Dagblaðið - 21.08.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981.
27
I
ÐAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Ég er búin að faraV
milljón sinnum í
kringum húsið á
hjólaskautunum
mínum.
Þú átt ekki að
ýkja svona,
Stína litla.
NK PADDA! Ef þú þarft
endilega að reykja þessa
súru og fúlu vindla þína
geturðu hundskazt til þess
að láta öskuna í ösku-
akkann. Ég er búin að,^
segja þér það
' milljón sinnun
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bfla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sér-
stök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir
eigendur japanskra og evrópskra bíla.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir
kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14,
Reykjavík, simi 73287.
Úrvals varahlutir
i flestar gerðir bíla, t.d. Cortina, VW
1300, Fiat 127, Fíat 125, Taunus 17 M,
Citroen DS, Chrysler 180, Volvo
Amason, Opel Rekord, Saab 96, Volga,
Chevrolet Impala, Renault 16, og fleiri
bíla. Fjarlægi og kaupi allar gerðir bíla
til niðurrifs. Bílapartasala Suðumesja.
Júnkaragerði Höfnum. Sími 92-6912.
Opið frá kl. 9—19 alla daga nema
sunnudaga.
Til sölu dísilvél,
4 cyl. Trader. ekin um 10 þús. km. frá
upptekningu. með fjögurra gíra kassa og
mæli. Uppl. í sima 71284 eftir kl. 20.
Speed Sport, simi 10372.
Pöntunarþjónusta á bílavarahlutum í
alla bíla á USA markaði. Útvegum
einnig ýmsa notaða varahluti, t.d. sjálf-
skiptingar. Pantanir frá öllum helztu
aukahlutaframleiðendum USA: króm-
felgur, flækjur, sóltoppar, stólar, jeppa-
hlutir, Vanhlutir, blöndungar, milli-
hedd, knastásar, gluggafilmur, ljós,
mælar, skiptar, blæjur, krómhlutir,
skrauthlutir, o.fl. Myndalistar yfir alla
aukahluti, myndalistar á flestum stöðum
úti á landi. Hröð afgreiðsla. Sími 10372
kvöld/helgar. Brynjar.
Bílaleiga
Sendum bílinn heim.
Bilaleigan Vfk Grensásvegi 11.
Leigjum út Lada Sport, Lada 1600,
Daihatsu Charmant, Mazda 323, Mazda
818, stationbíla, GMC sendibíla með
eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar-
hringinn, sími 37688, kvöldsimar 76277
og 77688.
Bilaleiga — RentaCar.
Hef til leigu:
Honda Accord
Mazda 929 station
Mazda 323
Dáihatsu Charmant
Ford Escort
Austin Allegro
ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunn-
laugs Guðmundssonar Höfðatúni 10.
Símar 11740-39220.
Bflaleiga Gunnlaugs Bjarnasonar
— Rent a car,
Höfðatúni 10, simi 11740.
Hef til leigu 10 manna Chevrolet
Suburban fjórhjóladrifsbil ásamt ný-
legum, sparneytnum fólksbílum. Bíla-
leiga Gunnlaugs, simi 11740, Höfðatúni
10 Rvk.
SH Bflaleiga, Skjólbraut 9,
Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið
hjá okkur áður en þér leigið bíla annars
staðar. Símar 45477 og 43179. Heima-
sími 43179.
Á. G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbila, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.
Bílaþjónusta
il
Gerið við bllinn sjálf.
Hlýtt og bjart húsnæði og aðstaða til
sprautunar. Ýmsir varahlutir til sölu.
Bílaþjónustan Laugavegi 168, Brautar-
holtsmegin. Sími 25125.
Bilalyfta, Bradbury
að gerð, til sölu. Lyftugeta 3 tonn. Uppl.
ísíma 92-2098 og 92-3570.
Pickup.
Óska eftir að kaupa amerískan pickup
(stuttan), verð ca 40—50.000 kr. Til sölu
á sama stað Austin Mini 74, verð 8000
kr. Uppl. í síma 45069 allan daginn.
Vil kaupa nýlegan japanskan bíl.
Staðgreiðsluverð fyrir góðan bíl. Uppl. í
síma 66541 eftirkl. 17.
1
Bílar til sölu
Tilsölu Volga ’73
i góðu standi. Skipti á dýrari bíl gegn
hesti sem milligreiðslu. Uppl. í síma 92-
7768.
Saab 99 Combi
til sölu. Tilboð. Fallegur bíll. Uppl. í
síma41107eftirkl. 18.
Til sölu Datsun 180B árg. ’74,
ekinn 102 þús. km, mikið endurbættur.
Verð 34 þús. Góð kjör. Uppl. í síma
39859 eftir kl. 17 í dag og eftir hádegi
laugardag.
Til sölu Vauxhall Chevette árg. ’78,
lítið ekinn, nánast eingöngu innanbæjar.
Uppl. ísíma 32102.
Til sölu Mazda 929 hardtop
árg. 79, fjögurra dyra, fimm gira, ekinn
49.000 km, litur brúnsanseraður, vetrar-
og sumardekk, sex mánaða ábyrgð, stað-
greiðsluverð kr. 82.000, með greiðslu-
kjörum kr. 90.000. Bílaborg hf., simi
81299.
Saab 99 árg. 72,
grænn að lit, verð 30 þús. kr. Uppl. í
síma 50725.
Til sölu Oldsmobile ’69,
góður bíll, verð 35.000 kr. Uppl. í sima
22291.
Til sölu Mazda 929 station
árg. 78, sjálfskiptur, ekinn 61 þús. Skipti
koma til greina. Sími 73988.
Cortina árgerð ’76,2000 E,
sjálfskipt, keyrð 80.000 km, góður bíll,
til sölu. Simi 92-8464 eftir kl. 18.
Escort árg. 75
til sölu, þarfnast smávægilegra viðgerða.
Uppl. í sima 30525 eða á Rauðalæk 65.
Til sölu Mazda 616 árg. 75,
fallegur bíll í góðu ástandi, vetrardekk
fylgja. Uppl. í síma 15193 eftir kl. 18.
Til sölu Toyota Corolla árg. 1973,
sjálfskiptur, góður bíll. Uppl. í sima
44926 eftir-kl. 3 ídag.
Ford Maverick árg. ’74
til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 92-2703.
Til sölu Weapon árg. ’53,
pickup. Uppl. í síma 52564 og 52546.
Subaru 1600 árg. 78,
ekinn 60 þús. km, verð 55—60 þús.
Uppl. ísíma 84021,
Til sölu Mazda 616 árg. 77,
beinskiptur, fjögurra dyra, toppbíll.
Verð 56.000 kr. Uppl. í síma 33921 frá
kl. 19—22.
Til sölu Mustang Mach I
árg. 70, með átta cyl., 302 vél árgerð
74, ekinn 40.000 km, og C4 sjálfskipt-
ingu, nýuppgerða, billinn er allur nýupp-
gerður. Uppl. í síma 42623.
Til sölu Chevrolet Chevelle SS
árg. 73, sjálfskiptur, átta cyl., 350,
tveggja dyra, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 84319.
Volkswagen 1300 árg. 74
til sölu. Uppl. á Rakarastofunni Vestur-
götu 48, simi 24738.
Til sölu Volkswagen 71,
lélegt boddí, góð vél. Á sama stað óskast
vél í 350 Chevrolet Malibu. Uppl. í síma
92-2431.
Peugeot 404 til sölu,
lélegt boddí, gott kram, góðdekk. Uppl. í
síma 71256.
Daihatsu Charmant árg. 79
til sölu, ekinn 24 þús. km. Uppl. í síma
71235 eftirkl. 19.
Til söu gullfallegur Malibu
árg. 79, sjálfskiptur, 6 cyl., aflstýri, ek-
inn 22 þús. km. Uppl. í síma 37526 í dag
og næstu daga.
Mótor og fleira I Benz 250 S.
Til sölu nýupptekinn lítið ekinn mótor,
girkassi og fleiri varahlutir. Uppl. í sima
17256.
Góð kjör.
VW 1300 árg. 71 i góðu standi til sölu.
Uppl.isima 53781.
Bronco ’66.
Til sölu Bronco ’66 eða í skiptum fyrir
minni bil, góður bíll, einnig ný jeppa-
kerra. Uppl. í síma 45069 allan daginn.
Til sölu Chevrolet Malibu árg. 71,
þarfnast . boddíviðgerðar, gott kram.
Uppl. í síma 45230.
Til sölu Ford T aunus 20M árg. ’69
hardtopp meö V6 vél, topplúgu og
krómfelgum, skoðaður, Ford Cortina
70, skoðuð, Vauxhall Viva 70 á nýjum
vetrardekkjum, þarfnast lagfæringar,
Datsun 1600 72 og lítil loftpressa fyrir
bíla.Sími 29287.
Til sölu Toyota Tercel
árg. 1980, fjögurra dyra, ekinn 25.000
km, skipti á ódýrum bíl koma til greina.
Uppl. í síma 86821 eftir kl. 17.
Subaru 78, GFT hardtop,
til sölu, ekinn 41.000 km, fimm gira, út-
varp, segulband, sumar- og vetrardekk
fylgja. Uppl. í síma 73543.
Hornet árg. 75
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og
aflbremsur, útvarp. Uppl. í síma 73543.
Til sölu er sendibill,
Benz 508 árg. 71, nýuppgerð vél og
fleira. Skipti á fólksbíl möguleg, stöðvar-
leyfi ge.tur fylgt. Uppl. í síma 41527 eftir
kl. 19.
GMC Rally Wagon 74,
átta cyl., með Turbo 400 sjálfskiptingu,
12 bolta hásingu, 8 bolta nái, burðar-
geta 2,5 tonn, með lituðu gleri og sætum
fyrir 12. Til sölu á Bílasölunni Braut.
Uppl. gefur eigandi í síma 99-6645.
Til sölu Benz 508 árg. ’1970,
22 manna, sæti frá Bílasmiðjunni. Uppl.
ísíma 43356.
Lada — Fiat.
Til sölu Lada 1200 74 og Fiat 126 75.
Uppl.isíma 93-2204 eftirkl. 19.
Til sölu vegna brottflutnings
VW 1302 árg. 71, skoðaður ’81, i ágætu
lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52927 fyrir
kl. 18 og i síma 51188 eftir kl. 18.
Moskvitch station sendibfll
árgerð 73 til sölu, góð vél og nýtt lakk.
Verð 8000 kr. eða staðgreiðsluverð 6000
kr. Uppl. ísíma 52889.
Til sölu Datsun 120 Y árg. 77.
Góður bíll, nýlegt lakk. Vetrardekk
fylgja. Útvarp. Uppl. í síma 54559 á
kvöldin.
Lada Sport.
Til sölu Lada Sport árg. 78, ekinn 51
þús. km. Bíll í góðu standi. Uppl. i síma
18951 eftir hádegi.
Mustang Mach 1.
Til sölu Mustang Mach 1 árg. 70, þarfn-
ast lagfæringar. Uppl. i sima 36486 eftir
kl. 18.
Lada 1200 árg. 77
til sölu eftir ákeyrslu. Uppl. i sima 74798
eftir kl. 18.
Ford Pinto árg. 72
með startara sem þarfnast lagfæringar
til sölu. Uppl. í síma 24688.
Til sölu Opel Rekord 1700
árg. 71, þarfnast lagfæringar. Verð
tilboð. Uppl. í síma 54338 eftir kl. 20.
Mazda RX-3 árg. 74
til sölu, innfluttur frá Bandaríkjunum.
Nýtt lakk en vél þarfnast lagfæringar
(Wankel vél). Skipti koma til greina á bíl
í svipuðum verðflokki, jafnvel amerísk-
um. Tilboð merkt „Mazda RX-3”
sendist augld. DB fyrir mánudagskvöld.
l il sölu Hinó KM 410 árg. ’81
m/kassa, 6 cyl., ekinn 21.000 km, verð
210.000 kr. Einnig VW 1302 árg. 71,
1200 vél. Sími 53233 og á kvöldin
53474.
Til sölu Volkswagen 73,
skoðaður ’81, ekinn ca 50.000 km,
sumar + vetrardekk, góður stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 39745.
Til sölu Datsun 1600 árg. 71.
Skipti á gömlum jeppa koma til greina.
Uppl. ísíma41642.
Datsun 120 Y, árg. 78,
í góðu standi, keyrður 65.000 km. verð
53.000 kr. Uppl. í síma 99-3623.
Til sölu Lada 1500 árg. 77,
nýskoðaður, ný dekk. Uppl. í síma 97-
6266, Eskifirði.
Til sölu Rússajeppi árg. ’56,
i ágætu ástandi. Skipti möguleg. Uppl. i
síma 92-7279.
Til sölu er Mazda 626
árg. ’80, Ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 71412.
Til sölu Lancer 77
og VW 1302 72. Góðir bílar, gott stað-
greiðsluverð. Uppl. i sima 45978.
Citroén GS Pallas 79.
Til sölu Citroen GS Pallas 79, bíll í góðu
ástandi, ekinn 34.000 km, grjóthlíf, sílsa-
listar, hlífðarpanna, stereóútvarp, segul-
band, höfuðpúðar, C-matic skipting.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 83857.
Ljósritum
sam -
stundis
y/é!ritunar
þjónusta
FJÖLRITUN
LJÓSRITUN
VÉLRITUN
STENSILL
QÐINSGÖTU 4 - REYKJAVÍK - SIMI 24y