Dagblaðið - 21.08.1981, Síða 22
30
C.AMi.A (!K)
Hann voit að
þú ert ein
(He knows You’re Alone)
Æsispennandi og hroil-
vekjandi ný, bandarísk kvik-
mynd.
Aöalhlutverkin leika:
Don Scardino
Caitlin O’Heaney
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 6ra.
Hlaupið
í skarðið
(Just a Glgalo)
Afbragösgóö og vel leikin
mynd, sem gerist i Berlin,
skömmu eftir fyrri heims-
styrjöld, þegar stoltir liös-
foringjar gátu endað sem
vændismenn.
Aðalhlutverk:
David Bowie,
Kim Novak
Marlene Dltrich
Leikstjóri:
David Hemmings
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuðinnan 12 ára
Húsiðvið
Garibaldistrœti
Sýnd kl. 7 oj{ 11.
Siðustu sýningar
16-444
Áflótta
f óbyggðum
■
m
Spennandi og afar vel gerð
Panavision litmynd um
miskunnarlausan eltingaleik,
með
Robert Shaw,
Malcolm McDowell
Leikstjon. .
Joseph Losey
íslenzkur texti
Bönnuð innan 14ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
ígÆJARBíð*
■■ " Simt 50184
Caddyshack
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk gamanmynd i
iitum.
Aöalhlutverk:
Chevy Chase,
Rodney Dangerfield,
Ted Knight.
Þessi mynd varð ein
vinsælasta og bezt sótta
gamanmyndin i Ðanda-
rikjunum sl. ár.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Upprisa
Einstök mynd um konu sem
,,deyr” á skurðborðinu en
snýr aftur til lífsins og upp-
götvar þá að hún er gædd
undursamlegum hæfileikum
tii lækninga. Nú fer sýningum
að fækka á þessari frábæru
mynd.
Sýnd kl. 9.
Þegar
þolinmœðina
þrýtur
Endursýnum þennan hörku
„þriller” með Bo Svenson um
friðsama manninn sem varð
hættulegri en nokkur bófi,
þegar fjölskyldu hans var
ógnað af glæpalýö.
Sýnd aðeins kl. 7.
Ofsi
Ein af beztu og dularfyllstu
myndum Brian DePalma
meö úrvalsleikurunum Kirk
Douglas og John Cassavetes.,
Tónlist eftir John Williams.
Spennandi mynd frá upphafi
til enda.
Sýnd aðeins kl. 5.
Midnight
Express
(Mlðnnturhraðlostin)
Hin heimsfræga ameríska
verðlaunakvikmynd i litum,
sannsöguleg um ungan, banda-
rískan háskólastúdent í hinu
alræmda tyrkneska fangelsi,
Sagmalcilar.
Sagan var lesin sem framhalds-
saga í útvarpinu og er lestri
hennar nýiokið.
Endursýnd kl. 7 og 9,10
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Maðurinn
sem bráðnaði
Hörkuspennandi amerisk kvik-
mynd í litum.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð börnum
innan 16ára.
Oscars-verðla inamyndin
Kramer vs.
Kramer
íslenzkur texti
Heimsfræg ný amerísk
verðlaunakvikmynd sem
hlaut fimm Oscarsverðlaun
1980.
Bezta mynd ársins
Bezti leikari Dustin Hoffnian.
Bezta aukahlutverk Meryl
Streep.
Bezta kvikmyndahandrit.
Bezta leikstjórn, Robert
Benton.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Meryl Streep,
Justin Henry,
Jane Alexander
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
iuC:"**
LAUu^.
■ =lt
• „
J201S
Reykur og Bófi
snúaaftur
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg bandarísk gamanmynd,
framhald af samnefndri mýnd
sem var sýnd fyrir tveim árum
við miklar vinsældir.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Jackie Gleason, Jerry Reed,
Dom DeLuise og Sally Field.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ANGUALANS8tJRY
GÍRAUWCHAPUN-TONYCURTIS • ECWWRDFOX
ROCK HUOSON • KIM NOVAK • [UZABÍTH fAYIOR
«aiwo«st£s THE MIRROR CRACKD
Spennandi og viðburðarik ný
ensk-amerisk litmynd, byggð
á sögu eftir Agatha Christie,
með hóp af úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15.
fciABVfY Kllia flSA lAffltM' JW wwil
Af fingrum fram
Spennandi, djörf og sérstæð
bandarisk litmynd meö
Harvey Keitel,
Tisa Farrow
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05
9.05 og 11.05.
Lili Marleen
Blaðaummæli: Heldur áhorf-
andanum hugföngnum frá
upphafi til enda” „Skemmti-
leg og oft grípandi mynd”.
Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15
kif D-
Ævintýri leigu-'
bflstjórans
hjörug og skemmtileg, dálítiö
djörf . . . ensk gamanmynd i
litum, meö Barry Evans, Judy
Geeson.
íslenzkur textl.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Hvað á að gera
um helgina?
(Lemon Popsiclo)
JEG VAR 17. - HUN VAR 16 - DET
VAR SOMMER - MEN HVOR SKULLE
VI GA HEN NAR F6STEN VAR FORBI?
SKÆG OG BALLADE OG MASSER
AF GO' MUSIK MED 8L.A
THE SHADOWS. LITTLE RICHARD,
PAUL ANKA, BILL HALEY, BRUCE
CHANEL, BOBBY VINTON O.M.FL.
SKTiVI
LORDAG AFTEN?
Skemmtileg og raunsönn lit-
mynd frá Cannon Producti-,
ons. í myndinni eru lög með-
The Shadows, Paul Anka,
Little Richaru, ”Ul Haiey’
Bruce Chanel o.fl.
Leikstjóri: Boaz Davidson
Aðalhlutverk: Jonathan
Segal, Sachl Noy, Pauline
Feln.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AllSTURBCJARfílfi
Bonnie
og Ciyde
Einhver frægasta og mest
spennandi sakamálamynd,
sem gerð hefur verið, byggð á
sönnum atburðum. Myndin
var sýnd hér fyrir rúmum 10
árum við metaðsókn. — Ný
kópia i iitum og ísl. texta.
Aðalhlutverk:
Warren Beatty,
Faye Dunaway,
Gene Hackman
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981.
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
Föstudagur
21. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar-
grét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lögsjómanna.
15.10 Miðdeglssagan: „Á ódáins-
akri” eftir Kamala Markandaya.
Einar Bragi les þýðingu sína (9).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir
Johannes Brahms. Isaac Stern og
Leonard Rose leika með Fíladelfíu-
hljómsveitinni Konsert í a-moll
• «*t„. selló og hljómsveit op.
fyrtr nu,-. —1„ / piia.
102; Eugene Ormanu, .. ' ■
delfíuhljómsveitin leikur Tilbrigo.
og fúgu op. 24 um sfef eftir Georg
Friedrich Hándel; Eugene
Ormandy stj.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.00 Nýtt undir nálinnl. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.30 „Eg man það enn”. (Endur-
tekinn þáttur frá morgninum).
21.00 Frá tónlelkum lúðrasveitar-
innar Svans i Háskólabiói 11.
apríl s.I. Stjórnandi: Sæbjörn
Jónsson. Kynnir: Haukur
Morthens.
21.30 Agent Svendsen. Bárður:
Jakobsson flytur fyrra erindi sitt.
22.00 Hljómsveit Edmundo Ros
leikur lög úr „Showboat” eftir
Jerome Kern.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Að hurðarbakl. Kaflar úr
spítalasögu eftir Maríu Skagan.
Maria Skagan er höfundur sög-
-•>». Að hurðarbaki, setn Sverrir
KV.'Bjamaaon^f^TÍ.flörði
lestur verður ó föstudagskvom
22.3S.
Sverrir Kr. Bjamason les (4).
23.00 Djassþáttur. Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
— Ég er hvorki ungur, fallegur eða
ríkur, Ethel, — en það ert þú nú ekki
heldur...
Sjónvarp
Föstudagur
21.ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Áuglýslngarogdagskri.
20.40 Á döfinni.
20.50 Pasadena Roof Orchestra.
Tónlistarþáttur með samnefndri
hljómsveit.
21.25 Varúð á vinnustað. Siðasti
þáttur af sex um slysavarnir og
hollustuhætti á vinnustað. Þýð-
andi Bogi Arnar Finnbogason.
21.35 Að duga eða drepast. Hin fyrri
tveggja mynda um erFiða lífsbar-
áttu i Suður-Ameríku. Þýðandi
Sonja Diego. Þulur Einar Gunnar
Einarsson.
22.25 Falin börn. s/h. (These Are
the Damned). Bresk biómynd frá
1963. Leikstj. Josep Losey. Aðal-
hlutverk Oliver Reed, Viveca Lind-
fors, Alexander Knox og Shirley
. Randarikjamaður í
Ann riciu«- _, l i j
Bretlandi er á flótta unua.. —
flokki. Hann leitar afdreps i helli,
þar sem hann rekst á nokkur böm.
Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
23.45 Dagskráriok.
Alexander Knox og Viveca Lindfors i hlutverkum sinum í myndinni Falin börn sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl.
22.25.
FALIN BÖRN—sjónvarp kl. 22.25:
Mæður þeirra urðu
fyrír kjamorkuslysi
—og bömin eru hættuleg umhverf inu
Bíómyndin í sjónvarpinu í kvöld
nefnist Falin börn (These are the
Damned), brezk frá árinu 1963.
Myndin, sem er vísindaskáldsaga,
gerist í Bretlandi í og við herstöð. í
þessari herstöð eru börn falin í helli
neðanjarðar. Börnin eiga það öll
sameiginlegt að mæður þeirra höfðu
orðið fyrir kjarnorkuslysi.
Sagt er að hernaðaryfirvöld haldi
börnunum og er talið að þau ein
muni lifa af kjarnorkustríð. Þau fá
ekkert að fara út enda talin hættuleg
umhverfinu.Sjálfum er börnunum,
sem eru mjög gáfuð, talin trú um
með lærdómi að þau séu í geimskipi á
leið út í geim til að flytja þangað
menningu jarðarinnar.
Einn góðan veðurdag kemst fólk
fyrir tilviljun inn til þeirra og áfram-
hald myndarinnar vitum við ekki fyrr
en í kvöld. Myndin er sögð góð af-
þreyingarmynd, þar kemur hvorki
fyrir ofbeldi né annað sem talizt getur
ógeðslegt.
Með aðalhlutverk fara Oliver
Reed, Viveca Lindfors, Alexander
Knox og Shirley Ann Field. Leik-
stjóri myndarinnar er Joseph Losey.
Kvikmyndahandbókin gefur mynd-
inni tvær stjömur. Myndin er svart-
hvít og þýðandi er Rannveig
Tryggvadóttir. -ELA