Dagblaðið - 02.10.1981, Qupperneq 17

Dagblaðið - 02.10.1981, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1981. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu Til sölu mjög góö lítið notuð módel-fjarstýring af gerðinni Futaba Fp-2GS, tíðni 27,095 MHZ, 0,5 vatta. Uppl. í síma 53873 milli kl. 11 og 13. Til söiu gamalt telpusófasett, þarfnast áklæðis. Uppl. i síma 93-2443 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Skjalaskápur, járnskápur og skrifborð (sníðaborð) til sölu. Uppl. milli kl. 8 og 12 á daginn. án skúffna síma 32110 Til sölu nýtt myndsegulband, SABA með VHS kerfi, einnig á sama stað til sölu lítið notað Yamaha rafmagnsorgel. Tækifærisverð. Uppl. í síma 35063. Til sölu: Spíra-svefnsófi, vel með farinn, kr. 1000, barnastálrúm með dýnu, kr. 450, og lítið kringlótt mahóníborð, kr. 200. Uppl. í síma 31151 eftirkl. 17. Tilsölu mjögfallegur og vandaður borðstofuskenkur úr palesander, einnig lítið borð, stærð 60 x 70, ílangt. Uppl. í síma 72918. Sólbekkir — sólbekkir. Vantar þig vandaða sólbekki eða nýtt plast á eldhúsboröið? Við höfum úr- valið, fast verð, komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Stuttur afgreiðslutími. Uppsetning ef óskað er. Sími 83757, aðallega á kvöldin. Til söiu stór og góður Electrolux frysti- og kæliskápur á 2500 kr., einnig eikarútidyrahurð i karmi á kr. 300. Uppl. í síma 75253. Til sölu tæplega ársgamalt vandað hjónarúm með innbyggðu út- varpi. Einnig nýlegur flauelsbarnavagn sem er einnig burðarrúm. Verðtilboð. Uppl. í síma 36208 milli kl. 18 og 20. Til söiu trésmíðaverkstæði. Fyrirtæki sem er í ódýru leiguhúsnæði. Selst allt í heild eða einstakar vélar, sem eru spónsög, hjólsög, sambyggö vél (fræsari, hjólsög og hliðarbor), framdrif, þykktarhefill, afréttari, spónapressa, kantlímingarrekkur með 10 loftþjöppum, lökkunartæki, loftpressa, og fleira. Uppl. í síma 66588 á kvöldin og um helgar. Til sölu Superscope útvarpsmagnari ásamt tveim hátölurum. Á sama stað BSR plötuspilari og Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma 92-3979 eftirkl. 17. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562; Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, klæðaskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettis- götu 31,sími 13562. Logsuðukútar til sölu. Baldursson hf., Síðumúla 33, simi 81711 kl.9—17. Til sölu regnhlifarkerra, eldhúsborð, káeturúm, sjálfvirk þvotta- vél, þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 35772. Til sölu notuð bilskúrshurð með körmum, tvöföld. Utanmál á karmi 2,60 x 2. Uppl. í síma 33793. I Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa vel með farinn barnabílstól. Uppl. í síma 38796 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa tvær FR 40 rása talstöðvar, einnig er til sölu 6 cyl. Perkings dísilvél, hentug í Blazer eða svipaða bíla. Uppl. í síma 95- 1524 eftir kl. 20 á kvöldin. Óska eftir að kaupa prófílasög með kælingu. Uppl. 77944. sima i Verzlun 8 Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu Dún- svampdýnum. Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. Páll Jóhann Skeifunni 8. Pantanir i sima 85822. Skrcytingabúðin, Njálsgötu 14, auglýsir þurrskreytingar í miklu úrvali, pottaplöntur, mold, blóma- potta og pottahlífar. Til skreytinga: körfur, plattar og skálar, óasis, slaufur og margt fleira. Gjafapappir, litaður sellófanpappir og kort. Öll skreytinga- þjónusta. Skreytingabúðin, Njálsgötu 14,simi 10295.________________ Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið kl. 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. I Fyrir ungbörn 8 Royal kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 82493 eftir kl. 19. Til sölu barnakerra með skermi og svuntu. Uppl. í síma 75744 og 41121. Tviburakerruvagn og Marmet kerruvagn til sölu, vel með farnir. Uppl. í síma 54006. 1 Fatnaður 8 Fallegur nýr brúðarkjóll til sölu, nr. 12, höfuðbún- aður getur fylgt. Uppl. í síma 73999 eftirkl. 18. Herraterylene buxur :á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34. Sími 14616. I Húsgögn 8 Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 75461 í dag. Keflavík. Til sölu 2ja ára furuhjónarúm með dýnum og einu náttborði, verð 2000 kr. Uppl. ísíma 92-3358. Vel með farið sófasett (3 + 2+1) og sófaborð til sölu. Uppl. í sima 31694. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c Verzlun j auöturlenðb unbratoerölb 1 JasmiR fef x Grettisqötu 64- s-.n625 o 0. i 3 O Z IAI (0 Flytjum inn beint frá Austurlöndum fjær m.a. Indlandi, Thailandi og Indonesíu handunna iistmuni og skrautvör- ur til heimilisprýði og til gjafa. Höfum fyrirliggjandi indversk bómullarteppi, óbleiað léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borðdúka og púðaver. Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, hálsklúta og slæður í rniklu úrvali. Leðurveski, buddur, töskur, skartgrípi og skartgrípaskrín, perludyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur, spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtt. Einnig mikið úrval útskorinna trémuna og messing varn- ■ m8s‘ OPIÐ Á LAUGARDÖGUM. ^ auáturienök unöraberolb C Pípulagnir - hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi sliflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan j Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörunt, baðkerúm og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bilu plönunt og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstilækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, slmi 16037. BIABIB C Jarðvinna-vélaleiga ) LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njóll Harðqrson Vélaltlga SIMI 77770 OG 78410 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél, 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir. 2", 3", 4", 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskaö er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 38203 - 33882. -VELALEIGA , . . , ÁRMÚLA 26, SÍMAR8156SOG 82715 Leigjum ut TRAKTORSPRESSUR OG GRÖFUR —FLEYGHAMRA —BORVÉLAR I — NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR 120-150-300-400L SPRAUTIKÖNNUR KÝTTISPRAUTUR HNOÐBYSSUR RÚSTHAMAR RYK- OG VATNSUGUR SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÖSKASTARI HÁÞRÝSTIDÆLUR JUDARAR STÓRIR OG LITLIR STINGSAGIR HITABLÁSARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUÐUR— RAFSTÖDVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBÍLAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR s Þ Gröfur - Loftpressur Tek ad mér múrbrot, sprengingar on neyiiun í húsgrunnum or holræsum, einni(> traktorsgröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Önnur þjónusta 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Giröum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HELLUHBAUN4 Færanleg sandblásturs- tæki Á 5391 Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á húseignum, svo sem múrverk, trésmíðar, sprunguþéttingar og fleira. Uppl. í síma 20910. C Viðtækjaþjónusta D Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 LOFTNE VÍDEÓ KAPALKERFI LOFTNET Samkvæmt ströngustu gæðakrðfum reiknum við út og leggjum loft- nets-videó- og kapalkerfi með hagkvæmasta efnisval i huga. Viðgerðir á sjðnvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum. LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN aími, 27044, kvöldaimi 24474 og 40937.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.