Dagblaðið - 29.07.1981, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1981.
, DAGBLADID ER SMAAUGLYSINGABLADID SÍMI27022 ÞVERHOLTI11
Óska eftir að kaupa
notaö pianó, má þarfnast lagfæringar.
Einnig óskar karlmaður eftir herbergi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—547
1
Ljósmyndun
I
Til sölu Reflex myndavél,
linsur og flass, Vivitar XV3, ásamt 50
mm linsu og 24 mm viðlinsu, 135 mm
linsa ásamt tvöfaldara og flassi. Uppl. í
síma 25791 eftirkl. 17.
Til sölu:
Minolta SRT 102. Verð: 2400,- kr.
Canon RM með aukalinsu, 100 mm
3,5. Verð 1000,- kr. Uppl. í síma 84421
eftirkl. 19.
Ljósmyndarar.
Til sölu professional Olympussett fyrir
ljósmyndara og Beaulien kvikmynda-
tökuvél. Uppl. í síma 13907 frá kl. 16.
Safnarinn
f
Alþýðublaðið.
H
Af sérstökum ástæðum vantar einn
árgang af Alþýðublaðinu frá 1930. Til
greina kemur að hrafl úr þeim árgangi
dugi, ef hann fæst ekki heill. Vinsam-
legast hafið samband við auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. 12 næstu daga.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erienda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerkif
og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri
merkjamiðstöðin, Skóiavörðustíg 2la,
^ími 21170.
Video
Myndsegulbandstæki
Margar gerðir.
VHS - BETA.
Kerfin sem ráða á markaðinum.
SONY SLC5,kr. 16.500.-
SONY SL C7,kr. 19.900,-
PANASONIC, kr. 19.900,-
öll með myndleitara, snertirofum og dir-
ect drive.
Myndleiga á staðnum.
JAPIS
BRAUTARHOLT 2, SÍMl 27133.
Videóspólan sf. auglýsir.
Höfum opnað að Holtsgötu 1, erum
með videospólur til leigu í miklu úrvali,
bæði fyrir Beta og VHS kerfi. Opið frá
kl. 11—21, laugardaga frá kl. 10—18,
sunnudaga frá kl. 14—17. Videospólan
sf., Holtsgötu 1, simi 16969.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik
myndasýningavélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með videokvik
myndavélum. Færum einnig ljósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó-
bak og margt fleira. Opið virka daga frá
10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19,
laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479.
Videotæki-spólur-heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-
ar og videotæki, úrval kvikmynda,
kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr-
val af nýjum videóspólum með fjöl-
breyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn.
Skólavörðustig 19, simi 15480.
Videoleigan Tommi og Jcnni.
Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax
kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. í síma
71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og
lapgardaga frá kl. 14— 18.
Fyrir veiðimenn
Stórir laxamaðkar
til sölu á 2,50 stykkið. Uppl. í síma
53141.
Úrvals lax- og silungsmaðkar
til sölu. Uppl. í síma 15924.
Skozkir
laxamaðkar til sölu. Uppl. i síma 22427.
Miðborgin.
Til sölu stórfallegir lax- og silungs-
maðkar á góðu verði. Uppl. í síma
17706.
Nýtlndir ánamaðkar
til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími
33948.
Dýrahald
Ath., til sölu 6 vetra
jarpur hestur undan Gust frá Kröggólfs-
stöðum og 6 vetra rauður hestur undan
Blossa frá Sauðárkróki, mikið gæðings-
efni. Uppl.ísíma 78420 eftirkl. 19.
Brónn 9 vetra hestur
til sölu. Uppl. í síma 19775, Ragnar.
Get flutt nokkra hesta
á kappreiðar Skagfirðinga á Vindheima-
melunum um helgina. Uppl. í síma
51489.
Nunnur og meffikanar
til sölu, m.a. rauðar nunnur. Uppl. í
síma 72591 eftirkl. 19.
2 cfnilegir, bandvanir folar
til sölu, brúnn 5 vetra undan Sóma 670
frá Hofsstöðum, rauður 6 vetra undan
Blossa 800 frá Sauðárkróki. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—313.
Hey til sölu.
Verð kr. 2,35 kg komið að hlöðu á
Reykjavikursvæðinu. Uppl. i síma
42167 og Stóra-Dal, Vestur-Eyjafjöll-
um, sími um Hvolsvöll.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 12950.
6 vetra grá hryssa
undan Fáfni frá Laugarvatni til sölu.
Gott tölt og brokk. Mjög þægilegur vilji.
Sími 27196.
Fyrir gæludýrin:
Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest
annað sem þarf til gæludýrahalds.
Vantar upplýsingar? Líttu við eða
hringdu og við aðstoðum eftir beztu
getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf.
Laugavegi 30, Reykjavik, sími 91-
16611.
I
Til bygginga
i
Til sölu útiveggjahleðslusteinar.
Nánari uppl. í síma 92-2390.
Timbur.
Óska eftir að kaupa sökklatimbur.Uppl.
í sima 31500 eöa 71051 eftir kl. 19.
Keflavik—Njarðvik.
Til sölu mótatimbur 3/4 x 6,1 x 6 og
1 x 7, uppistöðuefni 1 x 4 og 2 x 4. Uppl.
í síma 92-2731 eftir kl. 19 á kvöldin og
um helgar.
Fyllingarefni.
Höfum fyrirliggjandi fyllingarefni á hag-
stæðasta verði. Einnig gróðurmold.
Uppl. i sima 81793 og 82449.
Honda XL500Sárg. ’81
til sölu, ekið 3.000 km. Uppl.
85040, Árni.
Til sölu Honda CR 125 M
árgerð 78, gott og vel með farið hjól.
Uppl. gefur Öddi, sími 92-1419, eftir kl.
19.
Gott og kraftmikið
Yamaha MR 50 árg. 78 til sölu, hjólið
er allt nýupptekið. Uppl. í síma 42719 á
kvöldin.
Nýlegt 5 gíra hjól
til sölu. Uppl. í sima 30554 eftir kl. 18.
Til sölu Kawasaki Z 650.
Uppl. í síma 35407 eftir kl. 20.
Yamaha RD 50 árg. ’78
til söíu. Uppl. í síma 50800 eftir kl. 19.
Hef kaupanda að 10—20rtonna bát,
óska eftir bátnum á söluskrá. Nýja fast-
eignasalan, s. 39400.
Óska eftir að kaupa drif,
inboard/outboard, i 18 feta bát, einnig
kæmi til greina utanborðsmótor, 70—
11 i hestöfl. Uppl. i síma 92-1399 og
92-1546.
14feta yfirbyggður
vatnabátur með 15 ha vél til sölu. Uppl.
ísíma 12686.
Nýr, tæplega
3ja tonna bátur til sölu með eða án
vélar. Uppl, í sima 77588.
í
Vagnar
Reimann fellihýsi
til sölu. Uppl. í Barco Lyngási 6,
Garðabæ, sími 53322.
/-------------------->
Sumarfoústaflir
l. j
Sumarbústaðalönd-sumarhús.
Til sölu á einum fegursta stað,
miðsvaeðis i Borgarfirði, nokkur lönd
undir sumarhús. Landið er skipulagt og
útmælt. Einnig bjóðum við sumarhús,
ýmsar gerðir. Trésmiðja Sigurjóns og
Þorbergs hf., Þjóðvegi 13, Akranesi.
Sími 93-2722.
f--------f------->
Fasteignir
Íbúð á Djúpavogi
til sölu. Uppl. í síma 97—6412 eftir kl.
19.
3ja herb. ibúð f risi
til sölu í Keflavík. Uppl. í síma 92-3934.
ð
Bílaleiga
Bilaleiga — Rent a Car.
Hef til leigu:
Honda Accord,
Mazda 929 station,
Mazda 323,
Daihatsu Charmant,
Ford Escort,
Austin Allegro
ásamt fleiri gerðum.
Bilaleiga Gunnlaugs Bjarnarsonar,
Höfðatúni 10, símar 11740 og 39220.
Bilaleigan Áfangi,
Skeifunni 5, simi 37226.
Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla,
frábærir og sparneytnir ferðabílar. Stórt
farangursrými.
Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 44,
simi 75400,
auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota
Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70
station, Mazda 323 station. Allir bílarnir
eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru
viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlut-
um. Sækjum og sendum. Kvöld- og
helgarsími eftir lokun 43631.
Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12,
sími 85504.
Höfum til leigu fólksbila, stationbíla,
jeppa og sendiferðabíla og 12 manna
bila. Heimasími 76523,78029.
SH Bilaleiga, Skjólbraut 9,
Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið
hjá okkur áður en þér leigið bíla annars
staðar. Símar 45477 og 43179. Heima-
sími 43179.
Sendum bílinn heim.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum
út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant, Mazda 323, Mazda 818,
stationbíla, GMC sendibíla með eða án
sæta fyrir 1 f. Opið allan sólarhringinn.
Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og
77688.
Bílaþjónusta
Bifreiðaeigendur.
Við erum með vélastillinguna sem dugar
og erum búnir fullkomnum
tölvutækjum. Sérstaklega viljum við
benda á sértæki til stillinga á
blöndungum. Einnig önnumst við
viðhald á öllum gerðum Chrysler bif-
reiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38,
Kópavogi. Sími 77444.
Varahlutir
I
Chevrolet varahlutir
til sölu, 6 cyl vél með skiptingu, 12 bolta
hásing, með vökvastýri og vatnskassi.
Góð dekk og margt fleira. Einnig
Sunbeam árgerð 72, skipti möguleg.
Uppl.ísíma 92-6591.
'Til sölu varahlutir f
Pinto71, Volvo 144 ’68,
Taunus 20M 70 Amason ’66
:Morris Marina 74 Sunbeam 1250,
Plymouth Valiant 70 1500, Arrow 72
Dodge Dart 70
Peugeot 204 72
VW 1300, 1302,
Fastback og
'Variant 73
■Datsun 1200 72
Escort 73
iCortina 70 og 74
.Toyota Carina 72
Renault 16 72
Fiat 131 76, 132
i’73
Land Rover ’66
Mini 74 og 76 j
Bronco ’66
Skoda Amigo 77 ;
Austin Allegro 77
Citroén DS 72',
GS71 og’74 •
Vauxhall Viva 73
Chrysler 180 72
Willys ’46
Moskvitch 74
Skoda 110 L 74
IKaupum nýlega bila til niðurrifs, stað-
igreiðsla, sendum um allt land.
Bílvirkinn Síðumúla 29. Sími 35553.
Speed Sport.
Pöntunarþjónusta, sími 10372. Sendum
myndalista yfir 100 mismunandi felgu-
gerðir út um allt land. Þarft þú að panta
aukahluti? Pantaðu þá þar sem þú færð
þá ódýrasta. lslenzk afgreiðsla í New
York tryggir örugga og hraða afgreiðslu.
Sími 10372.
Til sölu Ford Lincoln
vél, 360 cub, ásamt 3ja gíra sjálf-
skiptingu sem er i bíl. Verð tilboð. Uppl.
ísíma 99-3992 eftir kl. 20.
Úrvals varahlutir
í flestar gerðir bíla : Cortina 71 og 70,
VW 1300, 72, Fíat 127 74, Fíat 125 og
850 71 og Taunus 17M ’68, Citroén DS
’69, Chrysler 180 71, Volvo Amason,
Opel Rekord ’69, Austin Allegro 77,
Renault 16 ’69. Kaupum og fjarlægjum
allar tegundir bíla til niðurrifs. Opið alla
daga frá 9—19. Bílapartasala
Suðurnesja, Júnkaragerði Höfnum, simi
92-6912.
Til sölu vél
úr Austin Allegro, keyrð 52 þús. km,
selst i heilu lagi eða í pörtum, bilað hedd.
Uppl.ísima 99-3737 og 3877.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simar 11397 og 11740.
Höfum notaða varahluti i flestar gerðir
bíla, t.d.
Peugeot 504 71, VW 1302 74,
Peugeot 404 ’69, Volga 72,
Peugeot 204 71, Citroen GS 72,
Cortina 1300 ’66,72, Ford LDT 79,
Austin Mini 74, Fiat 124,
M. Benz 280 SE 3,5L72, Fiat 125,
Skoda 110L73, * Fiat 127,
Skoda Pardus 73, Fiat 128,
Benz 220D 70, Fiat 132.
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað-
greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og
Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15.
Opið í hádeginu. Sendum um allt land.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími
11397 og 11740.
Til sölu 250 cub.
Fordvél, einnig mikið af varahlutum í
170 og 200 cub. Uppl. isíma 43491.
Vorum að taka upp hjöruliði
í Austin Allegro og Austin Mini. Þyrill
sf., Hverfisgötu 84,simi 29080.
Cessna 172, Sky Hawk.
Til sölu tveir einingahlutar (hvor 1/6
hluti) í Sky Hawk árgerð 1977, ásamt
eignarhluta í flugskýli í Fluggörðum.
IFR búnaður, glæsileg vél. Uppl. í síma
72530 á kvóldin.
Til söiu flugvél,
Cessna Cardinal 177B (TFILO). Uppl.
gefur Sigurður i síma 74100 á daginn en
78218 á kvöldin.
I
Vinnuvélar
Broyt X2
Til sölu er Broyt X2 árg. ’65, með 6 cyl.
Volvomótor. Allt í þokkalega góðu lagi.
Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími
24860.
Broyt vélar.
Höfum til afgreiðslu nú jjegar eða með
stuttum fyrirvara notaðar Broyt gröfur
af öllum stærðum: x2, x2 b, x3, 30,
x4, x41. Hagstætt verð og góðir
greiðsluskilmálar. Símar (91) 19460 og
(91) 32397 (kvöldsími).
Vökvakranar.
Til afgreiðslu með stuttum fyrirvara
notaðir vökvakranar af mörgum
stærðum: Grove H 4084, 40 tonna, árg.
73, 8 x 4 undirvagn; Grove Tms 375,45
tonna, árg. 74, 8x4 undirvagn (USA);
P&H T300, 30 tonna, árg. 75, 8x4
undirvagn (USA). Einnig ýmsar gerðir
grindarbómukrana.Sími (91) 19460 og
(91)32397 (kvöldsimi).
Vörubílar
i
Vil kaupa litinn vörubfl,
eldri gerð. Uppl. i síma 99-5556 á
kvöldin.
Til sölu eru:
Volvo F 87 árg. 78, með krana, 2 1/2
tonn, ný dekk, nýsprautuð hús, toppbíll.
M Benz 1517 árg. 73, með krana, 3 1/4
tonn, rabbi fylgir. MAN 12215 árg. ’69,
dráttarbill, með malarvagni. Scania 140
árg. 76, með krana, 3,5 tonn 10 hjóla
bíll í mjög góðu lagi. Bíla- og vélasalan
Ás, Höfðatúni 2, sími 24860.
Scania 110S með búkka árg. 74
til sölu, ekinn 320 þús. Tvöfaldar St.
Pauls sturtur, nýlegur pallur. Uppl. í
síma 92-6515.
VW 1300 árg. ’69
til sölu. Þarfnast boddíviðgerðar, góður
að innan. Uppl. ísíma 71031 eftirkl. 19.
Autobianchi árg. 78.
Til sölu er Autobianci árg. 78, ekinn
aðeins 55 þús. km, skoðaður 1981. Bíla-
og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími
24860.
Til sölu Volvo Amason
árg. '66, lítur vel út, skoðaður ’81. Verð
tilboð. Uppl. í síma 23091 eftir kl. 19.
Morris Marína station
árg. 74, til sölu, skipti á minni bíl koma
til greina. Uppl. í síma 43621.
Subaru árg. 77
til sölu, verður í Reykjavík um og eftir
verzlunarmannahelgi. Uppl. í síma 95-
7105.
Tii sölu Chevrolet Impala
árg. 70 og Moskvitch árg. 72. Á sama
stað er til sölu véi og skipting úr Buick
árg. ’67. Uppl. i síma 66239 í kvöld og
næstu kvöld.