Dagblaðið - 29.07.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1981.
19
Stórsigur Pólverja á Evrópumótinu i
Birmingham réð einnig að talsverðu
leyti hvaða land lenti í öðru sæti og
fékk þar með rétt til að spila í næstu
heimsmeistarakeppni. Pólverjar höfðu
nefnilega sigrað, þegar tvær umferðir
voru eftir á mótinu 1 Birmingham. Þeir
fögnuðu skiljanlega sigri sínum en dag-
inn eftir spiluðu þeir við Bretland. Þar
hlutu Pólverjar sitt eina stóra tap í
mótinu. Bretland vann 20 mfnus 1.
Það þýddi að leikur Bretlands og
Frakklands í síðustu umferð var
úrslitaleikur um annað sætið. Bretar
sigruðu 11—9. Hlutu 235 stig en
Frakkar 231.5 stig. Pólverjar efstir með
264.5 stig. Norömenn 1 fjórða sæti með
222 stig. Sigurveizla sigurvegara á EM,
einkum fyrir siðustu umferð, hefur
stundum áður breytt röð meðal efstu
þjóða, og gert ýmsum gramt i geði.
Heppni að lenda á móti sigurvegurum i
umferðinni á eftir að úrslit eru ráðin.
En hvað um það. Hér er spil frá
Birmingham, þar sem finnskur kepp-
andi tapaði fjórum hjörtum. Vestur
spilar úr tfgulfjarka 14 H suðurs.
Norður
♦ÁK1082
^DG
0 KG1075
+ 5
Vestur Auítur
4» D96 * G543
S?74 10953
0 D9842 0 3
*ÁD7 * K864
SUÐUK
* 7
ÁK862
0 Á6
+ G10962
Finninn lét gosa blinds, sem átti slag-
inn. Tók tvisvar tromp og ætlaði síðan
að fara heim á'tígulás. Austur tromp-
aði og varnarmennirnir flýttu sér síðan
að taka þrjá slagi á lauf. Á hinu
borðinu varð lokasögnín þrjú grönd i
suður og þar var einfalt að fá níu slagi.
Reyndar var tígulútspilið á fyrra
borðinu hið eina, sem gerði 4 hjörtu
erfið.
if Skák
Svíinn Lars Karlsson sigraði á skák-
mótinu i Esbjerg, sem lauk fyrir nokkr-
um dögum. Hlaut 8.5 v. Næstur varð
Csom með 7.5 v. Þá Keene og Mestel 7
v. Mortensen 6 v. Höi og Jansa 5,5 v.
Farago 5 v. Aðrir færri. Monrad.
Karlsson tapaði einni skák. Fyrir
Mestel í næstsíðustu umferð. Mestel
hafði hvítt og átti leik og vakti athygli
á dögunum, þegar hann neitaði brezka
skáksambandinu um leyfí til að sækja
um stórmeistaratitil fyrir hann á FIDE-
þinginu 1 Atlanta. Þó hefur Mestel tví-
vegis unnið til stórmeistaraárangurs.
32. Re6! — Bg7 33. Bxg7 — fxe6 34.
dxe6 — Dc7 35. Bxh6 og Mestel vann í
41. leik.
© Svils
v'i-vr
Ekki gera þetta, Herbert. Ég lofa að spara meira.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrpbifreið sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið síit.í 22222.
Apétek
Kvöld-, nætur- og heigidagavarzla apótekanna vik-
una 24.—30. júii er i Austurbæjarapóteki, og Lyfja-
búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna fró kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Upplýsingar um Iæknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
baéjarapótek eru opin á virkum dögum fró kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sór um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—2i. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öörum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga fró kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hódeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
SJúkrabifrelð: Reykjavík, Kópávogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannleknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Hann er mjög áhugasamur um allt. Ég held að
það sé ekki til sá hlu^r, sem hann hefur ekki
kvartað yfir.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fímmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heimsöknartími
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—1
19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadcild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mónud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.3Q.
Landspitallnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringslns: Kl. 15—lóalladaga.
SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Aila daga fró kl. 15—16 og
19.30—20.
VistheimUlð Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudagafrá kl. 14—15.
Söfntn
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 30. júli.
Vatnsberinn (21. Jan.—19. febr.): Þér berast góðar fréttir langt
að og mun þetta hafa uppörvandi áhrif ó þig. Ef þú ert gift(ur)
þá mun tengdafólk krefjast mikils af þér i dag og þú þarft að
verja einkalíf þitt.
Flskarnir (20. febr.—20. marz): Framferði ókveöinnar pcrsónu
vekur hjá þér furöu og jafnvel grunsemdir. Þú munt komast að
þvi að aílt er eðiiiegt og þú þarft ekki að hafa áhyggjur.
Hrúturinn (21. marz—20. aprU): Þér verður fúslega veitt öll sú
hjálp sem þú þarfnasí vi> framkvæmd erfiðs verkefnis. Þú færð
upphringingu sem hafa mun mjög truflandi áhrif.
Nautið (21. april—21. maí): Hégómagjörn og heimsk manneskja
af gagnstæða k>tinu reynir meö öllum ráðum að gera þig
afbrýðisama(n). Hvers konar listastarfsemi er undir góöum
áhrifum.
Tviburarnlr (22. maf—21. Júní): Ákvörðun sem þú tókst fyrir
nokkrum mánuöum mun nú koma þér til góða. Fjármólin standa
setur nú og verða enn betri i framtiðinni. Þú selur hlut sem þú
tiefur ekki lengur þörf fyrir.
Krabblnn (22. Júní—23. Júli): Giftu fólki finnst maki sinn
nokkuð hugsi og utan við sig. Likast til skapast þetta ástand
vegna áhyggja af börnum. Einhleypt fólk fær góðar fréttir.
Ljónið (24. Júll—23. ágúst): Nú ættir þú aö koma bréfaskriftun-
um í betra horf. Þú lendir bráðlega i ástarævintýri og kemur það
miklu róti á huga þinn. Þú veitir einmana manneskju ómetanlega
hjálp.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinur þinn trúir þér fyrir leyndar-
móli sínu, og þú hefur áhyggjur af hvaöa ráð þú átt að gefa.
Reyndu að segja eins lítið og mögulegt er. Heilsa þín er ekki upp
á það bezta.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður önnum kafin(n) í dag.
Hætt er við aö þú komir ekki öllu því i verk sem þú þarft og
verðir þvi talsvert á eftir. Þú mátt gera ráð fyrir óvæntri hjálp.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver bregzt trausti þínu
og kjaftar frá leyndarmóli, sem þú haföir trúað viðkomandi
fyrir. Þér hættir til að treysta fólki um of. Reyndu að vera
vandari að vali vina þinna.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú hikar þegar á hólminn er
komið að taka afdrifarika ákvörðun. Að hika er sama og tapa og
þú færö miklu meiri ánægju út úr lifinu með því að spila djarft.
Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Vertu varkár í peningamálunum.
1 Þér hættir til að verða fyrir tjóni. Annars veröur dagurinn anna-
samur og þú kemur til meö að vera ánægð(ur) að loknu dags-
verki.
Afmælisbarn dagsins: Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum
núna fyrstu vikur órsins og kemur til meö aö þurfa aö gefa upp á
bátinn eitthvert verkefni. Þetta leiöindatímabil stendur ekki lengi
og þá munu allar leiðir standa þér opnar. Þú sættist við einhvern
af gagnstæða kyninu og kunningsskapurinn lifgar upp á
.tilveruna.
RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
slmi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
•SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðólaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
•og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
-Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning ó
verkúm er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði
vlö Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,'
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18og sunnudagafrá kl. 13—18.
Biiantr
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftirJcl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Svurai aila
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
apítalasjóös Hringsins
fást á eftírtöldum stööum:
Bókavcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
•Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.