Dagblaðið - 29.07.1981, Blaðsíða 10
10
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1981.
MAUÐ HEFUR VELT um umfangsmikla
r rannsókn á meintum
MIKIÐ UPP A SIG” íbflaviðskiptum
„Því er ekki að neita að ákveðinn
maður hefur oftar verið inni i þessum
bilasvikamálum en aðrir og er hann
kannski að því leyti ákveðinn
samnefnari í málunum,” sagði
Þórir Oddsson, vararannsóknar-
lögreglustjóri ríkisins, i samtali við
DB um umfangsmikil svikamál sem
eru í rannsókn hjá RLR.
Dagblaöið hefur greint frá þessum
málum fyrr í þessum mánuði og
m.a. sagt frá að einkum séu það þrír
menn sem hafa verið kærðir fyrir
vanskil í sambandi við bílakaup.
Hafa þeir keypt fjölmarga bíla með
vixlum sem siðan hafa ekki verið
greiddir og hafa grandalausir seljendut
setið eftir með sárt ennið þvi af
þremenningunum er ekkert að hafa.
„Þetta mál hefur velt mikið upp á
sig,” sagði Þórir Oddsson. „Vbd-
arnir hafa fariö nokkuð viöa og ekki
alltaf gott að sjá hvar þeir hafa
hafnað. Okkur hefur þó tekizt að
vinda ofan af sumu.”
Þórir sagðist engar töiur vilja
nefna i þessu sambandi. Enn væri
óvist hversu miklar fjárhæðir hefðu
tapazt i þessum svikum en ljóst væri
að a.m.k. sumir seljenda heföu orðið
fyrir verulegum óþægindum. Rann-
sóknin veri nú á viðkvæmu stigi að
mati RLR og ynnu tveir rannsóknar-
lögreglumenn að henni eingöngu.
DB spurði Þóri hvort um skipu-
lagða svikastarfsemi virtist vera aö
ræða. „Ja, manni sýnist altént að
ekki hafi verið rennt alveg blint í sjó-
inn með þetta,” sagði Þórir Odds-
son. -ÓV.
--------39400—-—:
Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum í
vesturbæ, Norðurmýrí og Hfíðum.
b% af söfu/aunum renna í styrktarsjóð
Sjáffsbjargar.
NYJA FASTEIGNASALAN
ÁRMÚLA 40 - SÍMI39400
Fyrirhafnartaus
viðgerð
ásprungnu
dekki
VARADEKKí
HAIUSKAHÓLFI
puncture pllnt
Faaat f bensfnafgreWshim OLÍS og
h|A umboðsmttnnum um land aNt
SMYRILL H.F.
ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450
ÓMIS8ANDI
IFERÐA-
LAGIÐ
Auðvítað!
vilja allir...
.... spara bensfn á hagkvœman hátt
.... fylgjast stöðugt með ástandi vélar úr framsætinu
.... gera aksturinn skemmtilegri
... .eignast göðan ferðafélaga sem er með allt á
hreinul
ZT—3 bUtöfvan er án efa hagkvæmasta leiðin tíi
bensinsparnaðar í dag.
Hún getur framkvæmt 14 mismunandi aðgerðir.
Verð aðeins kr. 990,- Auðveid ísetning.
Umboðsmenn úti é landi:
Vófsmiðjan Þór hf., ísaf. Hljómver hf. Akureyri
Hábær, Kefiavík, Hegrihf., Sauðórkróki.
Fellsmúla 24,
Hreyfilshúsinu
v/Grensasveg.
Sími82980.
Guðjón Davfðsson stjórnar byggingarframkvæmdum við b-álmu Borgarspitalans.
DB-mynd: Einar Ólason.
Langlegudeild
aldraðravið
Borgarspítalann:
I notkun fyrir
lok næsta árs?
Langlegudeild aldraðra við Borgar-
spitalann, b-álman, þýtur nú upp úr
jörðinni. Verktakarnir Sigurður og
Július hf. eru langt komnir meö fjórðu
hæðina en alls verða hæðirnar átta.
Að sögn Guðjóns Daviðssonar, sem
stjórnar framkvæmdum fyrir hönd
verktakafyrirtækisins, er byggingar-
hraðinn um ein hæð á mánuði. Áætlað
er að gera fokhelt fyrir 1. febrúar nk.
en þeir eiga að skila verkinu fyrir 1.
september 1982. Á byggingin þá að
vera tilbúin að utan, með gleri, en fok-
heldað innan.
Hvað þá tekur við er mjög á huldu.
Engin áætlun er til um frekari fram-
kvæmdir. Tæknilega séð væri hægt að
taka alla bygginguna í notkun fyrir lok
næsta árs en slikt mun kosta, sam-
kvæmt nýjustu útreikningum, um 51
milljón króna umfram það sem þegar
hefur verið veitt á fjárlögum.
Ráðamenn hafa undanfarið verið að
funda um frekari framkvæmdir.
Virðist niðurstaðan ætla að verða sú að
leggja til að fé verði veitt til að fullklára
og taka i notkun tvær efstu hæðirnar
fyrir árslok 1982. Yrði þá gengið inn f
þær um eldri hluta Borgarspitalans.
Þegar B-álman verður fullgerð verða
í henni 174 rúm sem ætluð eru til lengri
dvalar aldraðra sem eiga við sjúkleika
að stríða. Mikil og vaxandi þörf er fyrir
slikt og reyndar ríkir hið mesta
ófremdarástand í þeim efnum, ef ekki
neyðarástand. 174 rúma viðbót jafn-
gildir 80% aukningu þeirra rúma sem
ætluð er fyrir langlegu aldraðra i
höfuöborginni. -KMU.
Brezka tímaritið Metal Bulletin:
Greinir ítarlega
f rá súrálsmálinu
Brezka tímaritið Metal Bulletin, sem
út kemur þrisvar í viku og þykir
áreiðanlegt, fjallar enn um súrálsmálið
21. júlí sl. Dagblaðiö skýrði frá því sl.
mánudag að þetta tímarit hefði fjallað
um súrálsmálið 17. júlisl.
Greinin 21. júlí er mun lengri en sú
fyrri og þekur hálfa síðu. Helztu atriði
súrálsmálsins eru rakin á hlutlægan
hátt. Þar er skýrt frá samþykkt rikis-
Fjármálaráðuneytið,
fjáríaga- og hagsýslustofnun,
óskar að ráða fulltrúa eða skrifstofumann nú þegar. Góðrar íslensku- og
vélritunarkunnáttu er krafist. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi vald á
ensku og einu Norðurlandamáli og geti unnið sjálfstætt að verkefnum.
Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar fjármálaráðuneytinu,
fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli.
24. júH 1981.
Fjármáiaráðuneytið,
fjáriaga- og hagsýslustofnun.
stjórnar íslands sem gerð var í tiefni
skýrslu Coopers & Lybrand og sagt að
endurskoðendafyrirtækið hefði komizt
að þeirri niðurstöðu að ÍSAL hefði
greitt a.m.k. 16,2 milljónum dollara of
mikið fyrir súrál frá árinu 1975 til miðs
árs 1980. i
Greitt er frá kröfu ríkisstjórnarinnar
um viðræður um endurskoðun ál-
samninganna, skýrt frá viðbrögðum
Alusuisse og sagt að það hafi hingað til
vfsað öllum ásökunum um yfirverð á
súráli á bug. -KMU.