Dagblaðið - 21.08.1981, Page 23

Dagblaðið - 21.08.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981. Útvarp 31 Sjónvarp i AÐ DUGA EÐA DREPAST - sjónvarp kl. 21.35: Um lífsbaráttu fólks sem býr á flæðilandi —fyrri mynd af tveimur f rá Suður-Ameríku Lifsbaráttan í Suður-Ameríku, sett upp á raunsæjan hátt og jafnvel fjör- legan. Þessu fáum við'að kynnast í kvöld i mynd er nefnist Að duga eða drepast sem sjónvarpið sýnir kl. 21.35. Myndin er gerð í samvinnu við mann- fræðing sem dvaldist á þessum slóðum og lýsir hún lífi bæjarbúa í borginni Guayaquiz, þó aðallega þeirra sem hreiðrað hafa um sig í útjaðri borgar- mnar. Fólkið býr á flæðilandi og það berst hörðum höndum fyrir því að fá lagða vegi og til að fá vatn. Eru konur í meiri- hluta þeirra sem rætt er við í myndinni, m.a. einstæð móðir með 8 börn. Þá eru svipmyndir af lífi nokkurra fjölskyldna á þess'u svæði, af byggingarverka- manni, kiæðskera sem nú vinnur við tannréttingar og fleiri og fleiri. Myndin vekur athygli á kjörum þessa fólks svo og samheldni þess til að gera samfélagið manneskjulegra. Þá vekur athygii í myndinni að hún er ekki of- hlaðin texta heldur myndræn, svoköll- uð vekjandi mynd. Þýðandi er Sonja Diego og þulur Einar G. Einarsson. -ELA AGENT SVENDSON - útvarp kl. 21.30: HANN GLEYPTIHEILA SKEIÐ 0G VARD FÁRSJÚKUR AF — Bárður Jakobsson f lytur erindi um manninn Agent Svendson Svendson var mjög vel metinn og segir Jón Sigurðsson m.a. í bréfi sem hann ritaði að Svendson væri velvilj- aðasti maður sem hann þekkti á ís- landi,” segir Bárður. „Þá er einnig fræg sagan um Svendson er hann gleypti skeiðina, varð fársjúkur og fór til Danmerkur til aö leita sér Bárður haröneitaoi ao myna yrði tekin af honum en bað um að við birtum i iækninga. Skeiðin losnaði er skipið staðinn þessamynd af Agent Svendson. ,,Ég vil taka það fram að þessi erindi eru aðeins hrafl um manninn. Það er svo ótrúiega margt hægt af honum að segja, enda var maðurinn einn afkastamesti íslendingur sem uppi hefur verið. Það bara kemst ekki allt fyrir í tveimur stuttum erindum,” sagði Báður Jakobsson sem í kvöld kl. 21.30 flytur fyrra er- indi sitt um Agent (Friðrik) Svendson í útvarpi. „Afi Svendson var erlendur sýslu- maður og amma hans dönsk. Hann er sonur Soffíu Erlendsdóttur, sem var dóttir þeirra. Svendson fæddist á Eskifirði 26. apríl 1788 og ólst hann þar upp til tíu ára aldurs. Þá hét hann Friðrik Jónsson. Friðrik var maður langt sinni samtið, ég gæti sagt hafi verið 150 árum á undan. Hann var annar af tveimur íslendingum sem var sæmdur konunglegri nafnbót og var hann upp frá því kallaður Agent. Hinn maðurinn var Guð- mundur Scheving í Flatey. Svendson nafnið tók Friðrik upp þegar hann var i Danmörku. var komið til Færeyja.” Meira um Agent Svendson fáum við að kynn- ast i flutningi Bárðar i kvöld, en hann segist hafa heimildir sinar úr einum 7 til 8 bókum auk margs kyns bréfa. -ELA Að duga eða drepast — ekkert þýðir annað fýrir þetta fólk f hinni erfiðu lffsbaráttu i Suður-Amerfku. Þvi fáum við nánar að kynnast f sjónvarpinu i kvöld. VIDEO Video — Tæki — Fiimur Leiga — Saía- Skipti Kvikmyndamarkaðurinn — bimi 15480. Skólavöröustig 19 (Klapparstigsmagin). KVIKMYNDIR TÁLKIMAFJÖRÐUR Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni á Tálknafirði. Uppl. hjá umboðsmanni, sími 94-2565 eða 91-27022. SMSBIABIÐ m ■ ■ rw ■ ■ ■ f¥ FILMUR QG VÉLAR S.F. « SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. GERÐU SJALFUR EIGK) GOS

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.