Dagblaðið - 29.07.1981, Side 24

Dagblaðið - 29.07.1981, Side 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 !) Höfum úrval notaðra varahluta f: Wagoneer árg. 73 M-Marina74 Bronco '66-72 F-Transit 71 Land Rover 72 M-Montego 72 f Mazda 1300 72 Mini 74 Datsun 100 A 73 Fíat 132 74 Toyota Corolla 74 Opel R. 71 Toyota Mark II72 Lancer 75 Mazda 323 79 Cortina 73 Mazda 818 73 C-Vega’74 Mazda 616 74 Hornet 74 Datsun 1200 72 Volga’74 Volvo 142 og 144 71 A-Allegro 76 Saab 99 og 96 73 Willys’55 Peugeot 404 72 Sunbeam 74 Citroen GS 74 Lada Safir ’81 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Fíat 127 árg. ’74, sem þarfnast lagfæringar, til sölu. Uppl. ísíma 32104. Citroén GS árg. 74 í góðu standi til sölu. Sambyggt stereó. segulbands- og útvarpstæki með tveimur hátölurum. Tvö nýleg vetrardekk á felgum fylgja með. Verð kr. 26.000. Uppl. i síma 44089 eftir kl. 18. Gerðu góð kaup: Til sölu Mazda 323 árg. 77, góður og fallegur bíll sem er ekinn 60 þús. og selst á hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 93-2629. Cortina og Bronco. Cortina 1600 76 til sölu, lítið ekinn, 4ra dyra, bíll í sérflokki, einnig Bronco 74, 8 cyl., beinskiptur í toppstandi. Uppl. í sima 76770. Ford Falcon árgerð ’67 til sölu, nýskoðaöur, þarfnast smálag- færingar. Uppl. i síma 75340. Cortina árg. ’71 til sölu, selst í heilu eða í pörtum. Uppl. í síma 84421 eftirkl. 19. Óska eftir bil sem þarfnast viðgerðar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 23560. Toyota Corolla árg. 74—76 óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 71160 eftir kl. 18. Óska eftir bil gegn mánaðargreiðslum, margt kemur til greina. Uppl. í síma 39400 til kl. 7 i dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa Volgu. Uppl. ísíma 15862 eftirkl. 19. 1 Atvinnuhúsnæði K Góður bflskúr eða hliðstætt húsnæði á jarðhæð óskast fyrir léttan iðnað, ekki bfla. Skilvís leiga og góðri umgengni heitið. Uppl. f sfma 78064 f kvöld og næstu kvöld. Leiguhúsnæði — Kópavogur. 140 ferm húsnæði til leigu við Skemmu- veg 6, Kópavogi. Leigist f einu lagi sem skrifstofuhúsnæði, bjart og gott. Allar nánari uppl. í sima 75722. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu fyrir bflaviðgerðir, 150—200 ferm. Uppl. f sfma 37753. Húsnæði í boði Til leigu er 2ja herb. fbúð á Akranesi. Skilyrði er að leigutaki geti útvegað 2ja—3ja herb. fbúð f Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. f sfma 93-2411 og 93-1698. Til leigu lftil 3ja herb. fbúð f Laugarneshverfi. Laus strax. Fyrir- framgreiðsla 1 mánuður og andvirði 3ja mánaða leigu sem trygging. Tilboð sem greini m.a. leiguupphæð og fjölskyldu- stærð sendist augld. DB fyrir nk. miðvikudagskvöld merkt: „Reglusemi 362”. ''Vwo . '"h Fólk þyrfti alla vega ekki að rífast við afkomendur sína. L-jósmyndarinn, sem náði kossinum, tekur aðra mynd. . ] ÍÍÉÍ “vÍfasC % PPjlplpr Íbúð til leigu. Tveggja herb. íbúð í vesturbænum til leigu til nokkurra mánaða frá 1. ágúst. Tilboð merkt „mánaðargreiðslur” sendist augld. DB. Til leigu þriggja herbergja fbúð á góðum stað, leigist í 3 mánuði. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „7516”. Til leigu 2ja herb. íbúð i Breiðholti, f 6 mánuði frá 1. ágúst. Tilboð sendist augld. DB fyrir nk. föstu- dagskvöld merkt: „Breiðholt 567”. Húsnæði fyrir smið. Lítil íbúð til leigu fyrir vandvirkan og reglusaman smið gegn innréttingavinnu f timburhúsi. Uppl. í síma 74902. Eskifjörður — Reykjavfk. Ný og ónotuð lftil 3ja herb. íbúð f blokk á Eskifirði til leigu f skiptum fyrir sam- bærilega íbúð f Reykjavfk (vesturbær), Góðir atvinnumöguleikar. Tilboð sendist DB merkt „1411” fyrir 31. ágúst. Húsnæði óskast ViH einhver leigja fjórum reglusömum skólastúlkum utan af landi 3ja til 4ra herb. fbúð í Reykjavik f vetur. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sfma 94-3947 eða 94-3537 milli kl. 19og20. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð strax. Allt kemur til greina. Lítil fyrirframgreiösla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—605. Sjúkraliði óskar að taka á leigu eitt herbergi með aðgangi aö baði og eldhúsi frá og með 5. október. Þarf helzt að vera i Kópavogi. Uppl. i slma 96-22485 eftir kl. 19 á kvöldin. SOS! Móðir með 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg og tryggar mánaðargreiðslur. Barnagæzla eða önnur hjálp er vel hugsanleg. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—581. Systkini utan af landi óska eftir íbúð í Reykjavík sem fyrst. Eru við nám í háskóla og tónlistarskóla. Reglusemi heitið og skilvísum greiðsl- um. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 14660 eftirkl. 19. Hjón um þritugt í fullri vinnu óska að taka á leigu til nokkurra ára 4ra herb. íbúð í Reykjavík, ekki i Árbæjarhverfi eða Breiðholti. Reglusemi, góð umgengni, fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 20872. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúðfyrir 1. sept. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. f sfma 23017 eftirkl. 17. Óska eftir að taka herbergi með skápum á leigu sem fyrst f miðbænum. Húshjálp gæti komið til greina. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H-570 Ungt barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. ’81. Fyrirframgreiðsla 8—9 mánuðir. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H-378 Bifvélavirki óskar eftir herbergi til leigu. Sími 78523 eftir kl. 6. Ungan reglusaman mann bráðvantar herbergi með aðgangi að eld- húsi eða eldunaraðstöðu. Lítil ibúð kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 35965 eftir kl. 18. 3 systkini utan af landi óska að taka á leigu 3ja til 4ra herb. fbúð frá og með 1. sept. nk. Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. i sfma 23380 á daginn og 30369 eftir kl. 20. Ung stúlka utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. gefur Alma i síma 91- 23627 eða 31130. Óska eftir herbergi með aögangi að eldhúsi, get greitt fyrir- fram. Uppl. í síma 17087 eftir kl. 19. Ungur viðskiptafræðinemi óskar eftir rúmgóðu einstaklingsherbergi eða 2ja-3ja herb. íbúð, helzt i vestur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið svo og meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—157. A Atvinna í boði i 35—45 ára. Hálfs dags vinna. Óskum að ráða til starfa karl eða konu hálfan daginn við afgreiðslu og ljós- myndastörf. Æskilegt að viðkomandi kunni til verka við retúss og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist af- greiðslu blaðsins i síðasta lagi föstud. nk. merkt „Retúss”. Mikil vinna. Vantar vanan mann á borvagn nú þegar vegna framkvæmda við Hrauneyjafoss- línu. Uppl. f sima 75722. Hlaðbær hf., vörubifreiðarstjóri. Okkur vantar vörubifreiðarstjóra nú þegar, eingöngu vanur maður kemur til greina. Uppl. í síma 75722. Trésmiðir óskast strax, mikil vinna. Uppl. i síma 36015 eða 34310 á skrifstofutíma og á kvöldin í sima 23398. Reynir hf., byggingafélag. Vélamaður og meiraprófsbflstjóri óskast strax, mikil vinna. Loftorka, slmi 50877. Óskum eftir að ráða fólk til starfa i veitingastað okkar, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Fossnesti, Selfossi, slmi 99-1356. Starfskraftur óskast til afleysinga í ca 2 mánuði, þarf að geta hafið störf strax. Æskilegur aldur 18—40 ára. Tilboð sendist til augld. DB fyrir föstudag 31. júlí ’81, merkt „2 mánuðir 561”. Afgreiðslustúlka óskast i skóverzlun. Upplýsingar um aldur, menntun, og fyrri störf óskast sent DB merkt „Afgreiðsla 517”. Óska eftir vönum manni á traktorsgröfu f tvo mánuði út á land. Mikil vinna og gott kaup. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022 eftir kl. 12. H—558 Afgreiðslustarf í mötuneyti Félagsheimili Kópavogs frá kl. 10—14 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 41391 eða 30512. Járniðnaðarmenn. Járnsmiðir óskast til starfa nú þegar, einnig tveir aðstoðarmenn, helzt vanir járniðnaði. Uppl. gefur verkstjóri í síma 53822. Normi hf., Garðabæ. Dugleg afgreiðslustúlka óskast strax í kjöt- og nýlenduvöruverzlun, meðmæli æskileg. Uppl. i sima 16086 á verzlunartíma. Tveir góðir smiðir vanir mótasmíði óskast nú þegar í gott verk. Uppl. í sima 86224 og 29819. Starfskraftur óskast við matvælaiðnað i Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB f sima 27022 eftir kl. 12. H—524 Verkamenn óskast f byggingarvinnu. Uppl. f sfma 81746 og 33949. Starfsstúlka óskast á elliheimili úti á landi. Uppl. hjá auglþj. DB i sfma 27022 eftir kl. 12. H—429. Bifvélavirki — vélvirki. Hlaöbær hf. auglýsir eftir bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði. Mjög góð starfsaðstaða. Uppl. á skrifstofu i sfma 75722. Rösk afgreiðslustúlka óskast f söluturn í Breiðholti. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022 eftir kl. 12. H—374 Óska eftir ráðskonustöðu á Suðurlandi, helst i þéttbýli, er með börn. Uppl. hjá önnu í sima 99-5557 milli kl. 18 og 22. Óska eftir ráðskonu, má vera með barn, aldur 25—40 ára. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—392 Bröytgröfumaður óskast. Óskum eftir að ráða vanan mann á Bröytgröfu nú þegar. Eingöngu vanur maður kemur til greina. Uppl. í síma 75722.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.