Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.07.1981, Qupperneq 17

Dagblaðið - 29.07.1981, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ1981. 17 Hörðudalsá íDalasýslu: Fyrir rúmu ar dryKkjavélun varö fyrir val í notkun. kostnaðarsí sýndi, að gc pú framleic svipstundu Mikið úrval Eins árs áb Fyllum jafr Meiraen 1 VEIÐIVON FALLEGAfy BLEIKJUR EN LAX VAR HVERGISYNILEGUR Mörgum fállegum laxinum hefur verið landað i sumar. Greinarhöfundur þreytir væna bleikju. FréttirúrMidáogHaukadalsáíDöliim Leifur Benediktsson hjá bleikjum sem veiddust fyrir hádegi annan daginn. Óvíða eru fleiri straumvötn, sem eiga ós í sjó, en i Hvammsfirði, norðan Snæfellsness. Meðal þeirra áa er Hörðudalsá, en Hörðudalur er syðstur dala i Dalasýslu. Dalurinn klofnar í Viðidal og Laugadal. Náttúrufegurð er víða hrikaleg á þessum slóðum, enda Dalirnir róm- aðir fyrir fegurð. Um siðustu helgi brugðum við okkur í Hörðudalsá. Þegar við komum til veiða höfðu 16 vænar bleikjur og einn lax verið dregin á land. Þessa tvo daga, sem við vorum þarna við veiðar, fengum við 14 vænar bleikjur en lax sáum við ekki, þó vel væri leitað. Lff i ánni var ekld En hvernig skyldi veiðin vera í næsta nágrenni við Hörðudalsá? Jú, í Miðá munu vera komnir 35—40 laxar. Heldur var dauft hljóðið í þeim veiðimönnum sem við hittum við ána. Þótt eitthvað væri af fiski i ánni tók hann illa. Annað og skemmtilegra hljóð var í veiðimanni, sem við náðum tali af við Haukadalsá fyrir neðan vam. Sagði hann töluvert af fiski vera í ánni. Á land væru komnir um 300 laxar, en veitt er á fimm stangir. Þessa vikuna voru eingöngu útlendingar við veiðar. Þessi náungi tjáði okkur að dauft væri í Laxá í Dölum, kannski 30 laxar komnir á land. Er við renndum þar hjá sást ekki lífvera við veiðar og er vist ekki alltaf veitt á þær stengur sem veiða má á. Enginn fiskur var heldur sjáanlegur i mjög góðum hyl fyrirneðan brúna. -GB. mikið fyrir utan þennan hyl sem við fengum bleikjurnar í. Hinir sem fengu 16 á undan okkur veiddu þær lika 1 þessum hyl. En áin hefur aUt til að bera að vera góð veiðiá. Gifuriega fallegir hyiir eru upp um hana alla. En líklega er áin nokkuð köid og þess vegna er lax- inn tregur að ganga fyrr en áin hlýnar að ráði. Gott veiðihús er við ána og er það til fyrirmyndar i alla staði. Sumir koma lika sumar eftir sumar og eiga góðar stundir við veiðarnar, þótt ekki sé nú veiðin aUtaf mikU. En útiveran tæUr menn til sín, enda tilvalið aö renna með fjölskylduna. -GB. i völdum við úr 4aöf ^SODA-MAT i á Evrópumar ■ uöveidust inu, Þvi bún reyndist auðva ^ Kert ^kahluti því okkar reynsla ,ir gosdrykkmn beint 9 O tgosdrykkja-kjornum aðátækjum. v ðumákolsýruhylkm.^ s reynsla á ísl HlllHlil Ármúla 21. UP7 sími 82888. V DB-mynd GB.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.