Dagblaðið - 21.08.1981, Page 14

Dagblaðið - 21.08.1981, Page 14
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981. Gart ar ráfl fyrir norflan átt og látt- akýjuflu á Sufiur- 09 Vaaturtandl, rigning fram aftlr dagl á norðaustan- varðu landinu. an dragur úr hann) sifldagls. Kl. 6 var f Raykjavfk norflan 3, hálf- skýjafl og 7 sdg, á Gufuskálum norflaustan 4, alakýjað og 8 stig, á Galtarvlta norðaustan 3, hálfskýjafl og 6 stig, á Akurayri norflan 2, rigning og 8 stig, á Raufarhöfn austan 3, jxikumófla og 7 stig, á Dalatanga austan 3, rlgnlng og 7 stig, á Hðfn norflan 4, skýjafl og 8 stig, á Stórhflffla norðvsstan 8, láttskýjað og 8 stlg. I Þórshöfn súld og 8 stig, I Kaupmannahöfn alskýjafl og 1B, ( Osló skýjafl og 12 stig, I Stokkhólml rigning og 12, I Hamborg skúr og 12 stlg, I London láttskýjafl og 9, i Paris skýjafl og 13,1 Madrid halflrlkt og 16, I Llssabon skýjafl og 17, f Naw York halðrikt og 20 stiga hHI. Þorbjörn Sigurhansson var fæddur að Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum þann 7. febrúar 1896. Foreldrar hans voru Sigurhans Ólafsson og Dórótea Sveins- dóttir. Eignuðust þau 11 börn, eina dóttur og 10 syni. Þorbjörn var fimmti í aldursröð sona þeirra, næstur honum er sá eini sem eftir lifir af þeim systkin- um, Karl Sigurhansson. Þorbjörn kvæntist Málfríði Helgadóttur, eign- uðust þau tvö börn, Sigurhans og Petu Ásu. Þorbjörn verður jarðsunginn frá Neskirkju í dag, 21. ágúst, kl. 13.30. Hann verður jarðsettur í kirkjugarðin- um í Innri-Njarðvík. Ingveldur Björnsdóttir frá Grænu- mýrartungu andaðist 9. ágúst í Reykja- vík. Hún fæddist á Óspaksstöðum í Hrútafirði, næstelzt 12 systkina. For- eldrar hennar voru Ingibjörg Pálsdóttir og Björn Björnsson. 19. október 1916 giftist Ingveldur Gunnari V. Þórðar- syni. Þau eignuðust tvær dætur, Sigríði og Steinunni. Tvo fóstursyni tóku þau, Þórð Guðmundsson; pg Björn Svau- bergsson. Ingveldur verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Sigurður Bjarnason frá Vestmannaeyj- um verður jarðsunginn frá Landa- kirkju 22. ágúst kl. 14. Karl Eyjólfsson verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 22. ágúst kl. 14. Jónina Kristin Benediktsdóttir, Friðar- stöðum Hveragerði, andaðist 19. þ.m. Óskar Bjarni Brynjólfsson, Bergþóru- götu 45, lézt í gjörgæzludeild Borgar- spítalans 19. ágúst. Ásbjörn Bergsteinsson, Þúfubarði 14, lézt 19. ágúst. Sigurbjörg Jónsdóttir frá Vest- mannaeyjum, Lambhaga 20 Selfossi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju 22. ágúst kl. 14. Margrét Danielsdóttir, Hópi Grinda- vík, verður jarðsungin frá Grinda- víkurkirkju 22. ágúst kl. 13.30. Kristensda Valdis Jónsdóttir lézt í Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi L ágúst. Hún verður jarðsungin frá Stykkis- hólmskirkju 22. ágúst kl. 14. Ferðafólag íslands Helgarferðir 21.-23. ágúst: 1. Álftavatn á Fjallabaksleiö syðri. Siöasta feröin á sumrinu. Gist í húsi. 2. Hveravellir-Þjófadalir. Gist í húsi. 3. Landmannaiaugar-Eldgjá. Gist í húsi. 4. Þórsmörk. Gist í húsi. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Dagsferðir sunnudaginn 23. ágúst: 1. kl. 10 Hrómundartindur-Grafningur. Verö kr. 70.- 2. kl. 13 Sandfell í Grafningi og nágrenni. Verö kr. 50.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar v/bil. Dags- og vköldferöir 23. ágúst kl. 10 Hrómundartin dur — Grafningur. kl. 13 Sandfell í Grafningi og nágrenni. Skemmtisfaðir k______________ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur glæsilega tónlist fyrir dansgesti og ferðadiskótekið Rocky verður í Disco-sal 74 með hressileg lög fyrir þá sem eru léttir á sér. HOLLYWOOD: Diskótek VUli velur það bezta úr plötusafninu. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa sér um dansinn. HÓTEL SAGA: Sögunætur í Súlnasal. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Frílyst heldur fjörinu uppi, diskótek fyrir þá sem það vilja. ÓÐAL: Halldór Árni lætur plöturnar snúast í diskótekinu. SIGTÚN: Hljómsveitin Demó drífur fólk í.dansinn. SENKKJAN: Diskótek, hvað annað. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Pónik sér um snúninginn, á neðri hæð er diskótek. LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir verður á staðnum, eins og fyrr leikin lög við allra hæfi. í Disco-sal er ferðadiskótekið Rocky. HOLLYWOOD: VUli mættur í diskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekiö Dísa. HÓTELSAGA: Sögunætur í Súlnasal. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Frílyst og diskótek. ÓÐAL: Halldór Ámi situr enn í diskótekinu. SIGTÚN: Hljómsveitin Demó gefur frá sér góða tóna. SNEKKJAN: Dansað í diskótekinu. ÞÓRSCAFÉ: Diskótek á fyrstu hæð, en hljómsveitin Pónik á annarri hæð. SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið „Rocky”. HOLLYWOOD: Bögglauppboð frá Karnabæ, plötukynning og spurningakeppni samfara þeirri kynningu, einnig verður lesið upp skeyti frá Ibisa. Villi lætur sig ekki vanta í diskótekið. HÓTELBORG: Gömlu dansamir. HÓTEL SAGA: Skemmtikvöld með Jack Elton á faraldsfæti. ÓÐAL: Halldór Árni í diskótekinu kynnir plötu með hljómsveitinni UB-40. Kvikmyndir ' ^_ __________ KYNNING Á GRAFISKRI ) V ^ KVIKMYNDALIST' A Kvikmyndakynning IV í kvöld, föstud. 21. ágúst, kl. 20.00—22.00 að Kjarvalsstöðum. „Áróður / upp- lýsingar”. Grafíska kvikmyndin sem upplýsinga- og áróðurs- miðill. Sýnd verða dæmi um upplýsingamiðlun á ýmsum sviðum, áhrifamátt auglýsingakvikmyndar- innar og pólitiskar áróðurskvikmyndir. Intercellular Communication: Sérstæð grafisk kvik- mynd sem unnin er með sérhæfðan áhorfendahóp í huga. Clock Talk: Kennslumynd fyrir börn, sem yfirfærir samþjappaðar upplýsingar i heillandi myndmál sem heldur athyglinni vakandi og hefur myndræna við- miðun. Kurtz Reel ^ Auglýsingamyndir: Vinsælar og snjallar auglýsingamyndir þar sem megináherzlan er lögð á sölugildi vörunnar. Frá einu þekktasta auglýsinga- fyrirtæki í Hollywood. AbefReel / auglýsingar og áróður: Frumlegar graf- ískar kvikmyndir sem miöast við að skapa eldmóð i hvaða samhengi sem er. Frá þekktu auglýsingafyrir- tæki í Hollywood. The Further Adventures of Uncel Sam: Almenn ádeila á stjórnmálastefnu og lífsskoðanir Banda- ríkjamanna. Chapter 21: Nútíma útgáfa á sýnum og reynslu Jóns Dýrlings í Opinberunarbókinni og lýsing á himna- sælunni. Umræður á eftir. Grafískum kvikmynda- dögum lýkur um helgina Lokadagur Grafískra kvikmyndadaga er á sunnudaginn. Þá verður haldin yfirlitssýning á Kjar- valsstöðum. Hún hefst klukkan 20.00. Þar verða sýndar grafískar kvikmyndir sem hver um sig er dæmi um mismunandi form listgreinarinnar. Þá vonast aðstandendur kvikmyndadaganna til þéss að hægt verði að sýna eitthvað af þeim verkuiii sem unnin hafa verið á námskeiðunum í Myndlistar- skólanum. Námskeiðin hafa verið haldin með kvik- myndakynningum og almennum sýningum. Eftirtaldar kvikmyndir verða sýndar á sunnudagskvöldiö: Circle Near the Intersection of Two Lines: Mynd í háðskum tón um algildi. MINDSCAPE: Frábærlega vel útfærö mynd sem glímir við hinar flóknu spurningar um skynjun og veruleika. REDBALL EXPRESS: Spennandi lestarferð í gegnum grafiska geiminn. Myndin er unnin við tónlist hins þekkta lags Orange Blossom Special. 7362: óhlutbundin athugun á tvihliða samræmum og litameðferð, byggð á myndmáli sem upprunnið er úr lifandi myndum. The Thieving Magpie: Einstaklega vel myndskreytt saga, byggð á munnmæla sögninni um hinn þekkta þjóf Skaðann. Myndin er eftir ítalska kvikmynda- gerðarmanninn og teiknarann Emanuel Luzzati. Tilviljanir og kaldhæðni Sagt er að hver þjóð hljóti þá; stjórn sem hún á skilið. Yfirlýsingin sneiðir nokkuð frjálslega hjá smáat- riðum enda er henni einkum ætlað að túlka það sjónarmið að þjóðfélags- hættir, ástand og viðhorf endurspegl-j ist í stjómarfari hvérju sinni. f fréttum fjölmiðla,. mun heims- myndin samt endurspeglast betur en á nokkrum öðrum vettvangi og ekki er hún falleg myndin af okkur. Það er kaldhæðnislegt að hún skuli vera einmitt svona, þar eð okkur er svo ágætlega kunnugt um þá eiginleika þjóðfélaga og menninga er leiða til hnignunar og falls, sbr. Rómaveldi, en við gætum þess ætíð bezt að læra aldrei af reynslunni. Einn ötulasti keppinautur frétt- anna gengur réttilega undir safnheiti, þ.e. Tilkynningar. Tilkynningar og fréttir minna mig ætíð á tákn leikhús- anna; grímurnar tvær; harmleikinn og skopleikinn. Þær eru hlið við hlið, ofurlítið aðskildar en falla þó hvor yfir aðra að hluta. Við skulum fyrst velta vöngum yfir tilkynningunum i gærkvöldi — mest vegna þess að það ersvotil aldreigert. Eros tilkynnti útsölu. Ef maður vissi nú ekki nákvæmlega hvers konar fyrirtæki þetta er, þá gæti þetta misskilizt á þessum síðustu og verstu tímum frjálsræðis í kynferðis- málum. Jafnframt var auglýsing frá SS. Við vitum að það merkir Slátur- félag Suðurlands, en kaldhæðnislegt er það engu að síður — ekki sízt vegna þess að þarna á sláturfélag í hlut. í því sambandi er einnig kald- hæðnislegt að merki Eimskipafélags- ins skuli vera það sama og swaztika nasistanna, þótt þau snúi raunar sitt í hvora áttina. Okkur var bent á hvar við gætum fengið glös og drykkjarkönnur. Og Stjórnleysingi ferst af slysförum hvert kvöldið á fætur öðru. Síðan var tilkynnt um bingó og það í Templara- höllinni. Landlæknir boðaði komu augnlæknis á einhvern stað 23. ágúst 1981. í því sambandi er ég alveg viss um að ekkert okkar hefði haldið að hann ætti við eitthvert annað ár, þótt ártalinu hefði verið sleppt, en það er annar handleggur. Kirkja Betel í Vestmannaeyjum lét frá sér heyra. Það er kaldhæðnislegt að betel skuli einnig vera nafn fíkni- lyfs, betelhnetunnar. Síðan er fólk enn að deyja „fyrir hönd vandamanna” ýmiss konar (því þannig hljóma oft sumar dánartil- kynningarnar), og hlýtur það að flokkast undir sérstaka tillitssemi. Það minnir mig á að samkvæmt minningargreinum deyja aldrei ann- að en drengskaparmenn og öðlingar á íslandi — hvað verður um hina? Þegar upp var staðið voru tilkynn- ingarnar fréttirnar, þjóðfélagið og umheimurinn í hnotskurn. Þökk fyrir Daglegt mál; Helga J. Halldórsson og Þorstein ö. Stephen- sen. Og til hamingju með leikritið, Björn Bjarman, boðskapur þinn var réttur og vel fram settur. -FG Binari Bit Patterns: Myndmál gert með tölvu og yfirfært í nýstárlegar myndraðir sem minna á vefnað og mosíak. A Child’s Introduction to the Cosmos: Gáskafull goðsögn um eðli og hegðan alheimsins, unnin með prentletri og táknmyndum alheimsins. MOTHER GOOSE: Kaldhæðnisleg útgáfa á þremur versum úr hinu þekkta bamakvæði þar sem höfundur beitir raunsæi í stað rómantíkur. Street Musique: Tilraunamynd sem notar óvenjuleg stílbrögð í túlkun og fjaliar um hið sigilda þema; glataða ást. Le Merle: Myndskreyting á frönsk-kanadísku þjóðlagi unnin úr tilkUpptum pappír. Rhinosceros: Hugvitssamleg útgáfa á hinu þekkta leikriti Ionesco. Myndin er unnin úr tilklipptum pappir af Pólverjanum Jan Lenica. Perspectrum: Óhlutbundin geómetrísk mynd þar sem rúm og form eru mynduð með mismunandi ljós- verðabrigðum. The Great Walled City of Xan: Nemendamynd sem lýsir upphafi og endalokum gleðiborgar í heimi goðsagna. KR-dagurinn verður sunnudaginn 23. ágúst 1981. Þann dag tileinkum við gamla, góða KR. í tilefni dagsins verða félagssvæðið og mannvirkin við Frostaskjól öllum opin. Efnt verður til keppni og leiks í flestum þeim iþróttagreinum, sem félagið hefur á stefnuskrá sinni. KR-konur sjá um kaffi- og veitingasölu. Á boðstólum verða því veitingar í bezta gæðaflokki. Dagskrá á félagssvæðlnu: Knattspyma: Grasvöllur I: Mót: 6. fl. A kl. 13.00 KR-Leiknir 13.30 Vikingur-Þróttur 14.00 KR-Víkingur 14.30 Leiknir-Þróttur 15.00 KR-Þróttur 15.30 Leiknir-Víkingur 16.00 4. fl. B KR-Fram Grasvöllur II kl. 13.00 6. fl. B KR-Þróttur kl. 13.30 5.fi. AKR-Fylkir kl. 14.30 5. fl.BKR-Fylkir 15.304. fl. A KR-Fram Grasvöllur III 13.00 3. fl. A KR-Breiðab. 14.00 3. fl. B KR-FH 14.30 Heiðursgestir kynntir KR-Valeringen 1951-1981 KR (Old Boys) Úrval Herm. Gunn. 16.00 Mfl. kv., KR-Víkingur í stærri íþróttasal: Handknattleikur: 14.00 5. fl. karla 14.30 3. fl. kvenna 15.00 3. fl. karla. í minni iþróttasal: 13.30 Karfa 14.00 Badminton 15.00 Fimleikar 15.20 Borðtennis Reykjavíkurvika FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 14.00—15.30 Kynning á Bæjarútgerð Reykjavíkur: Togari við Bakkaskemmu. 14.00—18.30 Kynning á slökkviliðinu: Slökkvistöðinni við öskjuhlíð. 10.00—18.00 Fiskmarkaður á Lækjartorgi (BÚR) 17.00 Magnús Jónsson óperusöngvari og Skúli Halldórsson skemmta á Hlemmtorgi. Kl. 18.00 Félagsmiðstöðin Tónabær opnuð. 21.00—01,00 Unglingadansleikir í Fellahelli, Bústöðum og Þróttheimum. 21.00 Tónleikar í Árseli: Bara-flokkurinn. LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 13.30 Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur við Slökkvistöðina. Stjómandi: Ólafur L. Kristjánsson. 14.00 Fræðslusýning á Slökkvistöðinni. 14.00 Fjölskylduferð í Saltvik frá Árseli. Hestaleiga — útigrill — fjöruferðir o. fl. 15.00 Útihátíð þroskaheftra við Þróttheima. 13.00—17.00 Siglingar í Nauthólsvik. 15.00 Kynning á Strætisvögnum Reykjavikur á Kirkjusandi. Nákvæmnisakstur bif- reiöastjóra SVR á Kirkjusandi. 16.00 Tónleikar í Tónabæ: Bara-flokkurinn. 16.00 Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir þjóðdansa á Miklatúni. SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST ÁKjarvalsstöðum: 15.00 Ljóðalestur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Magnús Pétursson leikur Reykjavíkurlög á píanó. 15.30 Eríndi um endurbyggingu og viðhald gamalla húsa á vegum Reykjavíkurborgar: Leifur Blumenstein. 16.00 Tónleikar: Vísnavinir. 16.45 Sigfús Halldórsson tónskáld og Friðbjöm Jónsson söngvari skemmta. 17.15 Valtýr Pétursson segir frá kynnum sínum af Kjarval og Þóra Kristjánsdóttir sýnir verk hans. (Túlkun á táknmáli). 21.00 Tónleikar á Miklatúni: Messoforte og Haukur Morthens. Tónabær opnaöur í dag Tónabær, hin nýja félagsmiðstöö Reyk- vikinga.verður opnuð formlega í dag kl. 18. Á morgun verða tónleikar Baraflokksins í Tónabæ kl. 16. Fulltrúi í Æskulýðsráði er Margrét Bjömsdóttir. Æskulýðsráð hefur nýlega lagt til við borgaryfirvöld að næst verði byggð félagsmiðstöð í Breiðholti. Tónabær verður aðallega nýttur fyrir unglinga- skólana í kring, fyrir leiksýningar, fyrir kvikmynda- sýningar, fundi og dansleiki. AA-samtökin í dag, föstudag, verða fundir á vegum AA- samtakanna sem hér segir: Tjarnargata 5 (91— 12010) græna húsiö kl. 14 21 (opinn fjölskyldufundur) og lokaður uppi á sama tima. Tjarnargata 3 rauða húsiö kl. 12 og 21. Hallgríms- kirkja, byrjendafundur kl. 18. Neskirkja 2. deild kl. 18, Neskirkja kl. 21. Akureyri (96-22373),Geislagata 39, kl. 12. Hellissandur, Hellisbraut 18, kl. 21. Húsavik, Höfðabrekka 11, kl. 20.30. Neskaupstaður, Egilsbúð kl. 20. Selfoss (99-1787), Selfossvegi 9, Sporafund, kl. kl. 20. í hádeginu á morgun, laugardag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata5 græna húsið kl. 14 og 11. Akurevri, Gcislagata 39 kl. 11, Keflavík,1 Klapparstíg7 klll, Fáskrúðsfjörður, félagsheimilið Skrúður kl. 11, Reyðarfjörður, kaupfélagshúsinu, kl. 11, Selfoss, Selfossvegur 9, kl. 11. IMýt land í gær, 20. ágúst, kom út nýtt blað undir nafninu Nýtt land. Blaöið er 40 síður, heldur minna en dagbiöðin og kostar það 10 krónur. 60 ára er i dag Pétur Pétursson. Hann er fæddur 21. ágúst 1921 að Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadals- sýslu, sonur Péturs Péturssonar og Ólafíu Eyjólfsdóttur. Eiginkona hans er Hrefna Guðmundsdóttir og er heimili þeirra að Víðilund 11 Kópa- vogi. Bragi og Bjarni ráðnir ritstjórar: Nýtt kratablað í Reykjavík — gefið út af fulltrúaráði Alþýðuflokksfélaga íborginni Bjarni Guðnason prófessor og Bragi Jósepsson námsráðgjafi hafa verið ráðnir ritstjórar nýs blaðs sem fulltrúa- ráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykavík ætlar að gefa út. Fyrsta blaðið kemur út í sept. en óákveðið er um útgáfutíðni. í blaðinu verður komið á framfæri efni sem miðast við Reykja- víkurkjördæmi. Ætlunin er að láta auglýsingar borga kostnaðinn við blaðaútgáfuna. Blaðinu verður dreift ókeypisíhúsíborginni. -ARH. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 156 - 20. ÁGÚST1981 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 7,601 7,521 8,273 1 Sterlingspund 13,899 13,936 15,330 1 Kanadadollar 6,206 6,223 6,845 1 Dönskkróna 0,9626 0,9652 1,062 1 Norskkróna U199 1,2232 1,345 1 Sœnskkróna 1,4263 1,4301 1J73 1 Finnskt mark 1,6374 1,6418 1,806 1 Franskur franki U871 1,2704 1,397 1 Belg. franki 0,1860 0,1865 0,205 1 Svissn. f ranki 3,4734 3,4836 3,832 1 Hollenzk florina 2,7244 2,7317 3,0048 1 V.-þýzkt mark 3,0237 3,0317 3,3348 1 ftölsk líra 0,00606 0,00608 0,0066 1 Austurr. Sch. 0,4310 0,4321 0,4763 1 Portug. Escudo 0,1137 0,1140 0,1254 1 Spánskur peseti 0,0753 0,0755 0,083 1 Japansktyen 0,03268 0,03277 0,036 1 IrsktDund SDR (sórstök dráttarréttindi) 8/1 11,045 8,4855 11,075 8,5080 12,184 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. s

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.