Dagblaðið - 29.07.1981, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1981.
25
G
dagblaðið er smáauglysingablaðið
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Mamma aétti fyrir löngu að vera
komin.
Skyldi nokkuð hafa komið fyrir hana?
Ætlarðu bara að liggja og dotta fram
á miðjan dag?! Hún gæti veria [ i(fshættu!
Allt í lagi, ég skal gá hvort
þeir hafa eitthvað frétt í
óskilamunadeild löggunnar
Rösk ábyggileg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna.
Uppl. í Júnóís, Skipholti 37, i dag milli
kl. 5 og 7.
1
Atvinna óskast
i
Ungur maður
óskar eftir hlutastarfi. Margt kemur til
greina og kvöld- og helgarvinna einnig.
Uppl. ísíma 19408.
Óska eftir ráðskonustöðu
á Suðurlandi, helzt í þéttbýli, er með
börn. Uppl. hjá önnu í síma 99-5557
millikl. 18 og 22.
27 ára maður óskar
eftir vinnu. Bílpróf, góð tungumála-
kunnátta og ýmis starfsreynsla fyrir
hendi. Uppl. í síma 41831 i dag og næstu
daga milli kl. 15 og 20.
Takið eftir:
Vélvirkjameistari óskar eftir léttu starfi.
Uppl. í síma 36281 milli kl. 19 og 21.
Vanur maður
óskar eftir stýrimanns- eða hásetaplássi
á togara eða bát úr Reykjavík eða af
Suðurnesjum. Uppl. í síma 78329.
1
Barnagæzla
Stúlka óskast
til að gæta 4ra ára drengs i tvær vikur
frá 3.—14. ágúst sem næst Óðinsgötu.
Uppl. ísíma 15518.
11—13ára stúlka
óskast til að gæta 4ra ára drengs 5 daga í
viku, helzt i miðbæ. Uppl. í síma 29719.
Get tekið börn
í gæzlu hálfan daginn fyrir hádegi, er í
vesturbæ nálægt miðbæ, hef leyfi. Uppl.
ísíma 10827.
Einkamál
8
Einmana ekkja,
rúmlega sextug, óskar að kynnast
heiðarlegum reglusömum manni, sem á
bíl, með félagsskap og stutt eða löng
ferðalag i huga. Sambúð getur komið til
greina við kynningu. Tilboð merkt
„Sumarsól 553” sendist augld. DB fyrir
1. ágúst.
Tapað-fundið
8
Saiko kvengúllúr
tapaðist 24. júli sl.
Fundarlaun.
Uppl. í síma 84421.
1
Tilkynningar
8
Akstursiþróttamenn.
Vegna ónógrar þátttöku verður sand-
spyrnukeppni þeirri sem vera átti 9.
ágúst frestaö til 30. ágúst og skorar Bíla-
klúbbur Akureyrar á bílaáhugamenn
um land allt að láta skrá sig í þá keppni.
Skráning fer fram í simum 96-23715 og
96-22615 milli kl. 19og21.
I
Ýmislegt
8
Alþýðublaðið.
Af sérstökum ástæðum vantar einn
árgang af Alþýðublaðinu frá 1930. Til
greina kemur að hrafl úr þeim árgangi
dugi, ef hann fæst ekki heill. Vinsam-
legast hafið samband við auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12,00 næstu daga.
I
Sveit
8
Duglegur strákur,
14—16 ára, óskast í sveit strax í 1 1/2
mánuö. Á sama stað til sölu collie
hvolpar. Uppl. í síma 71796.
Dansstjórn Dísu auglýsir:
Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta
árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra
beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson,
Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen,
Haraldur Gíslason og Magnús Magnús-
son. Líflegar kynningar og dansstjórn í
öllum tegundum danstónlistar. Sam-
kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða
hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem
við á. Heimasími 50513. Samræmt verð
félags ferðadiskóteka.
Les 1 lófa og spil
og spái í bolla alla daga. Tímapantanir í
síma 12574.
Spái í spil og bolla,
tímapantanir í síma 24886.
Gróðurmold og húsdýraáburður
til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur til sölu.
Vélskornar nýslegnar túnþökur til sölu.
Uppl. ísíma 99-4361.
Heimkeyrð úrvals gróðurmold
til sölu. Uppl. í síma 32024 eftir kl. 19.
Garðsláttur.
Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-,
fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Slæ einnig
með orfi og ljá. Geri tilboð ef óskað er.
Einnig viðgerðir, leiga og skerping á
mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur
Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi.
Sími 77045. Geymið auglýsinguna.
Lagfærum lóðir,
hönnum nýjar. Vanir menn. Sími
54459.
Góðar vélskornar túnþökur
til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusála
Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385.
Lóðaeigendur athugið:
Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo
sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir-
tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum,
kantskurð og aðrar lagfæringar og garð-
yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo
sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur
og fleira. Annast ennfremur viðgerðir,
leigu og skerpingu á mótorgarðsláttu-
vélum. Geri tilboð I alla vinnu og efni ef
óskað er. Guðmundur A. Birgisson,
Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045.
Lóðastandsetningar.
Vinsamlega pantið tímanlega.
Garðverk, simi 10889.
Pipulagnir.
Gerum við allan leka. Setjum einnig upp
hreinlætistæki. Látið fagmenn vinna
verkið. Sími 14168.
Smiða glugga, lausafög,
svalahurðir, útihurðir, einnig sérsmíði.
Uppl. ísíma 54731.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar múrviðgerðir,
þéttum sprungur, steypum upp rennur,
þéttum og klæðum þök. Múrari. Uppl. í
síma 16649 eftirkl. 19.
Pipulagnir—Hreinsanir,
viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel
styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð
fjárfesting er gulls ígildi. Erum
ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum
stíflur úr salernisskálum, handlaugum,
vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns-
son pípulagningameistari. Sími 28939.
Blikksmiði, þakrennur, silsastáL
Önnumst alhliða blikksmiði. Smíði og
uppsetning á þakrennum, ventlum, kjöl-
járni, kantjárni o.fl. Smíði á síisalistum
og vatnskassaviðgerðir. Blikksmiðjan
Varmi hf., Skemmuvegi 18 Kópavogi,
sími78130.
Teppaþjónusta
8
Teppalagnir, breytingar, strekkingar.
Tek að mér alla vinnu við teppi færi
einnig ullarteppi til á stigagöngum i fjöl-
býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma
81513 (og 30290) alla virka daga á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
li
Hreingerningar
9
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum
og stofnunum. Menn með margra ára
starfsreynslu. Sími 11595.
Hreingerningastöðin Hólmbræður
býður yður þjónustu sina til hvers konar
hreingerninga. Notum háþrýsting og
sogafl við teppahreinsun. Símar 19017
og 77992. ÓlafurHólm.
Hreingerningar á ibúðum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreingerum
glugga, loft, veggi og skápa. Einnig
skápahreingerningar sérstaklega.
Pantanir teknar milli kl. 17 og 20 i síma
17489.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum,. stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri djúphreinsi-
vél, sem hreinsar með góðum árangri.
Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir
og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049
og 85086. Haukur og Guðmundur.
Hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Uppl. ísíma 10866.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Ennfremur tökum við að okkur teppa-
og húsgagnahreinsun. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í sjma 71484 og 84017,
Gunnar.
1
ökukennsla
8
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
Tímafjöldi við hæfi hvers einstakli gs.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
.21098.
Kenni á Toyota Crown árg. ’80
með vökva- og veltistýri. Útvega öll
prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir tekna
tíma. Auk ökukennslunnar aðstoða ég
þá sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuréttindi sín að öðlast þau að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari. Símar
19896 og 40555.
Ökukennsla, æfingartimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glassileg kennslubifreið, Toyota
Crown 1980 með vökva- og veltistýri.
Nemendur greiða einungis fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími
45122.
Ökukennarafélag Íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349
Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessilíusson, Mazda 323, 81349
Jóel Jacobsen, Ford Capri. 30841 14449
Jón Arason ToyotaCrown 1980. 73435
Jón Jónsson, Galant 1981. 33481
Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhjóladrif. 20016 27022
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323,1981. 40594
Snorri Bjarnason Volvo. 74975
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980. 40728
Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmount 1978. 19893 33847
Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687 52609
Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660
Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109
Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896 40555
Guöbrandur Bogason, Cortina. 76722
Guöjón Andrésson, Galant 1980. 18387
Guðm. G. Pétursson Mazda 1981 Hardtopp. 73760
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982. 10820 71623