Dagblaðið - 14.09.1981, Side 26

Dagblaðið - 14.09.1981, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1981. NYIR OG SPENNANDI Bílaverksmiðjur byggja öðru hvoru nýja og eftirtektarverða tilraunabíla. Þessir bílar eru síðan þrautreyndir við allskonar aðstæður. Sumir þessara bíla eru gerðir eins og til skemmtunar sjálfum bílasmiðunum, en aðrir verða smám saman framleiddum almenning. fjölda- fyrir að bdum Ein skemmtan bílasmiða er að byggja nýtt boddí á gamalkunna grind og trylla jafnframt upp mótorinn auk annarra breytinga. Þessar tilraunir eru oft býsna athyglis- verðar og á þessari siðu skoðum við nokkur dæmi. Audi frá Pininfarina: Þessi bíll er gerður í samvinnu Pininfarina og Audi. Pininfarina fór að leika sér með Audi Quatro og þetta er útkoman, bíll sem stal senunni á bílasýningunni í Geneva ’81. Svona út- færður heitir bíllinn Pininfarina Quartz. í honum er 5 st: okka vél og há- markshraði er sagður yfir 220 km. Þá má bæta við þeim fréttum að Audi vinnur nú mjög að fjögurra hjóla drifi og mun þess að vænta að Audi fólksbílar verði fáanlegir með drifi á „öllum” innan skamms. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar ^_____yæ" íkvöldfrákl. 21. i Veitingarfrá kl. 19. HORNIÐ HAFNARSTRÆT115 Tveggja manna --- eldflaug: Ómar og Jón Ragnarssynir hafa nýlega iýst því yfir að senn muni þeir láta Renóinn sinn og fá sér annan. Þegar ég svo komst yfir fróðleik um nýjan Renó, sem kallaður er R5 Turbo, lagði ég saman 2 og 2 og fékk út að vitanlega myndu þeir bræður fá sér þessa eldflaug Renó R5 turbó (eða vonandi). Vélin er gefin upp 160bhp og há- markshraði um 200 km. Viðbragð í 100 km um 6 sek. og gerir t.d. Porsche 928S ekki betur. Fyrir bílaáhugamenn er svo ekki annað en bíða og vona, þetta hlýtur að vera billinn sem Ómar og Jón koma á í keppnirnar 1982 og þá mun þurfa hraust og harðsnúið lið til að sigra þá bræður. Ghia Ford: Hér er annar Ford, en hann heitir raunar AC ME 3000 Ghia en er framleiddur fyrir Ford og er með Ford V6 vél. Skæðir fréttamenn segja að þessi bíl muni ætlaður í rallkeppnir er jafnframt sem götubíll. Örfáar sekúndur, í öryggisskyni. «iux FERÐAR Þríhjóla Ford: Messerschmidt þriggja hjóla kúlan var um tíma þekkt ökutæki og mun m.a. slíkt farartæki hafa verið hér um tíma. Erlendis er nokkuð um slík tæki enn og t.d. í Englandi er til nær full- vaxinn bíll með þessu lagi, þ.e. þriggja hjóla, Reliant. Nú hefur Ford gert sér slíkan bíl og líkt og oft þegar vanda skal til hlutanna er leitað til Ítalíu um teikningu yfirbyggingar. Það er Ghia sem sér um útlitið, Ford um tæknina en vélin er 200 rúmsentimetra 12 bhp frá Piaggio. Þetta er svo sniðugt farartæki að við skoðum það i krók og kring á þremur myndum. afturhjólinu sem svifta má frá með einu handtaki. Tilgangurinn með þess- ari hlíf er sá að minnka loftmótstöðu enda er svokallaður drag factor undir 0,3 Hér sjáum við enn eina yfirbyggingu frá Ghia, og er sú gerð á Escort 1,1 lítra og heitir Avant Garde two plus two. í einu nota ítalirnir franska hug- mynd frá Citroén, en það er hlífin yfir Líka Escort: SÍMI í MÍMIER 10004 FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEGT TUNGUMÁLANÁM. Stjórnklefinn: Það er ekki við hæfi að kalla plássið fyrir ökumenn Renó 5T annað en stjórnklefa svo sem gert er um eldflaug- ar. Sætin eru vel löguð og stillanleg svo Ómar ætti að vera fljótur að fá sér sínar frægu „kríur” í hvíld frá keppni. Krístinn Snæland

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.