Dagblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981. Böminfrá Nornafelii Afar spcnnandi og bráöskemmtileg, ný banda- rlsk kvikmynd frá Disney- félaginu — framhaki mynd- arinnar „Flóttinn til Noma- fells”. Aöalhlutverkin leika: Brtte Davis Christopher Lee Sýnd ki. 5,7 og 9. BARNASÝNING iaugardag og sunnudag kl. 3: Tommi og Jenni Blóðhefnd Ný bandarisk hörku-KAR-. ATE-mynd með hinni gull- fallegu Jillian Kessner í aöai- hlutverki, ásamt Darby Hint- on og Reymond King. Nukinn hnefí er ekki það eina. Bönnufl innun lóúra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ IK*I Simi3207S Bandítarnir Gamaldags vestri fullur af djörfung, svikum og gulli. Spennandi mynd um þessa „gömlu góðu vestra". Myndin er i litum og er ekki með islenzkum texta. í aöal- hlutverkum eru Robert Conrad (Landnemamir), Jan Michael Vincent (Hooper). Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ameríka „Mondo Cane" ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir því sem „gerist” undir yfirborðinu í Ameríku. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan lóára. ísienzkur texti BARNASÝNING kl. 3 sunnudag: Caron Bona TÓNABÍÓ Sim. 31182 I Bleiki pardusinn hefnir sfn fThe Revenge of the Pink Panther) mmmianímíFiMfoíii Þessi frábæra gamanmynd verður sýnd aöeins i örfáa daga. Leikstjóri: Biake Edvards. Aöaihlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Dyan Cannon. Endursýnd kl. 5,7 og 9. AIISTURBÆJARfíir.Í Honeysuckle Rose Sérstaklega skemmtileg og fjörug ný bandarisk country- söngvamynd i litum og Pana- vision. — í myndinni eru flutt mörg vinsæl countrylög en hið þekkta „On the Road Again” er aöallag myndar- innar. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY-STEREO og mefl nýju JBL-hátalarakerfí. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Æsispennandi, ný amerisk úr- vals sakamálamynd i litum. Myndin var valin bezta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og John Adams Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára Hækkafl verð. Síflustu sýningar. BARNASÝNING kl. 3 sunnudag: Kaktus Jack Heljarstökkið (Riding High) Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfra- leiki þeirra. Tónlistin i mynd- inni erm.a. flutt af: Police, Gary Numan, Qiff Richard, Dire Straits. Myndin er sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 5,9 og 11. Maður er manns gaman Ein fyndnasta mynd síðustu árin. Endursýnd kl. 7 Tarzan og bláa. styttan Sýnd kl. 3sunnudag. Geimstríðið Sýndidag kl. 5og9 og sunnudag kl. 5. Hlaupið í skarðið Sýndsunnudag kl.9. Síflasta sinn. Hvað á að gera um helgina? Sýnd sunnudag kl. 7. Síflasta sinn. Rauði folinn Sýnd sunnudag kl. 3. Uppálff ogdauða Spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggö á sönnum við- buröum, um æsilegan eltinga- leik norður við heimskauts- baug, meö Charles Bronson —- Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. blenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. --------aakjf B---------| Spegilbrot Spennandi og viðburðarik ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, meö hóp af úrvalsleikurum. Sýnd ki. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Ekki núna — elskan Fjörug og lífleg ensk gaman- mynd i litum með Leslie Phillips og Julie Ege. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10og 11,10 -------Mkjr D--------- } LffiMarleen Ðlaðaummæli: Heldur áhorf-; andanum hugföngnum frá upphafl til enda” „Skemmti- leg og oft gripandi mynd”. 13. sýningarvika Fáar sýningar eftir sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarísk litmynd, með Pam Grier. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,15 5,15,7,15 og 11,15. SÆJAKBlfefc- . >■- *- '■ SÍII'I 50J8.4') Ofsi Ein af beztu og dularfyllstu myndum Brian de Palma með Kirk Douglas iaðalhlutverki. Spennandi mynd frá upphafl til enda. Sýnd kl. 5 laugardag og kl. 5 og 9 sunnudag. BARNASÝNING ld. 3sunnudag: Hans og Gróta Skemmtileg barnamynd. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR JÓI 6. sýn. sunnudag, uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriðjuda^, uppselt. Hvít kort gilda. 8. sýn. miðvikudag, uppselt. Appelsinugul kort gilda. 9. sýn. föstudag kl. 20.30. Brún kort gilda. ROMMÍ 102. sýn. i kvöld kl. 20.30. OFVITINN 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30. AÐGANGSKORT í dag er siðasti söludagur aðgangskorta. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. sími 16620 DB frfálst, úháð dagblað Sjónvarp 8 9 Útvarp ELVIS PRESLEY - sjónvarp í kvöld kl. 21,00: Rokkkóngurinn syng ur sín þekktustu lög I kvöld sýnir sjónvarpið fyrsta þátt af þremur um rokkkónginn Elvis Presley. Elvis Presley fæddist- 8. janúar 1935 í Missisippi og hóf söngferil sinn með því að syngja sálma með foreldr- um sínum, sem voru trúuð. Átján ára gamall vann Elvis sem bílstjóri þegar honum datt í hug að fara í hljóðver og syngja þar lagið My happiness til að gefa móður sinni i af- mælisgjöf. Hljóðverið var í eigu Sam Philips, plötuútgefanda, og hafði hann beðið starfsfólkið að láta sig vita ef það heyrði í efnilegum söngvara. Þeim leizt vel á Elvis Presley og þrem árum síðar sló hann endanlega í gegn með lagi sínu Heartbreak Hotel. í þættinum í kvöld syngur hann ýmis af sínum þekktustu lögum, til dæmis You ain’t nothing but a hound dog, Love me tender og Jailhouse rock. -IHH. m V Elvis Presley mótaði heila kynslóð unglinga með söng sinum og varð fyrirmynd þeirra. I UTe v' •« il Laugardagur 19. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jón Gunnlaugsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Nú er sumar. Barnatími undir stjórn Sigrúnar Sigurðardóttur og Sigurðar Helgasonar- 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.35 lþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Föðurminning. Agnar Þórð- arson rithöfundur minnist Þórðar Sveinssonar læknis. (Áður útv. 20. desember 1974). 17.00 Siðdegistónleikar. Hljómsveit Tónlistarskólans í Róm leikur Stundadansinn úr ,,La Gioconda” eftir Amilcare Ponchielli; Lam- berto Gardelli stj. / Elisabeth Har- wood, Donald Grobe, Werner Hellweg o.fl. syngja með kór Þýsku óperunnar og Fílharmóníu- sveitinni í Berlín atriði úr ,,Kátu ekkjunni” eftir Franz Lehar; Her- bert von Karajan stj. / Suisse Romande hljómsveitin leikur „Bolero” eftir Maurice Ravel; Ernest Ansermet stj. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtíðarmaðurinn og llfs- listamaðurinn Ljón Norðursins. Höfundurinn, Steingrímur Sig- urðsson, flytur tvo frásöguþætti. 20.00 Hlöðubali. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.40 Staldrað við á Klaustri — 3. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Þórarin Magnússon fyrrum bónda. (Þátturinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 16.20). 21.25 „O, sole mlo”. Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferð til Ítalíu i fyrrasumar. Fyrri þáttur. 21.50 Hollyridge-hljómsveitin leikur iög úr Bitlasöngbókinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Um ellina eftir Cicero. Kjartan Ragnars sendiráðunautur lýkur lestri þýðingar sinnar (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. september 8.00 Morgunandakt. Biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. The New- Abbey sinfóniuhljómsveitin leikur. Semprini leikur með á pianó og stjórnar. 9.00 Morguntónleikar. a. Sinfónía í Dis-dúr eftir Frantisek Xaver Dusek. Kammersveitin i Prag leikur. b. Sellókonsert í G-dúreftir Nicolo Porpora. Thomas Blees leikur með Kammersveitinni i Pforzheim. Paul Angerer stjórnar. c. Sinfónía nr. 84 i Es-dúr eftir Jos- eph Haydn. Suisse Romande- hljómsveitin leikur: Ernest Anser- metstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður: Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Frá prestvígslu 1 Dómkirkj- unni. Biskup íslands vígir guð- fræðikandidatana Hönnu Mariu Pétursdóttur til Asaprestakalls i Skaftártungu, Guðna Þór Ólafs- son sem farprest í Stykkishólmi og Kristin Ágúst FriðFinnsson til Suð- ureyrarprestakalls í ísafjarðarpróf- astdæmi. Vígsluvottar: Séra Árni Pálsson, séra Gísli Kolbeins, séra Ólafur Skúlason og séra Tómas Guðmundsson. Séra Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprestur annast altarisþjónustu. Dómkór- inn syngur, organleikari er Mar- teinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Veldi Snorra Sturlusonar og hrun þess. Samantekt í tilefni Snorramyndar sjónvarpsins. Helgi Þorláksson tók saman. 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur í útvarps- sal. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacq- uillat. Einleikarar: Nina G. Flyer og Ailan Sternfeld. a. Sellókonsert op. 85 eftir Edward Elgar. b. Fantasia fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude Debussy. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Klaustri — 3. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Þórarin Magnússon fyrrum bónda. (Endurtekinn þáttur Jónasar Jón- assonar frá kvöldinu áður). 17.05 Hugsað við tóna. Ingibjörg Þorbergs les frumort Ijóð samin við tónlist eftir Debussy, Chopin og Prokoffíef. 17.20 Á ferð. Öli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.25 Kórsöngur: Selkórinn syngur í útvarpssal islensk og erlend lög: Ragnheiður Guðmundsdóttir stjórnar. 17.50 Hljómsveit Victors Silvesters leikur lög eftir Richard Rodgers. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Tíu indíánar. Smásaga eftir Ernest Hemingway í þýðingu önnu Maríu Þórisdóttur. Róbert Arn- finnsson leikari les. 19.35 Þegar skátarnir komu. Frá- söguþáttur eftir Eriing Davíðsson. Höfundur flytur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.