kr. 8, sólkjólar og sloppar á kr. 120, velúr-sloppar, kr. 290, handklæði kr. 15. Allt góð og gild vara. Markaðurinn, Laugavegi 21. Til sölu vegna brottflutnings utan: raðstólar — skrifborð, rafmagnsskólaritvél, Ignis ísskápur, 115x56, Yamaha út- varp/plötuspilari + 2 hátalarar, þvotta- vél og kojur (hlaðrúm). Uppl. í síma 24035. Herraterylenebuxur á kr. 180, dömubuxur á kr. 150. Saumastofan Barmahlið34, sími 14616. jFornverzlunin Grettisgötu 31, ', ■sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir., ‘sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eldb húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. 8 Fyrir ungbörn D Til sölu vagn og barnaborð. Uppl.ísíma 39233. Til sölu barnaleikgrind, burðarrúm, göngugrind og lítill stóll. Á sama stað óskast keypt létt barnakerra. Uppl. í síma 78692. Til sölu Mothercare barnavagn. Uppl. 1 síma 86893. Til sölu rimlarúm með dýnu á kr. 300, barnastóll úr taui, stólkoppur, úlpa og kápa á 1 til 2 ára. Einnig nokkrar sérstæðar veggmyndir á 100 til 150 kr. stykkið. Uppl. í síma 38005 alla daga. Til sölu tveir kerruvagnar, annar nýlegur, hinn selst sem svala- vagn.Uppl. 1 síma 30346. Til sölu vagga, baðborð og næstum ónotað skiptiborð. Uppl. 1 síma 36433. 8 Verzlun D Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músikkassettur, 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. 8 Óskast keypt D Notað myndsegulbandstæki, VHS, óskast keypt, staðgreiðsla. Uppl. í slma 22184 og 10520. 8 Húsgögn D Til sölu palesander hjónarúm. Uppl. í síma 43219 eftir kl. 19. Novis hillusamstæða, til sölu, 3 undirstöður, 2 bókahillur. Verð kr. 1200. Uppl. í síma 22617 eftir kl. 6 á kvöldin. Innbú tU sölu vagna flutnings, hagstætt verð. Uppl. í síma 18371 eftirkl. 5. Til sölu Starhúsgögn, skrifborð, sem er um leið stereobekkur, sem hægt er að nota á tvo vegu. Uppl. í sfma 76149. 8 Heimilistæki D Nýuppgerð Candy þvottavél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 37435 í allan dag. Til sölu ljóst alullarteppi, ca 20 fm, óslitið en þarfnast hreinsunar. Verð 400 kr. Uppl. hjá auglþj. DB í slma 27022 eftirkl. 12. H—136 Þjónusta Þjónusta Þjónusta m, . þjonusta 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5", 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað ■ er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. WIAÐIB frjálst, úháð dagblað BAÐIIMNRÉTTINGAR - SÓLBEKKIR Smíðum baðinnréttingar, sólbekki, fataskápa og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, SÚDARVOGI42, (KÆNUVOGSMEGIN) SÍMI33177 ÚDÝR EINANGRUN 6" og 31/2" Glerullareinangrun m/álpappír. EINANGRUN Auðbrekku 44-46 Sími 45810 c Jarðvinna-vélaleiga ) 'IMA LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum aó okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S I oimiim íi+ stálverkpalla, álverkpalla og ■.eiyjUIII Ul á|stiga; stærðir 5._8 metrar. Fallar hf. .Vcrkpallar —stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Simi 42322 Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FRTalstöð 3888 iN TÆKJA- OG VELALEIGA .. Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 3 1/2 kílóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög -Múrhamrar MURBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! kljéll Haré«reon.Véloltlga SIMI77770 OG 78410 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir j Er stífiað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Strfluþjónustan Anton Aflalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, ral magnssnigla o.fl. Vanir mcnn. Valur Helgason, simi 16037. c Viðtækjaþjónusta ) Sjön varpsviðgerðir Heima eða á verkstædi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-. kVöld- og helgarsimi 21940. WIABIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.