Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.08.1981, Qupperneq 3

Dagblaðið - 27.08.1981, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1981. Áskriftarsími Eldhúsbókarinnar er 2-46-66 car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615. 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Barn? Hinir margeftirspurðu barnakörfustólar komnir aftur. Kaupið núna — — PÓSTSENDUM SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍM118525 Sveinn getur ekld hugsað sér eiskulegri dómsmáiaráðherra en Friðjón Þórðarson. Dómsmálin í ólestri — kennir það fólksfæð og húsnæðisleysi Sveinn hringdi: Ég tel að dómsmálin séu í ólestri bæði vegna fólksfæðar og húsnæðisleysis. En ég get ekki hugsað mér elskulegri dómsmála- ráðherra en Friðjón Þórðarson og eins er með forsætisráðherra. Hann fjarlægðist flokk sinn til þess að sinna þjóðmálunum betur. Ég þekki marga ágætismenn í flestum stjórnmálaflokkum en þeir hugsa um og vinna meira að flokks- málum en þjóðmálum, og ættu þeir að sjá að sér í þeim efnum. Að vísu vanmetur samt fjöldinn flest það sem vel er gert. Margrét Ólafsdóttir, fyrrverandi Ijós- myndari og afgreiðsludama: Já, ætli þaðekki. Margrét Sigtryggsdóttir, fyrrverandi skraddari: Nei, Ég vil ekki hafá kvenprest né kvenfólk í karlmanns- stöðu. Konur eiga að vera mæður og húsmæður. Guðlaug Narfadóttir, fyrrverandi hús- móðir og skrifstofumaður: Já, já. Við erum miklir vinir, við Auður Eir, og ég er ákaflega hrifin af þvi að Dalla er orðin prestur líka. Hallgrimur Hallgrimsson, fyrrverandi sjómaður og beykir: Já, alveg áreiðaniega. Július Vigfússon, fyrrverandi sjómaður: Nei.síður. Guðmunda Ölafsdóttir, fyrrverandi húsmóðir: Já, þvi ekki það? Ég myndi frekar leita til kvenprests. Bensínverðið: Kyngja klendingar em hækkun bensmverds? —tillaga um að draga úr bensínkaupum í mótmælaskyni Póstsendum Laugavegl3 Sími13508 reiðaeigendur sjálfir taki sig saman og leggi bifreiðum sínum, t.d. einn dag í hverri viku. Það er þó vitað, að þetta getur aldrei orðið almennt, svo mikilvæg er bifreið orðin hverri fjölskyldu. Og ef einhver sést aka bif- reið sinni þann dag sem mótmæli eiga að standa er sá hinn sami samstundis stimplaður svikari við máistaðinn. Stöndum saman og kaupum sem minnst Miklum mun raunhæfara væri, að samtök mynduðust um að hver bif- reiðaeigandi keypti aðeins hið allra minnsta magn af bensíni, sem hann kemst af með um nokkurt skeið, t.d. I eina eða tvær vikur eða lengur. Þetta myndi hafa gífurleg áhrif strax og salan dytti niður í slíkum mæli, að óhjákvæmilegt væri að lækka verð á bensíni. Það er á engan hátt verjandi, að verð á bensíni sé hækað meðan vitað er að offramboð er á olíuvörum um allan heim. Og þessar vörur hafa alls staðar lækkað en ekki hækkað. Ríkið tekur sinn skammt, en olíufélögin ganga á undan með hækkunar- beiðnir, og það er óskiljanlegt við núverandi aðstæður. Nú nýlega, eða eftir OPEC- fundinn í Genf, gerðu Bandaríkja- menn samning við Mexíkómenn um kaup á olíu fyrir 31,50 dollara á tunnuna, þótt Saudi-Arabar byðu enn32 dollara. í Bandaríkjunum má nú kaupa tæpa fjóra lítra af bensíni fyrir sama verð og við greiðum á íslandi fyrir einn lítra! í Evrópuríkjum er bensín alls staðar lægra en hér á landi. Ef bensín hækkar nú í verði enn einu sinni, er orðið ljóst, að það hefur ekkert að segja, hvort við kaupum bensín og olíuvörur á hinum eða þessum markaðnum erlendis. Góðir eða slæmir samningar skipta engu máli í raun. — Verðið hækkar á íslandi jafnt og þétt. Það er ekki háð neinum viðskiptalögumálum, er gilda í venjulegum þjóðfélögum. Eina ráðið fyrir íslenzka bifreiðaeigendur er að taka málin í sínar hendur og mynda samstöðu um takmörkun á bensínkaupum. Stærðir 40—45 Verð kr. 372,00 Grandvar bendir á, að fyrirhuguð ^ bensínhækkun nemur 1 kr. á litra, þ.e. 100 gkr. DB-mynd: Ragnar Th. Hjólaskautar þjónusta hækkar, því verðbólgu- hugsunarhátturinn hefur vanið menn við hækkanir i miklu stærri tölum. Og þegar talað er um, að eitthvað eigi að hækka um nokkra aura (i þessu tilfelli þó um eina krónu) virðist fólki að um smámuni sé að ræða. F.ÍB'; hefur um alllangt skeið borið fram reglulega mótmæli við hverja bensínhækkun, og I eina tíð báðu þeir bifreiðaeigendur að „flauta” á bílum sínum í mínútu eða tvær, svo stjómvöld mættu heyra kveinstafi Iandsins. Ekki hrín slíkt á máttarvöldunum. Einhvers staðar mátti lesa, að nú ætlaði FÍB að hvetja bíleigendur til að mótmæla enn einu sinni með einhvers konar aðgerðum. Gott og vel. Ekki skal dregið frekar dár að tilraunum F.í B til að mótmæla þessum fáránlegu verðhækkunum á bensíni. Það getur komið að gagni, að bif- RUCAN0R Stærðir 32—47 Verð kr. 112,- Grandvar skrifar: Einu sinni enn, og enn og aftur, bensínverðhækkun á hækkun ofan. Og alltaf kyngir landinn niðurlútur og þögull sem gröfin. Síðustu fréttir um hækkun bensinverðs úr kr. 6,85 í kr. 7,85 eru að því leyti til óhugnanlegri en fyrri fréttir um verðhækkun á þessum nauðsynlega vökva, að nú á verðið að fara upp fyrir verð á einum Banda- ríkjadollar, en það hefur ekki skeð áður. Ennfremur em þessar fréttir um verðhækkun á bensíni óhugnanlegar að því leyti, að nú er verðið hækkað um eina heila krónu, sem samsvarar 100 g. kr. og hefur hækkun aldrei orðið svo mikil fyrr. Þetta sýnir Ijóst hvert stefnir. Með nýju myntinni virðist svo sem almenningur hafi verið algjörlega deyfður fyrir því, hve mikið verð og Spurning dagsins Myndir þú leita til kvenprests? (Spurt á Hrafnlstu)

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.