Dagblaðið - 19.08.1981, Page 28
57 flugvirkjar
vildu starfa
hjá Flugleið-
Ulll — lOvoruráðnir
Tfu flugvirkjar voru ráðnir til
Flugleiða i byrjun þessarar viku.
Voru þeir valdir úr hópi 57 umsaskj-
enda sem allir höfðu flugvirkja-
menntun.
Að sögn Más Gunnarssonar,
starfsmannastjóra Flugleiða, höfðu
allir þeir sem ráönir voru starfs-
reynslu við flugvirkjun og enginn
skemmri en eins árs reynslu. Nokkrir
þeirra höfðu áður unnið hjá Flug-
leiðum.
-KMU
Hvaldeilan
að sjatna
— starfsmenn virðast
sætta sigviðfríin
„Ég held að þetta mál sé að róast
niður. Menn taka sin fri.'Starfsmenn-
irnir á minni vakt virðast flestir sætta
sig við þetta. Þeir eru eitthvað
harðari á hinni vaktinni,” sagði
Valur Sigurðsson, trúnaðarmaður
starfsmanna á annarri af þeim tveim
vöktum sem eru í Hvalstööinni í
Hvalfirði.
Starfsmaður á hinni vaktinni, sem
DB ræddi við, taldi að þegar á
heildina væri litiö væru flestir starfs-
menn fylgjandi nýja samkomulaginu.
Sagði hann að einstaka menn væru
ekkisáttirviðþetta.
Fulltrúar frá Vinnueftirlitinu
ræddu við starfsmenn sl. laugardag
og skýrðu út málin eins og þau litu út
frá sjónarhóli Vinnueftirlitsins. Frek-
ari fundir hafa ekki veriö boðaðir.
- KMU
Handtökumálið
íSkúlagarði:
Vitnaleiðsl-
um á Húsavík
lokið
Vitnaleiðslum á Húsavík vegna
handtökumálsins svokallaða er lokið,
en Hjörtur O. Aðalsteinsson, fulltrúi
f sakadómi, sem skipaður var um-
boðsdómari í málinu, hefur haft
rannsóknina með höndum.
Hjörtur sagöi í samtali við DB að
rannsóknin hefði gengið vel en eftir
væri þó að ræöa viö liðsmenn hljóm-
sveitarinnar Lolu á Seyöisfirði sem
viðstaddir voru er forstöðumaður
félagsheimilisins Skúlagarðs var
handtekinn og fluttur í fanga-
geymslur á Raufarhöfn. Sagði
Hjörtur að hann myndi taka sér ferð
á hendur til Seyðisfjarðar strax upp
úr mánaðamótunum og ræða við
hljómsveitarmenn.
-ESE
Á98km
hraðaá
Kársnesbraut
— Sviptur ökuleyfi
þegarístað
ökumaður var I gær stöðvaður á
Kársnesbraut I Kópavogi eftir að
lögreglan þar hafði mælt ökuhraða
hans 98 km á klukkustund. Var
maðurinn færður fyrir fulltrúa
fógeta og sviptur ökuleyfi þegar C
stað til bráðabirgða þar til mál hans
kemur fyrir dóm.
Kópavogslögreglan gerir þessa
dagana herför gegn of miklum öku-
hraöa. Starfaði hún með radartæki I
um 3 klst. I gær og stöðvaöi yflr 30
biia sem mældust á 68—98 km hraða.
Verður þessum hraðamælingum
fram haldið næstu daga.
-A.SI.
Framkvæmdir hafnar við Sultartanga:
„Aðeins undirbún-
ingur fyrir vænt-
anlegt útboð”
—segir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar
„Þama er verið að vinna við
undirbúning stiflusvæðis fyrir
fyrirhugaða virkjun. Fram fara ýms-
ar jarðfræöirannsóknir i sambandi
við stiflunina, hreinsun undir
þéttikjarna sem felst í því að skurður
verður graftnn, um 7 metrar á dýpt
og allt að 5 km langur,” sagði
Halldór Jónatansson aðstoðarfram-
kvæmdarstjóri Landsvirkjunar 1
morgun. er hann var inntur eftir
framkvæmdum sem nú standa yfir
viö Sultartanga.
„Hér er aðeins um að ræða tak-
markaðar athuganir á stfflusvæðinu i
sambandi viö virkjunina sem reisa á
þegar fram í sækir. Verkið mun taka
um fimm vikur og verður væntanlega
lokiö i mæsta mánuði,” sagði HJJ-
dór.
Hann var að því spurður hvort
taka mætti þessar framkvæmdir sem
svo aö Sultartangi verði næsta
virkjun sem ráðizt verður í. Ekki
sagði Halldór það vera. „Það er
stefnt aö þvi að þessari stíflufram-
kvæmd verði lokið 1983 og gæti því
stiflugerðin verið boðin út næsta
haust eða vetur.
Málið verður fljótlega tekið til á-
kvörðunar 1 stjórn Lands-
virkjunar,” sagöi Halldór, ,,en hér er
aðeins verið að undirbúa verklýsingu
fyrir væntanlegt útboð við stiflu-
framkvæmdina.”
-ELA.
NEITAKK, ENGAN
STÖDUMÆU HÉR
— og vegfarendur á Skólavörðustíg fjarlægðu hann
Borgarbúar eru hœttir að láta bjóða sér allt. Það sýndi sig glögglega I gœr á Skóla-
vörðustlgnum. Þangað komu borgarstarfsmenn og settu niður stöðumœla hœgra
megin götunnar og svo langt upp á gangstétt að barnavagnar og hjólastólar áttu ekki
greiðan aðgang lengur. Ibúar og vegfarendur um Skólavörðustíg létu ekki bjóða sér
sllkt fyrirkomulag og það á afmœlisdegi borgurinnar heldur rifu þeir upp nýniðursett-
an stöðumœlinn. Margt manna safnaðist við staðinn og furðaði fólk sig á þessum
aðgerðum. En eins og áður segir, þá eru horgarbúar heettir aðláta bjóða sér aílt og nú
geta börn og fatlaðir afturfarið um Skólavörðustíginn. Nú er bara að sjá hvað borg-
arstarfsmennirnir gera... -ELA/DB-myndir Einar Ólason.
frjálst, úhád dagblað
MIÐVIKUDAGUR19. ÁGÚST1981.
Pósturogsími:
Allt klárt í
skrefatalning-
una íhaust
- Steingrímur ákveður
hvenær talningarvélar
skuli gangsettar
Skrefatalning símtala á að geta
komizt á í haust, nánar tiltekið í októ-
bermánuði. Þá verður nauðsynlegum
breytingum á tæknibúnaði símstöðva
lokið og annar undirbúningur á loka-
stigi.
' „Við bjuggumst við að undirbún-
ingsvinnu lyki fyrr en vorum ekki að
hraða henni með aukavinnu,” sagði
Jón Skúlason póst- og símamálastjóri
við Dagblaðið.
Steingrímur Hermannsson sam-
gönguráðherra er jafnframt yfirmaður
simamála i iandinu. Á hans valdi er að
ákveða hvenær talning skuli sett í gang
i samræmi við reglugerð þar að lútandi.
Sú reglugerð leit dagsins ljós þegar
Ragnar Amalds var samgönguráðherra
og yfirmaður Pósts og síma.
- ARH
Engin loðnu-
veiði Í4
sólarhringa
Engin skip hafa tilkynnt Loðnu-
nefnd um afla síðustu fjóra sólar-
hringa en 19 skip eru nú á miðunum
við Jan Mayen.
— Þetta má ekki tregara vera, sagði
Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd
er DB ræddi við hann í morgun.
Andrés sagði að 4 bátar hefðu landaö
afla á laugardag á Raufarhöfn og Eski-
firði en síðan hefðu engin skip tilkynnt
um afla.
Gott veður er nú á loðnumiðunum.
•ESE
Áskrifendur
DB athugið
Einn ykkar er svo Ijónheppinn
að tk að svara spurningunum i
leiknum „DB-vinningur f viku
hverri”. Nú auglýsum við eftir
honum á smáauglýsingasfðum
blaðsins f dag.
Vinningur I þessari viku er Iff
glra Raleigh reiðhjól frá Fálkan-
um, Suðurlandsbraut 8 I Reykja-
vik.
Fylgizt vel með, áskrifendur,
fyrir næstu helgi verður einn ykka't,
glæsilegu reiðhjóU rikari
hressir betur.