Dagblaðið - 29.07.1981, Page 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ1981.
Dagblað
án ríkisstyrks
aÆJARBié*
Sin.il 50184
Fiflið
Ný bráöfjörug og skemmtileg
bandarísk gamanmynd, ein af
bezt sóttu myndum I Banda-
rikjunum á siðasta ári.
íslenzkur texti.
Aöalhlutverk:
Steve Martin
Bernadetta Peters
Sýnd kl. 9.
BIABW
frjálst, úháö dagblað
ÁllbTURBÆJARKir,
Föstudagur
13.
(Friday ttM 13th)
Æsispennandi og hrollvekj-
andi ný bandarísk, kvikmynd
i litum.
Aöalhlutvcrk:
Betsy Palmer,
Adrienne King,
Harry Crosby.
Þessi mynd var sýnd viö geysi-
mikla aösókn víöa um heim
sl. ár.
Stranglega bönnuö
börnum innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Uli Marleen
Blaöaummaeli: Heldur áhorf-
andanum hugföngnum fré
upphafí til enda” „Skemmti-
leg og oft gripandi mynd”.
Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15
-------aakjr 13--—--
Uppvakningin
Spennandi ný ensk-amerísk
hrollvekja i litum byggð á
sögu eftir Bram Stoker, höf-
und „Dracula”.
Charlton Heston
Susannah York
Stephanie Zimbaiist
Sýnd kl. 3,05,5,05
7,05.9,05 og 11,05.
Truck Turner
Hörkuspennandi sakamála-
mynd I litum meö:
Isaac Hayes
og
Yaphet Kotto.
Bönnuð Innan 16 Ara.
Endursýnd kl. 3,10
5,10,7,10,9,10 og 11,10
-------Mklf D----------
Mmi 11476
Skyggnar
Spennandi og ógnvekjandi
litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,15,5,15
7,15,9,15 og 11,15
Spennandi, djörf og sérstæð
ný bandarísk litmynd, um all-
furöulegan píanóleikara.
Harvey Keitel,
Tisa Farrow.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Ný mynd er fjallar um hugs-
anlegan m&tt mannsheilans til.
hrollvekjandi verknaöa. Þessi
mynd er ekki fyrir taugaveikl-
aðfólk.
Aöalhlutverk:
Jennlfer O’Neill,
Stephen Lack og Patrík
McGoohan.
Leikstjórí: Davld
Cronenberg.
Stranglega
bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkað verð.
Slunginn bflasali
(UaadCars)
KraftmikU ný bandarisk kvík-
mynd um konu sem ,,deyr” á
skurðborðinu eftir bilslys, en
snýr aftur eftir aö hafa séð
inn I heim hinna látnu. Þessi
reynsla gjörbreytti öUu lifi
hennar. Kvikmynd fyrirþá sem
áhuga hafa á efni sem mikið
' hefur veriö tU umræöu
undanfarið, skiUn milli lifs og
dauöa.
Aöalhlutverk:
Ellen Burstyn
og
Sam Shepard.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Apocalypse
Now
(Ddmadaeurnú)
Ný bandarisk mynd er fjallar
um komu manns til smábæjar
i Alabama. Hann þakl.ai
hemum fyrir aö getað banaö
manni á 6 sekúndum meö
berum höndum, og hann gæti
þurft þess meö.
Aðalhlutverk:
Dick Benedict.
(Vígstyrnið)
Linda Blair.
(The Exorcist)
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Darraðardans
Sýnd kl. 7.
íslenzkur texti.
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerisk gaman-
mynd i litum meö hinum
óborganlega Ðurt Russell
ásamt Jack Wardon, Gerrit
Graham.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bjarnarey
Sýnd kl. 7.
McVicar
Ný, hörkuspennandi mynd
sem byggö er á raunveruleg-
um atburðum um frægasta
afbrotamann Breta, John
McVicar. Tónlistin í mynd-
inni er samin og flutt af The
Who. Myndin er sýnd í Dolby
stereo.
Leikstjóri: Tom Glegg.
Aðalhlutverk:
Roger Daltrey,
Adam Faith.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
„. . . tslendingum hefur ekki
veríð boðið upp á jafnstór-
kostlegan hljómburð hér-
lendis.. . . Hinar óhugnan-
legu bardagasenur, tónsmiö-
arnar, hljóðsetningin og
meistaraleg kvikmyndataka
og lýsing Storaros eru
hápunktar Apocalypse Now,
og þaö stórkostlega er aö
myndin á eftir aö sitja í minn-
ingunni um ókomin ár.
Missið ekki af þessu einslæða
stórvirki.” S. V. Morgun-
blaöiö.
Leikstjóri:
Francis Coppola
Aöalhlutverk:
Maríon Brando,
Martin Sheen,
Robert Duvall.
Sýnd kl. 7.20 og 10.15.
Ath. Breyttan sýningartima
Bönnuð innan 16ára.
Myndin er tekin upp I Dolby.
Sýnd 14 rása starscope stereo.
Hækkað verð.
Gauragangur
í Gaggó.
(The Pom Pom girls)
Sýnd kl. 5.
Hörkuspennandi og viö-
burðarlk mynd sem fjallar um
barnsrán og baráttu föðurins
viðmannræningja.
Aðalhlutverk:
James Brolin
Cliff Gorman
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Utvarp
SUMARVAKA - útvaip M. 20,00:
Utvarp
ATJAN SYSHJR
Sumarvakan snýst að þessu sinni um
Ólafsvöku, þjóðhátíðardag Færeyinga,
og eyjarnar almennt. Verður lesið úr
dagbók Hannesar Péturssonar skálds,
Eyjunum átján, sem var skrifuð í
Færeyjaferð hans 1965. Þá verður
einnig lesið úr frásögn Úlfars Þórðar-
sona augnlæknis ‘ um Færeyjadvöl
veturinn 1941 sem skráð er af dr.
Gunnari G. Schram.
Baldur Pálmason tengir saman
lestrana meö kvæðum eftir fjögur
skáld: Flutt verður kvæðið Átján
systur eftir Jóhannes úr Kötlum og er
það ort um Færeyjar sem eru átján að
tölu. Þá verður lesið úr kvæðum eftir
Guðríði Helmsdal Nielsen og úr
kvæðabókinni Við hvítan sand sem
Áslaug á Heygum skrifaði árið 1970, en
báðar stöllurnar eru færeyskar. Einnig
verða kvæði Williams Heinesen tekin
fyrir, en hann er nú fremsta skáld
Færeyinga og hefur jafnvel komið til
tals að tilnefna hann til nóbels-
verðlauna. Heinesen hefur hlotið mörg
skáldaverðlaun, þ.á m. Dansk-
færeyska menningarsjóðsins, Holberg-
verðlaunin og bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs, en þeim síðast-
nefndu hafnaði hann þar sem þeim var
skipt á milU hans og Svía nokkurs.
Ef fijódega er farið yfir sögu
Færeyja og þau áhrif sem hafa hvað
mest ríkt á eyjunum mætti þá helzt
nefna að fram til ársins 1000 voru
Færeyjar taldar sjálfstætt riki og
höfðu eigin rikisstjórn. Næstu 400 árin
voru þeir undir norskri stjórn, þá 400
ár undir dansk-norskri stjórn og loks
um 150 ár hluti af Danmörku. Siöan
1948 hafa svo Færeyingar búið við
svonefnd heimastjórnarlög og verið
„sjálfstjórnarsamfélag innan danska
ríkisins”.
En þrátt fyrir aliar pólitfskar
tilfæringar að utan hefur færeyska
þjóðin aldrei talið sig Norðmenn eða
Dani en hefur haldið áfram að vera
Færeyingar. Norsk, dönsk og íslenzk
Vestmanna er ein af átján eyjum Færeyja. Jóhannes ár Kötium orb einu sinm um
systurnar átján og verður kað kvæði lesið i átvarpi i kvðld, ásamt mörgum öðrum
sögum og kvæðum um Færeyjarnar.
áhrif hafa auðvitað verið talsvert mikil
en Færeyingar hafa varðveitt eigiðmál
og forna menningu sem jieir nú á 20.
öldinni nýta til sköpunar nýrrar,
nútímalegrar og þjóðlegrar menningar.
-LKM.
I
Útvarp
Miðvikudagur
29. júlí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
' Tilkynningar. Miövlkudagssyrpa.
— Svavar Gests.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis" eftir
Fay Weidon. Dagný Kristjáns-
dóttir les þýðingu sína (18).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir. -
16.20 Síödegistónleikar. Julius
Katchen og Fílharmóníusveit
Lundúna leika Rapsódiu op. 43
eftir Sergej Rakhmaninoff um stef
eftir Paganini; Sir Adrian Boult
stj. / Fílharmóniusveitin í Vín
leikur Sinfóniu nr. 3 i F-dúr op. 90
eftir Johannes Brahms; Sir John
Barbirolli stj.
17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” cftir
Erik Christian Hugaard. Hjalti
Rögnvaldsson les þýðingu Sigríðar
Thorlacius(5).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Ávetlvangi.
20.00 Sumarvaka — á Ólafsvöku,
þjóðhátíöardegi Færeyinga. Lesið
úr „Eyjunum átján”, dagbók
Hannesar skálds Péturssonar úr
Færeyjaferð 1965, —- svo og úr frá-
sögn Úlfars Þórðarsonar augn-
læknis um Færeyjadvöl veturinn
1941, skráðri af dr. Gunnari G.
Schram, — einnig kvæði eftir
Jóhannes úr Kötlum, William,
Heinesen, Áslaugu á Heygum og
Guöríði Helmsdal Nielsen. Baldur
Pálmason sá um samantekt.
20.50 Íslandsmótiö i knattspyrnu —
fyrsta deild. KR — Vestmannaeyj-
ar. Hermann Gunnarsson lýsir
síðari hálfieik frá Laugardalsvelli.
21.50 Fritz Wundcrlich syngur.
valsalög með hljómsveitarundir-
leik.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir
Billy Hayes og William Hoffer.
Kristján Viggósson les þýðingu
sína (18).
23.00 Fjórir piltar frá Liverpool.
Þorgeir Ástvaldsson rekur feril
Bítlanna — „The Beatles’<-,
sjöundi þáttur. (Endurtekið frá
fyrra ári).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
30. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Guðrún Þórarinsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. Svala
Valdimarsdóttir les þýðingu sina á
„Malenu i umarfríi” eftir Maritu
Lindquist (5).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslensk tónlist. Ragnar Björns-
son leikur Píanósvítu eftir Herbert
H. Ágústsson / Saulescukvartett-
inn leikur Strengjakvartett eftir
Þorkel Sigurbjörnsson.
11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón:
lngvi Hrafn Jónsson. Rætt við
Björgvin Halldórson og Magnús
Kjartansson um viðskiptahlið
dægurtónlistar, hljómsveitar-
rekstur, hljómplötuútgáfu o.fl.
11.15 Murguntónlelkar. Lola
Bobesco og Kammersveitin í
Heidelberg leika „Árstíðirnar”
eftir Antonio Vivaldi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Frétlir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikar.
14.00 UL I bláinn. Sigurður
Sigurðarson og örn Petersen
stjórna þætti um ferðalög og útilif
innanlands og leika létt lög.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir
Fay Weldon. Dagný Kristjáns-
dóttir lcs þýðingu sina (19).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin i Chicago leikur
„Meistarasöngvarana frá Núrn-
berg”, forleik eftir Richard
Wagner; Fritz Reiner stj. / Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna ieikur
„Scheherazade”, sinfóniska svitu
op. 35 eftir Rimsky-Korsakoff;
Leopold Stokowski stj.
17.20 Litli barnatiminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá
Akureyri. Stjórnandi lýkur lestri
sögunnar um „Smalahundinn á
Læk” eftir Guðbjörgu Ólafs-
dóttur.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Oaglegt mál. Helgi J.
Halldórsson fiytur þáttinn.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Einsöngur I útvarpssal. Ragn-
heiður Guðmundsdóttir syngur
tvær aríur úr óratoríu eftir Hándel
og tvo negrasálma útsetta af R.
Johnson. Jónas Ingimundarson
leikur með á pianó.
20.25 Alvarlegt en ekki vonlaust.
Leikrit eftir René Tholy. Þýðandi:
Ragna Ragnars. Leikstjóri: Þór-
hallur Sigurðsson. Leikendur:
Róbert Arnfmnsson og Rúrik
Haraldsson.
21.15 Gestír I úlvarpssal. Douglas
Cummings og Philip Jenkins leika
saman á selló og pianó Sónötu i C-
dúr op. 65 eftir Benjamin Briten.
21.35 Náttúra íslands — 7. þáttur.
Vinviður fyrir vestan — milljón
ára jarðsaga. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson. Fjallað er um fyrri
hluta íslenskrar jarðsögu, um blá-
grýtismyndunina og aðstæður hér
á landi fyrir milljónum ára.
22.00 Hljómsveit Pauls Weston
leikur lög úr kvikmyndum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestín” eftir
Billy Hayes og William Hoffer.
Kristján Viggósson les þýðingu
sina(19).
23.00 Næturljóð. Njörður P.
Njarðvík kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
31. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Hannes Hafstein talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá
kvöldinu áður.