Dagblaðið - 21.08.1981, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981.
23
Stundum gefur misskilningur stig í
bridge eins og í spili dagsins sem kom
fyrir í leik Bretlands og írlands á
Evrópumeistaramótinu í Birmingham.
Hann breytti þó ekki miklu hvað úrslit-
um spilsins viðkom. Vestur spilar út
tígulníu í fjórum spöðum suðurs dobl-
uðum.
Nobður
* Á10974
<?G
0 D32
+ KG109
Vestur
♦ KG
V D874
0 109875
*Á3
Austur
* 6532
<?Á652
0 enginn
* D7542
>UÐUK
* D8
<7 K1092
0 ÁKG64
* 86
Joe McHale, írinn í suður, opnaði á
einu grandi veikt. Norður yfirfærði í
spaða með 2 hjörtum og hækkaði tvo
spaða suðurs í þrjá. Suður hækkaði í
game. Þegar kom að Irwine Rose í
austur doblaði hann. Vonaði að Shee-
han í vestur mundi skilja það sem
Lightner-dobl og spila út tígli. Það
gerði vestur líka en spilaði út tígulníu.
Rose trompaði og skildi útspilið sem
ósk um hjarta. Spilaði litlu hjarta.
Auðvitað hvarflaði ekki að suðri að
stinga upp kóngnum. Lét lágt hjarta.
Vestur fékk slaginn á drottningu.
Spilaði tígulfimmi, sem austur
trompaði. Lauf til baka. Vestur drap á
ás og spilaði þriðja tíglinum, sem
austur trompaði. Vestur fékk síðan slag
á spaðakóng. Þrír niður eða 500 til
Bretlands.
Á hinu borðinu opnaði John Coll-
ings einnig á 1 grandi, þar sterkt!! —
og varð sagnhafi í þremur gröndum.
Vestur spilaði út tígultíu. Suður drap
heima og spilaði litlu laufi. Vestur drap
á ás og spilaði spaðakóng!! — sem ekki
er bezta vörn í heimi. Fjögur grönd
unnin og 14 impar fyrir spilið til Bret-
lands.
lf Skák
Svíinn Tom Wedberg fékk fegurðar-
verðlaun í „Politikens cup” í ár fyrir
skák sína gegn búlgarska stórmeistar-
anum Kirov. í stöðunni átti Wedberg
leikáhvítt.
27. Hd5! og Kirov gafst upp. Mát
verður ekki umflúið.
„Svo þú ert þingmaðurinn minn. Þú hlýtur að vera sá
sem ég man aldrei hvað heitir.
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apdtek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 21.-27. ágúst er i Holtsapóteki og Laugavegs-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
baíjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sein sér um jjessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15 16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virjca daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
SJúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Ef þorskurinn kemur upp verðum við tíu daga í Austur-
Síberíu, en ef víkingurinn kemur upp förum við norður.
BORGARSPÍTALINN:. Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 og eftir satnkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Hellsuvérndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspítall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VisthelmUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnln
RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKIJR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.*
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta'á prentuðum bókum fyrir fatlaða
]Og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
-Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkúm er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði
viö Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga/
Fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
AkureyrL Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966.
HvaÖ segja stjörnurnar?
Spáln gildir fyrir iaugardaginn 22. ógúst.
^ ^ Vatnaberinn (21. jan.—19. feb.): Jagurinn virðist Ifkíega
hlaðinn af alls konar truflunum. Vertu rólegur og haltu
brosinu þótt það reynist stundum erfitt. Kvöldið verður
aftur á móti þægil#*'’*
Fiskamir (20. fabr.—20. marz): Beiðni þinni verður tekið
með hjálpfýsi og skilningi. Einhver afturkippur virðist
hjá þeim sem eiga í ástarævintýrum. Peningastaðan aetti
að batna.
Hrúturinn (21. marz—20. aprll): Hafðu leyndarmálin
hjá sjálfum þér. Annars er hætta á að farið verði að
slúðra um þig. Einhver mjög nákominn þér mun leggja
sig i lfma við að geðjast þér í kvöld.
Nautið (21. aprfl—21. maí): Mikilvægar breytingar liggja
i loftinu, biddu bara rólegur og láttu þær gerast. Fólk í
þessu merki er oft framagjarnt en hættir til að keyra sig
áfram um of. Njóttu hvfldartima þins sem mest þú mátt.
Tviburamir (22. mai—21. iúnl): Övænt hittirðu einhvern
af hinu kyninú og átt rómaptiskt kvöld seip mun létta
erfiðan dag. Líf þitt er fullt af þverstæðum núna og þú
verður að taka þvl sem að höndum ber I öllu amstrinu.
Krabbinn (22. júni — 23. júlf): Bréf sem loksins berst 1
hendur þér kann að valda misskilningi. Reyndu að vinna
i hópsamstarfi og þá mun nýr hæfileiki koma 1 ljós. Á
félagsmálasviðinu muntu njóta þfn hvað bezt.
LjóniA (24. júli—23. ágústj: L<áttu snuprur frá einhverj
um. sem temur sér valdsmennsku, ekki hafa áhrif á þig.
Slíkt fólk er ekki þess virði að hafa áhyggjur af því.
Ágætur dagur til að taka þátt í hvers konar samkeppni.
Mayjsn (24. ágúst—23. sopt.): Fjöldi fólks virðist reiðu
búinn til að gefa þér ráð í persónulegum málefnum.
Vertu viss um að þér sé ráðið heilt. Hvort er annars
mikilvægara. að skemnita sér ærlega sjálfur eða að gera
ástvin sinn hamingjusaman?
Vogin (24. sopt.—23. okt.): Þettá er góður dagur til að
ihuga hvort þér miðar nógu vel áfram i lífinu því það
viltu. Stjörnumerkin benda til að nýtt ástarbrall sé nú á
leiðinni.
SporOdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gestur hjá þér léttir
af þér áhyggjum varðandi heilsufar eldri persónu.
Tilfinningamál mun trúlega valda þér hugarangri.Þú
munt brátt sjá hlutina i skærara ljósi.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.) Vertu ekki fyndinn á
annars kostnað. Það mun fremur sverta þig í augum
aðila sem þykir verulega vænt um þig. Vertu sérlega
vingiarnlegur við einhvern nýliða f vinahópnum.
Stoingeitin (21. das.—20. jan.): Lánaðu ekki té. eyddu
þvf frjálslega. Þú munt þurfa á öllu þínu að halda,
óvæntur útgjaldaliður kemur upp. Vertu ekki of
ákafur í rökræðum, — það virdTst_Íieilmikið f sjónar-
miðum annarra í málinu.
Afmsslisbam dagsins: Þetta gæti orðið viðburðarfkt ár.
Dagleg störf munu sölsa undir sig orku þina að mestu.
en árangurinn verður þess virði. Haltu þig á mottunni i
ástamálum. — þangað til þú ert viss um rétta lífsföru-
nautinn. Einhverjar góðar fréttir færðu á árinu.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá kl. 13.30—18.00 alla
daga nema mánudaga. Uppl. í síma 84412 milli kl. 9
oglOf.h.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hrihgbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími’
11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311. Svarai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allrrn sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Mmrtmgarspjöltí
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsins
fást á eftírtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
•Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstööukonu.
Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.