Dagblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER1981. Árstíðarfundir Samhygðar Árstíöarfundir Samhygðar 21.9 nk. verða að þessu sinni haldnir á þremur stúðum í Reykjavik, aöSkip- holti 70, Hótel Esju, 2. hæð, og Fáksheimilinu við Reykjanesbraut, eins verður árstíöarfundur í Safn- aðarheimilinu Garöabæ. Allir fundirnir hefjist kl. 21. Til þessara funda, sem eru virkilegir fagnaðar- fundir félaga Samhygöar, eru allir velkomnir sem áhuga hafa á að kynna sér nánar starf Samhygöar, er einfaldlega miðar að þvi að einstaklingurinn byggi upp bjargfasta trú á lifið og hafa jákvæð áhrif i umhverfi sinu og takist þannig að gera jörðina mennska. Samhygð, félag sem vinnur aö jafnvægi og þróun mannsins. AA-samtökin 1 dag, laugardag. vcrSa fundir á vegum AA-samtakri ’ anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010),] græna húsið, kl. 14 og 16 (sporafundur) Tjamargata 3 (91-16373), rauöa húsið, kl. 21, Langholtskirkj.i kl. 13, ölduselsskóli Ðreiðholti kl. 16. I Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kvennadeild, kl. 14.00 j Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kl. 16.00. Höfn Hornafiröi, Miðtún 21, kl. 17.00. Staðarfell Dalasýslu (93-4290), Staðarfell, kl. 19.00. Tálknafjörður, Þinghóll, kl. 13.00. Vestmannaeyjar (98-1140), Heimagata 24, opinn, kl. 17.00. Á morgun, sunnudag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 5, græna húsiö, kl. 11, 14, 16 (spora- fundur) og 21 (framsögumaður). Tjarnargata 3, rauðahúsiö, kl. 21. Akureyri (96-22373), Geislagata 39, kl. 11.00. ísafjörður, Gúttó við Sólgötu, kl. 14.00. Kefiavík (92-1800), Klapparsig7, kl. 11.00. Keflavik, ensk spor, kl. 21.00. Grindavik, barnaskólinn, kl. 14.00. Grundarfjörður, safnaðarheimili, kl. 17.00. Egilsstaðir, Furuvellir 10, kl. 17.00. i Fáskrúðsfjörður, félagsheimiliö Skrúður, kl. 11.00. Reyðarfjörður, kaupfélagshúsið, kl. 11.00. Selfoss (99-1787), Selfoss egur 9, kl.; 11.00. Staðarfell, Dalasýsla (93-4290), SuöarfeU, kl. 21.00. Vopnafjörður, Heimabyggð4,.kl. 16.00. Aðalfuiulir Aðalfundur íslandsdeildar Norræna sumarháskólans verður haldinn mánudaginn 21. sept. kl. 20.30 i Sóknarsal, Freyjugötu 27. Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. Aðalfundi Fóiags skólastjóra og yfirkennara lauk að Hótel Sögu sunnudaginn 13. september. Fjölmargar tillögur og ályktanir voru samþykktar á fundinum, m.a. áskotun til menntamálaráðherra. og alþingis um að hraða endurskoðun grunnskóla- laga og setningu laga um framhaldsskóla. Einnig var stjórn félagsins faliö að kynna rækilega niðurstöður úr könnun á búnaöi og aðstöðu í grunnskólum landsins sérstaklega meðal sveitastjórna og skóla- nefnda. Þá var og ályktað um nauösyn aukinnar menntunar skólastjórnenda. Fráfarandi formaður, Ásgeir Guðmundsson, gaf ekki kost á áframhaldandi starfi i stjórn félagsins og þakkaði fundurinn honum mikið og gott starf. Viktor A. Guðlaugsson, Böðvar Stefánsson, Anton Sigurðsson og Sveinn Krístinsson gáfu heldur ekki kost á endurkjöri og voru þeim þökkuð störf i þágu félagsins. Nýkjörin stjórn er þannig skipuð: Sigurður R. Guðmundsson, Heiðarskóla, formaður, og aðrir í stjórn: Áslaug Brynjólfsdóttir, Fossvogsskóla, Har- aldur Finnsson, Réttarholtsskóla, Gunnlaugur Sig- urðsson, Garðaskóla, Eggert Levý, Húnavöllum. Varastjórn skipa: Anna Margrét Jafetsdóttir, Hellu, Kjartan Sigurjónsson, ísafirði og Páll Guömunds- son, Mýrarhúsaskóla. Ibrótfir Reykjavíkurmótið í körfuknattleik 1981 Leikir meistaraflokks karla, sem fara allir fram í íþróttahúsi Hagaskólans. Laugardagur 19. seplember Valur — ÍSkl. 14.00. Fram —KRkl. 15.30. Ármann — ÍR kl. 17.00 Sunnudagur 20. seplember ÍS —KRkl. 13.30 ÍR-Valurkl. 15.00 Fram — Árman kl. 16.30 Glímusamband íslands Ársþing GLÍ fer fram aö Hótel Loftleiðum sunnu- daginn 25. október og verður í Leifsbúö. ( Ferðaiög Ferðafólag fslands Dagsferðir sunnudaginn 20. sept: 1. Kl. 10: Hátindur Esju. 2. Kl. 13: Hofsvík — Brimnes. Verö kr. 40. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmcgin. Far- miðar við bil. Ferðafélag íslands Helgarferðir: 18. —20. sept.: kl. 20 Landmannalaugar. 19. —20. sept.: kl. 08 Þórsmörk — haustlitaferð. Útivistarferðir l.augardagur 25. sept. kl. 20. Þórsmörk,haustlitaferð, grillveizla. Gist i húsi. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjar- götu 6a, simi 14606. Sunnudagur 20. sepl. kl. 10. Skálafell. kl. 13 Botnsdalur-Glymur, haustlitir. Tónleikar Jazztónleikar þessa helgi í Norræna húsinu og Árseli ,,Nýja kompaniið heldur jazztónleika laugardag 19. september í Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 17, sunnudag 20. september kl. 20 í Árseli og þar verður kaffistofan opin. Hljómsveitin mun aðallega leika eigin tónlist. Nýja kompaniið hefur nú starfaö i rúmlega eitt ár og víða komiö við á stuttum æviferli sínum; i Djúpinu með reglulegu millibili, i skólum, sjón- varpi, á jazzkvöldum á Hótel Sögu og Hótel Borg og spilað fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Þá lék hljóm- sveitin sl. vor með bandaríska trompetleikaranum Ted Daniel i Djúpinu og i júli lék hún fyrir norræna tónlistarkennara. Um þessar mundir er hljómsveitin 'að leika í félagsmiöstöðvum Æskulýðsráös, Næstu helgi veröur hún i Djúpinu. 24. september, i Tónabæ 27. september og Þróttheimum 4. október. Nýja kompaníið skipa þeir Sigurður Flosason altó- og tenórsaxófónn og altóflauta, Sveinbjörn I. Baldvinsson gítar, Jóhann G. Jóhannsson, píanó, Tómas R. Einarsson kontrabassi og Sigurður G. Valgeirsson trommur. Ýmislegt Hlutavelta Karlakórs Reykjavíkur verður laugardaginn 19. september í Breiöholtsskóla (neðra-Breiðholti) kl. 14. Marg: g('>‘raniunu;>g engin núll. Hlutaveltan er haldin til Ijarofiunar vegna söngferðar til Bandarikjanna í næsta mánuði. Sögustund fyrir börn á aldrínum 3—6 ára i Héraðsbókasafni Kjósarsýslu Gagnfræðaskólanum Mosfellssveit. Laugardaga frá kl. 10.30—11.30. GLÆSIBÆR: Trió Þorvaldar föstudags- og laugar- dagskvöld cn sunnudagskvöld verður haustfagnaðut Hljómsveitin Glæsir, örvar og júdókappar gera sitt bezta. í diskósal ’74 verður Rocky. Allir i „dúndur- stuði”. HOLLYWOOD: Föstudags- og laugardagskvöld verður Villi i diskótekinu og leikur villta / tónlist. Sunnudagskvöld mætir Model ’79 á staðinn, dans- stúdió Sóleyjar, Brimkló og Jack Elton leika af mik- illilist. Einnig vcrður skozka liðið Celtic og stjörnu- lið Hermanns Gunnarssonar í Hollý. HÓLTEL BORG: Breytingin á Borginni er sú að nú eru það gömlu dansarnir föstudagskvöld frá kl. 21—3. Þar eiga gömlu skórnir vel við umhverfið. En laugardagskvöld dansa allir diskó og fleira fjörugt. Sunnudagskvöld eru gömlu dansarnir kl. 21—1, Jón Sigurðsson. HÓTEL SAGA: Föstudags- og laugardagskvöld, frábær skemmtun. Sumargleðin með meiru. HREYHLSHÚSIÐ: Alla vega hreyfingar, gömlu dans- amir laugardagskvöld. KLÚBBURINN: Föstudags- og laugardagskvöld, hljómsveitin Hafrót og diskótek á fyrstu og annarri hæð, allir í sama klúbbinn. LEIKHÚSKJALLARINN: Opiö föstudags- og laugardagskvöld, þægileg og góð tónlist. Laufey, Helga, Edda, Richard og Oliver koma í heimsókn og leikatangó. ÓÐAL: Föstudags- og laugardagskvöld verður diskótekiö og grillið i fullum gangi. Sunnudagskvöld verður verðlaunaafhending í alþjóðlegu badminton- móti Vals. Stjörnulið Hermanns Gunnarssonar tekur á móti gamla skozka jassliðinu og fieiri gestum. SIGTÚN: Föstudags- og laugardagskvöld verða Pónik, svo má ekki gleyma bingóinu laugardag kl. 14.30. SNEKKJAN: Dansbandið og diskótek bæöi föstu- dags- og laugardagskvöld. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveit og diskótek öll kvöld helgarinnar. Sýningar Á Akureyrl irið 1957: Akureyrarmyndir Gunnars Rúnars Ólafssonar í dag hefst sýning á Akureyrarljósmyndum Gunnars Rúnars ólafssonar i listsýningarsal Myndlistaskól- ans á Akureyri, Glerárgötu 34. Sýningin, sem er á vegum Ljósmyndasafnsins hf., mun standa fram til sunnudagsins 27. september. Opið mun verða á milli 15 og 22 um helgar en frá 20—22 alla virka daga. Gunnar Rúnar Ólafsson lézt árið 1965, aöeins 46 ára. Merkasti Ijósmyndaflokkur hans er frá stríðsár- unum síðari og næstu árum á eftir er safn mynda af gömlum Hafnfirðingum. Árið 1973 og 1975 komu út bækur með þessum myndum. Gunnar lærði Ijós- mynda- og kvikmyndagerð í Bandaríkjunum. Tók hann marga merka kvikmyndaþætti og vann í tæp 20 ár að myndatöku og myndagerö. síðustu árin rak hann myndagerðarstofu i Reykjavík. Gunnar var kvæntur Þórdísi Bjarnadóttur frá Húsavík. Þau eignuöust þrjú börn. Tilkyntiitigar Fíat bifreið stolið Ljósgrænn Fíat 128 var tekinn fyrir utan Sundhöll- ina í Reykjavik 14. september sl. Númerið á bifreið- inni er R-53631. Þeir sem hafa orðið bilsins varir vinsamlega hríngiö strax i lögregluna í Reykjavík. Blásanserað bifhjól tekið Suzuki létt bifhjól nr. R-926 árgerö 1975 var tekið fyrir utan Rcgnbogann. Stellnúmer hjólsins er 191075, vélarnúmer 200445, breidd 0,79 og þyngd 73. Á hjólinu er hlíf að framan, stefnuljós og bögglaberi. Einkenni á hjólinu er að nafnið Suzuki er á hlið hjólsins en ekki aftan á sætinu. Þeir sem gætu gefið einhverjar upplýsingar um hjólið eru vin- samlega beðnir að láta vita strax í síma 72098. Ekið utan f grænan sendiferðabíl Um kl. 16.45 sl. fimmtudag var ekiö utan í nýjan, grænan sendiferöabil, Toyota. Þeir sem kynnú að hafa séð þetta eru vinsamlega beðnir að hringja í sima 66641 eða láta vita á afgreiðslu Dagblaðsins. Kaffisala Lionsmanna í Kópaseli Á morgun verður réttað i Lögbergsrétt i Lækjar- botnum og að venju verður þá kaffisala Lionsklúbbs Kópavogs i sumardvalarheimilinu Kópaseli i Lækj- arbotnum. Kaffisalan er haldin til ágóða fyrir minningarsjóð Brynjúlfs Dagssonar læknis en sjóðurinn styrkir börn úr Kópavogi til sumardvalar. Kaffisala Lionsmanna í Kópaseli hefur undan- farin ár notið mikilla vinsælda og vonast þeir til að mega þjóna sem flestum til borös um kaffileytið á sunnudaginn og færa þeim gómsætar kökur með kaffinu. Kökurnar bragöast lika enn betur fyrir þá sök aö allt andvirði þeirra rennur til þess aö hjálpa þeim börnum að komast til sumardvalar sem annars ættu erfitt með það. Stjórnmálamenn og guð- fræðingar ræða friðarmál f Skálholti Nú um heígina efnir Kirkjuritið til ráöstefnu í Skál- holti undir yfirskriftinni: Friöur á jörðu. Þarverður fjallað um friðarhreyfingar samtimans, vigbúnaðar- og afvopnunarmál og mun jólahefti Kirkjuritsins birta efni frá ráðstefnunni. Þremur fulltrúum hefur verið boðið til ráðstefnunnar frá hverjum stjórn- málaflokkanna sem hafa fagnaö því tækifæri að ræða þessi brýnu mál á sem breiðustum grundvelli. Þetta er þriðja ráðstefnan sem Kirkjuritið efnir tjl með þessu formi. í vör áttu myndlistarmenn og guð- fræðingar samtalsdaga J -Skálholti en i fyrra voru bókmenntamenn viðmælendur guðfræöinganna. Meðal þátttakenda i ráðstefnunni um friðarmál eru alþingismenn, stjórnmálaritstjórar, sagnfræð- ingar og guöfræðingar. Ráöstefnustjórar verða af hálfu Kirkjuritsins þeir dr. Gunnar Kristjánsson ritstjóri og sr. Bernharður Guðmundsson fréttafulltrúi. Tímaritið Hjúkrun Komið er út annaö tölublað timaritsins Hjúkrun, sem Hjúkrunarfélag íslands gefur út. Meðal efnis þessa blaðs er hjúkrun á endurhæfingadeild, sjón- himnuskcmmdir af völdum sykursýku, ársskýrsla Hjúkrunarfélags íslands og fleira. Námskeið í glermálun og leðurvinnu er haldið á vegum Kvenfélag Bústaðasóknar. Þau hefjast þriðjudag 22. september. Upplýsingar hjá Björgu í sima 33439 og Sigriði í síma 74002 eða 35382. Háraðsbókasafn Kjósarsýslu Gagnfræðaskólanum í Mosfellssveit sími 66822, opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—20, sögu- stund fyrir böm á aldrinum 3—6 ára laugardaga frá kl. 10.30—11.30. Taflmót Taflfálags Reykjavíkur Haustmót Taffélags Reykjavíkur 1981 hefur sunnudag, 4. okt. kl. 14. Þátttakendum verður skipt i flokka með hliðsjón af Eló-skákstigum. Tefldar verða 11. umferðir i öllum fiokkum. í efri flokkun- um verða 12 keppendur, sem tefla allir við alla, en i neðsta fiokki verður teflt eftir Monradkerfi. Umferöir veröa á sunnudögum kl. 14 og á miö- vikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskáka- dagar veröa ákveðnir síðar. Lokaskráning i aðal- keppnina verður laugardag, 3. október kl. 14—18. Keppni i flokki 14 ára og yngri hefst laugardag, 10. okt. kl. 14. Tefldar niu umferðir eftir Monrad- kerfi, umhugsunartími 40 minútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga þrjár umfcrðir i senn. Bóka- verðlaun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. 3. Októbér-hraðskákmótið verður þriðjudag, 20. október kl. 20. 4. Hraðsk&kmót T.R. 1981 — hausthraðskák- mótið — fer fram sunnudag 1. nóvember og hefst kl. 14. 5. Nóvember-hraösk&kmótiö veröur sunnudag, 8. nóvember, kl. 20. '6. Bikarmót T.R. 1981 hefst sunnudag, 22. nóvember kl. 14. Umhugsunartimi 1/2 klst. á skák. Keppendur falla úr eftir fimm töp (jafntefli = 1/2 tap). Teflt á sunnudögum og miövikudögum. 7. Desember-hraðskákmótið verður sunnudag, 13. desember, kl. 20. 9. Jólahraðskákmót T.R. 1981 hefst mánudag, 28. des., og er fram haldið þriðjudag, 29. des. Taflið hefst kl. 20 báða dagana. 9. Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga veröa á laugardögum kl. 14—18. 10 ,,15 minútna mót”eru á þriðjudögum kl. 20 (sjö umferöir Monrad). 11. ,,10 minútna mót” eru á fimmtudögum kl. 20 (sjö umferðir Monrad). önnur skákmót á vegum T.R. veröa auglýst siðar. síðar. Opnir kappleikir Golfsambands fslands 19.-20. september Golfklúbbur Reykjavíkur, ÍSAL í öllum flokkum. Golfklúbbur Vestmannaeyja, fyrirkomulag óákveðiö. Pennavinir Mrs. Joke Burgers Busken Huetstraat 148b 3027 XR Rotterdam, Holland. Safnar öllu mögulegu, t.d. frímerkjum, póstkortum, smáminjagripum. Áhugamál mörg, lestur góðra bóka, músik, ferðalög og eldamennska. Miss Ingrid Vetter, Stolberggasse 10/38 A-1050 Wien Austria. Bréfaskriftir helzta áhugamál. Alexander Butz, c/o Aslaug Sagvang, N-2500 Tynset, Norge. Fjórtán ára sænskur piltur meö margvisleg áhuga- mál: Kent-Áke Sköld, Idrottsgatan 23B, 57100 Nássjö, Sverige. Franskur karlmaður, 27 ára, óskar eftir pennavin- um. Hefur áhuga á að skiptast á frímerkjum, póst- kortum, minjagripum og hugmyndum, eins og hann orðar það. Skrifar á ensku og frönsku: Lucien Duplay, 22 Bd., de Fraissinettc, 42100 Saint Etienne, France. Tæplega þritugur maður frá Ðangladesh, búsettur i Noregi, óskar eftir pennavinum á öllum aldri, þó helzt stúlkum. Hefur margvisleg áhugamál, en tekur skýrt fram aö hann reyki alls ekki: Md. Solaiman, 3/407, Storgatan 55, Oslol Norway. Finnskur fimmtán ára piltur skrifar og segist alltaf hafa haft áhuga á aö eignast islenzka pennavini. Margvisleg áhugamál og skrifar á ensku eða finnsku: Timo Pynttári, Kalliojárvi, SF-69820 Ráyrinki, Finnland. Miitningarspjdtcl JVIinningarkort Sambands dýravemdunarfélaga íslands fást á eftirtöídum stöðum: REYKJAVÍK: Loftið Skólavörðuslig 4, Verzlunin Bella Laugavegi 99, Bókaverzlun Ingibjargar Einars dóttur Kleppsvegi 150, Flóamarkaöur SDÍ. Laufás vegi 1, kjallara, Dýraspitalinn Viðidal. KÓPAVOGUR: Bókabúðin Veda Hamraborg. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Stcins Strandgötu 31. AKUREYRI: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafn arstræti 107. VESTMANNAEYJAR: Bókabúöin Heiðarvegi 9. :SELFOSS: Engjavegur 79. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæö, sími 83755; Reykjavikurapóteki, Austur- stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim- ili aldraðra viö Lönguhlíð; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Bókabúðinni Emblu v/NoríJurfefl, Breiðholti; Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúð Glæsi- bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31 og Sparisjóði Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. ísafjörður: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjörður: Verzluninni ögn. Akureyri: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og Bókavali, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Hjúkrunar- heimilis aldraðra í Kópavogi eru seld á skrifstofunni að Hamraborg I. sími 45550. og cinnig i Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum við Nýbýlaveg. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand- götu 31 Hafnarfirði. Vakin cr athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstof- unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með giróseöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Bamaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. Mánuðina aprll—ágúst veröur skrifstofan opin kl. ‘9—16, opið i hádeginu. Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnu- daginn 20. september 1981. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safn- aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1 kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa í Bústaöa- kirkju kl. 11. Organleikari Daníel Jónasson. Athug- ið messutímann. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson messar. Organleikari Daníel Jónasson. Sóknarnefndin. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14.00. Sr. Gísli Brynjólfsson fyrrverandi prófastur messar. Fé- lag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: GuSsþjónusta kl. 11. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud. 22. sept. kl. 10.30 árd.: Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA:Guðsþjónusta kl. 11 árd. Prestursr. Jón Kr. ísfeld. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. öm Friðriksson sóknarprestur að Skútustöðum í Mývatnssveit predikar. Organleikari Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þriðjud. 22. sept.: Ðænaguösþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 2. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organ- leikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Haustfermingarbörn eru beðin að koma í messuna og til viðtals við prest á eftir. FRtKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Safnaðarstjórn. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. POSTULAKIRKJA Háaleitisbraut 58: Messa sunnudag kl. 11 og 17. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Lefklist Nemendaleikhúsið Aukasýningar á leikritinu Sorglaus konungsson verða á sunnudag kl. 15.00 og kl. 17.00. Miðasala laugardag 19. september frá kl. 13—17, sunnudag 20. september frá kl. 13—15. Leikfólag Reykjavíkur Fyrsta frumsýning vetrarins var hjá Leikfélagi Reykjavíkur á Jóa eftir Kjartan Ragnarsson. Verkið verður sýnt í kvöld og sunnudagskvöld. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 177 - 18. SEPTENIBER1981 KL 09.15. Ferðamanna- gjakJeyrír Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,720 7,742 8,516 1 Stariingspund 14,097 14,137 15,550 1 KanadadoHar 6,425 6,443 7,087 1 Dönskkróna 1,0659 1,0690 1,1759 1 Norsk króna 1,3074 1,3111 1,4422 1 Sssnskkróna 1,3958 U997 U397 1 Rnnsktmark 1,7435 1,7484 1,9232 1 Franskur franki 1,4014 1,4054 1,5459 1 Belg. franki 0,2054 0,2060 0,2268 1 Svissn. f ranki 3,9173 3,9285 4,3214 1 Hollenzk florina 3,0394 3,0480 3,3228 1 V.-þýzktmark 3,3679 3,3775 3,7153 1 Itöisk llra 0,00664 0,00666 0,00732 1 Austurr. Sch. 0,4792 0,4806 0,5286 1 Portug. Escudo 0,1190 0,1194 0,1313 1 Spánskur pesotj 0,0823 0,0826 0,0908 1 Japansktyen 0,03392 0,03402 0,03742 1 irsktDund 12,265 12,300 13,530 SDR (sérstök dráttarráttlndl) 01/09 8,9406 8,9661 Stmsvari vagna gangisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.