Dagblaðið - 29.07.1981, Blaðsíða 27
VERZLUN OG VTOSKIPTl - útvarp ífyrramálið kl. 11,00:
VIÐSKIPTAHUÐ TÓNUSTARLÍFSINS
Við verðum tilbúnir með bílimi,
þegar þið komið!
í fyrramálið sér Ingvi Hrafn Jóns-
son um þátt sem heitir Verzlun og
viðskipti. Þar ræðir hann við Björgvin
Halldórsson og Magnús Kjartansson
um viðskiptahlið dægurtónlistar,
hljómsveitarrekstur, hljómplötuút-
gáfu - og fleira sem viðkemur tónlistar-
lifínu.
DB hafði samband við Björgvin og
sagði hann að tónlistarlífinu fylgdi að
ef til vill færi meiri tími í reksturinn en
að spila tónlistina. „Ég hef séð um
viðskiptahlið hljómsveitarinnar og það
er æði mikiðsnatt sem fylgir því. Við
erum núna t.d. að fara í landreisu og
byrjum um verzlunarmannahelgina í
Vestmannaeyjum og endum á Hótel
Sögu þann 13. september. Það hefur
,tekið okkur hátt í þrjá mánuði að
undirbúa þessa ferð. Það fylgir þessu
svo margt annað en að fara bara upp á
svið og spila. Það er alltaf eitthvað sem
kann að koma upp, hvers konar óhöpp sjálfir, tala við mennina, sem við
geta dunið yfir og þá verður maður að vinnum fyrir, og sleppa öllum
reyna að fyrirbyggja slíkt eftir beztu milliliðum. Ég hef haft þá reynslu að
getu. umboðsmenn hafa ekki reynzt mér
En við viljum sjá um þessi mál nógu vel og þá kýs ég að sleppa þeim.
Þar að auki erum við öllum hnútum
kunnugirhérálandinu.” -LKM.
MÁTTUR HF.
S. 22590
ÚSA
Björgvin Halldórsson sér um öll
viðskipti sem tengjast hljómsveit hans
og oft fer meiri timi f það en tónlistina
sjálfa.
ÍSLANDSREISA
íslandsreisur Flugleiða eru sumarleyíisíerðir
innanlands íyrir íslendinga. Nútíma íerða-
mdti. Flogið er til aðaláíangastaðar og íerða-
mannaþjónusta notuð. rétt eins og þegar
íarið er til útlanda.
NÚTÍMA FERÐAMÁTI
íslandsreisur Fugleiða gera ráð íyrir því að þú
og íjölskylda þín geti tileinkað sér nýtískulega
lerðahœtti hér innanlands - eins og íerðaíólk
gerir á íerðum sínum erlendis. Þess vegna
gerir Reisupassinn þér mögulegt að
að fljúga á ákvörðunarstað, en þar
tekurðu við hreinum og fínum
bílaleigubíl, sem þú hefur til
fullra aínota á mjög hag-
stœðu verði. Það er óneit-
anlega þœgilegra en að
ílengjast langar leiðir á
misjöfnum vegum á eigin
bfl.
FLUGLEIDIR
Traust fólkhjá góóu félagi
REISUPASSINN
Flugmiðinn í íslandsreisumar nefnist Reisu-
passi. Hann veitir eiganda sínum aðgang að
ýmis konar þjónustu á sérstöku verði. Reisu-
passa er haegt að kaupa til Akureyrar, Egils-
staða, Homaíjarðar, Húsavíkur. ísafjarðar,
Sauðárkróks, Reykjavikur og Vestmannaeyja.
Ef millilenda þarí í Reykjavflc er gefinn 50%
afsláttur aí fargjaldi þangað.
DVALARTÍMI
Lágmarksdvöl í íslandsreisu er 4 dagar, nema
Reykjavflcþarsemlágmarksdvöl er 6
dagar. Hámarksdvöl er aftur á
móti 30 dagar í öllum tilfellum,
gildistíminn er til 1. október
nœstkomandi.
Frá Sjálfsbjörg,
félagi fatlaðra í Reykjavík
Kveðjusamsæti með Norðmönnunum sem eru hér í
heimsókn verður haldið í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12,
l.hæð, föstudaginn 31. júlí kl. 20.30. Nánari uppl. á skrif-
stofu félagsins i síma 17868.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1981.
Utvarp
Utvarp