Dagblaðið - 21.08.1981, Page 17

Dagblaðið - 21.08.1981, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGÚR 21. ÁGÚST 1981. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu D Módelkjólar, dragtir og pils til sölu fyrir alla aldurshópa. Verð frá 160 kr. Pantið mátunartima í síma 31244 (Rut). 40 rása CB talstöð með loftneti og straumbreyti til sölu. Uppl. ísima 82291. Barnaferðarúm á hjólum til sölu, verð 700 krónur. Uppl. í síma 86945 eftirkl. 17. Til sölu: Ford Montiago árg. ’74, tveggja dyra, átta cyl., 302, Fiat 128 árg. ’74, Sanyo útvarp og bílsegulband, Nordmende svarthvítt sjónvarp, 18", nýlegt, vel með farið, og vel með farið sófaborð. Sími 24796 eftirkl. 16. Furusófasett og Ignis ísskápur til sölu. Uppl. í sima 44795 eftir kl. 18. Lítið hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 38630. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Svefnsófar, tvíbreiðir, borðstofuborð og stólar, hansahillur, hansaskrifborð, sófar, 2ja og 3ja sæta, kommóður, ljósa- krónur og stofuskápar. Sími 24663. Til söiu dökkbrúnt, finnskt borðstofuborð og fjórir stólar, verð tilboð. Einnig til sölu á sama stað níu vetra ljósgrár hestur af Hofstaða- kyni, þægilega viljugur og öruggur. Uppl. í síma 82386 eftir kl. 19. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt vaski og blöndunartækjum. Enn- fremur er til sölu vél og hús af Ford vörubíl í góðu lagi og gangfær. Einnig gangfær Land Rover dísil, þarfnast smá- iögunai. tilvalinn fyrir laginn mann. Uppl. ísíma 99-3622. Tilboðsverð á fjölærum plöntum og pottablómum á Sunnutorgi nk. laugardag (snemma). M.a. egypsk sefjurt, papírus sem þekkzt hefur þar í landi síðan á dögum Móses. Til sölu: Borðstofuborð, skenkur, skápur, 6 stólar, eins manns rúm, náttborð, Hansa veggsamstæða, símaborð, allt úr tekki, loftljós, borðlampi, hlífðargardínur, stórisar, litill ísskápur, gömul hrærivél, rafmagnsbökunarform, svefnsófi, sjón- varpsborð á hjólum, selst allt ódýrt, sænskt rimlarúm (f. fullorðna) m/gylltum hnúðum, tveir raðstólar, hornborð á hjólum, skúffuborð, allt nýtt og vel með farið. Uppl. í síma 16470 og 29493. Steinslipunarvélar og sagir til sölu. Uppl. í síma 92-7607 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tii söiu handunnin gólfmotta frá Kína, verð kr. 800—1000, einnig er til sölu á sama stað borð og stólar úr bambus og svefnsófi, 6 mánaða gamall, ákr. 800. Uppl. í síma 13627 eftir kl. 19. Kafarabúningur. Til sölu Poseidon þurrbúningur, verð kr. 4000. Uppl. í síma 99-2073. Tilsölu er sambyggð trésmíðavél, sög, afréttari og þykktar- hefill, möguleiki á að tengja fleiri verk- færi. Uppl. í síma 24250 milli kl. 9 og 6. I Óskast keypt D Óska eftir að kaupa forhitara í góðu lagi. Uppl. í síma 72387. Saumavél óskast. Óskum eftir nýlegri gerð af saumavél til kaups, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 66312. Trésmíðavél. Sambyggð trésmíðavél óskast til kaups. Mætti vera af eldri gerð (t.d. Rekord) en þá í góðu lagi. Sérbyggðar vélar koma einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—115. Billjardborð. Trúnaðarráð vistmanna á Litla-Hrauni, óskar eftir að kaupa billjardborð með kúlum og kjuðum eða án, má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar á staðnum í sima 99-3105. Trúnaðarráö. Óska eftir að kaupa gamlar fulninga innihurðir (4ra spjalda), stærð 195—2 m x 70 cm. Uppl. í síma 29596. Verzlun D Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fomverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Áklæði í kilómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Útsaumur Mikið úrval af óuppfylltum útsaum, innfluttum milliliðalaust frá Kína. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp., sími 72000. Opiðkl. 1—6. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnahlífar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 1 Fyrir ungbörn D Óskum eftir að kaupa ódýran vagn. Til sölu er á sama stað hár barnastóll og einnig skozk-islenzkir hvolpar. Uppl. I síma 30023. Keflavík. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í sima 92-3090. Til sölu vel með farinn barnavagn, verð ca 1700 krónur. Uppl. í síma 75793 eftir kl. 19. 1 Húsgögn D Til sölu er skiptiveggur í stofu og svefnbekkur. Uppl. í síma 84383 eftir kl. 13. Til sölu tveir innbyggðir fataskápar, tvö gömul skrifborð, svefn- bekkur og stuðlaskilrúm með 5 hillum, selst ódýrt. Uppl. í síma 81643. Sófasett. Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll, til sölu. Uppl. í síma 72275. Til sölu barnarúm, 150x70 cm, með dýnu. Uppl. í síma 86349. Fallegur norskur svefnbekkur og hægindastóll í stíl, Sem nýtt á tækifærisverði. Sími 39600 kl. 4— 6 e.h. næstu daga. Til sölu vel með farið hlaðrúm frá Krómhúsgögn, og Hókus- pókus stóll. Uppl. 1 síma 74860 eftir kl. 18. Nýyfirdekkt sófasett, 4ra manna sófi með 2 stólum og sófa- borði, til sölu ásamt 2 stökum stólum og kringlóttu borðstofuborði með sex stól- um. Uppl. I síma 42767. í Antik D Útskornar borðstofumublur, sófasett, Ijósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, kommóður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum 1 umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6 sími 20290. 8 Heimilistæki D Isskápur til sölu. Uppl. í síma 45986. Til sölu gamall fsskápur í góðu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í síma 77186. Þvottavél og tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 20852. í Verzlunaráhöld Reiknivél. Til sölu reiknivél í góðu lagi, hagstætt verð. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og ÍT_______________________________________ Ljósritunarvél. Lítið notuð ljósritunarvél til sölu, hentar vel litlum skrifstofum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 17. 8 Hljóðfæri D Pianó til sölu. Uppl. i sima 76907,15116 og 29904. Til sölu Slingeland trommusett. Uppl. isíma 44541. Harmónikuleikarar og aðrir viðskiptavinir athugið: Er fluttur að Langholtsvegi 75. Mun eftir sem áður sinna allri þjónustu á harmóníkum og öðrum hljóðfærum. Hef einnig fyrirliggjandi nýjar og notaðar harmóníkur, kennslustærðir og fullstórar. Guðni S. Guðnason, Lang- holtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Geymið auglýsinguna. I Hljómtæki D Nýlegar græjur, JVC A-x4, magnari, 65 vött, JVC QL- A5 plötuspilari, EPI 80 vatta hátalarar! Einnig er til sölu á sama stað Honda CR 125 M. Uppl. ísíma 92-2734. Til sölu Superscope útvarpsmagnari með tveim 50 vatta hátölurum. Einnig til sölu Amstrade dolby kassettusegulbandsdekk og þvottavél. Uppl. í sima 41726. Epicure 3.0 hátalarar til sölu, Teac tape A-2300 sd, Reel to Reel, og Marantz magnari 1152, GC. 40—60% afsláttur. Uppl. í síma 13276 milli kl. 17 og 20. c c J Þjónusta Þjónusta Þjónusta Önnur þjónusta 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað- er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 38203 - 33882. Jarðvinna-vélaleiga j s s 'vflPfU LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 'V Leigjum út stálverkpalla, álverkpalla og Pallar hf. Verkpallar — stigar Birkigrund I9 200 Kópavogur Sími 42322 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Simar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvét Ljósavél 3 1/2 kílóv. Beltavélar Hjólsagir Kefljusög Múrhamrai MURBROT-FLEYGUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njáll Harðqrspn.Vélolviga SIMI77770 OG 78410 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gummiefm. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar.' Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baökerum og niöur- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sfmi 16037. c Viðtækjaþjónusta j Sjönvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.