Dagblaðið - 02.10.1981, Qupperneq 18

Dagblaðið - 02.10.1981, Qupperneq 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1981. Í) I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13. sími 14099. Falleg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,' bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður hljóm- tækjaskápar, og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. ' Atlas isskápur, sófasett, hillusamstæða, bókahillur, innihurð í karmi til sölu. Ennfremur 1000 fm lóð í Vogum Vatnsleysuströnd á 4000—5000, Saab 96 árg. '69 8000 og nýlegt reiðhjól á 700. Uppl. i síma 31744 alla daga. I Heimilistæki i Þvottavél og þurrkari til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 37080. ísskápur til sölu. Uppl. í síma 84705. Frystiskápur: 200 lítra, svo til ónotaður, frystiskápur til sölu. Uppl. í sima 14367. Til sölu notuð Westinghouse eldavélarsamstæða ásamt viftu. Uppl. í síma 39013 eftir kl. 18. Verð 1000 kr.. Lassý. Hreinræktaður Colliehvolpur til sölu. Á sama stað óskast góður alhliða hestur eða hágengur töltari. Uppl. í síma 50985 og 50250. Til sölu West Frost frystikista, 240 lítra, og Singer prjónavél með tveimur borðum í tekkborði. Uppl. í síma 84904. Litið notuð Westinghouse uppþvottavél til sölu, ekki með hitaelementi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 85883 eftirkl. 19. 1 Hljóðfæri i Baldwin skemmtari til sölu. Uppl. í síma 52642 eftir kl. 19. Til sölu 4 mánaða gamall Yamaha skemmtari, tegund B75N. Uppl. i sima 99-3970 (Jón) á daginn og eftir kl. 19 ísíma 99-3971. Hljómtæki Til sölu diskóborð ásamt 450 watta magnara. Tilvalið í ferðadiskótek, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. ísíma 16094. Eru óhreinar og rafmagnaðar piötur vandamál hjá þér? Ef svo er þá leysum við þann vanda fyrir þig. Við hjá hljómplötuhreinsuninni rennum plötunum í gegnum vélarnar okkar og gefum þeim nýtt líf. Við styrkjum félag heyrnleysingja. Sækjum og sendum. Hljómplötuhreinsunin, Laugavegi 84, 2. hæð. Opið kl. 12.30 til 14.00 og 18.30 til 20.00, laugardaga frá kl. 10.00 til 15.00. Símar 20866, 45694 og 40908. Safnarinn s Kaupum póstkort, frimerkt-og-ófrimerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, jymi 21170. Vel með farið píanó óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. . H—2021 SPENNUM BELTIN! yUfc/IFEROAR RÁÐ ý Sjónvörp Til sölu notað Grundig svarthvítt sjónvarpstæki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36917 eftir kl. 17. I Ljósmyndun i Til sölu ný Canon AI og ATl, báðar með tösku, einnig 28 mm — 2, 850 mm — 1, 8135 mm — 3,5 með tösku. Allt nýtt. Uppl. í síma 43021 á kvöldin. & Bflbeltin hafa bjargað ||U^FERÐAR Til sölu tveir stækkarar Axomat 4 annar með lithaus. Einnig óskast lítil framköllunarvél (Durst). Uppl.ísíma 31737 eftirkl. 17. Video Myndsegulbandstæki óskast til kaups, VHS kerfi. Staðgreiðsla. Uppl. á auglþj. DB eftir kl. 12ísíma 27022. H—196. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónmyndir og þöglar, einnig. kvik-. myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. Hafnarfjörður. Höfum opnað videoleigu að Lækjar- hvammi 1 Hafnarfirði. Erum með nýjar VHS spólur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá 13—20 og sunnudaga frá 14—16. Videoleiga Hafnarfjarðar, sími 53045. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m.'m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10—13. Sími 23479. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í sima 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Pýrahald Til sölu vélbundið hey . Uppl. í síma 99-6347. Amason auglýsir. Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur, sendum í póstkröfu. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími 91-16611. Hey til sölu að Hjarðarbóli Ölfusi. Uppl. í síma 99- 4178. Til sölu 1 1/2 mánaðar kjölturakki. Uppl. í síma 95-4505. Dúfnaræktarfélag íslands. Almennur félagsfundur verður haldinn í Dúfnaræktarfélagi íslands að Fríkirkjuvegi 11, laugardaginn 3. okt. kl. 13 e.h. Nýir félagsmenn velkomnir. Stjórnin. DB vinningur i viku hverri. Hinn ljónheppni áskrifandi Dagblaðsins er Aðalsteinn Einarsson Brekkugötu 7 470 Þingeyri Hann er beðinn að snúa sér til aug- lýsingadeildar Dagblaðsins og tala við Selmu Magnúsdóttur. Til bygginga Mótatimbur til sölu, heflað 1 x6, óheflað 1 x6, 2x4 og 1 1/2x4. Uppl. i síma 28858 og 71926. Til sölu plasteinangrun, 3ja tommu, 130 ferm. Gott verð. Einnig til sölu á sama stað Silver Cross kerru- vagn, grænn að lit. Uppl. í síma 16236. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 72018. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn allt að 15%, byggjum varanleg steinhús, fyrirbyggjum tog- spennusprungur i veggjum, alkalískemmdir, raka- skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður lækkar um það bil 30%, styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breytt- ar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri hús. Byggjum eftir óskum hús- byggjenda. Siminn hjá byggingar- meisturunum 82923. Önnumst allar leiðbeiningar. Verðbréf Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. Tilsöluvelmeðfarið Suzuki 50 árg. 77, ekið 3300 km. Til sýnis aðLáglandi 6, simi 35100. Til sölu nýlegt DBS, 10 gíra, Touring karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 75224. I Bátar i 7—9 tonna bátur. Vil kaupa 7—9 tonna bát, sem fyrst. Uppl. ísíma 93-6616. Til sölu Færeyingur, frambyggður frá Mótun í toppstandi með miklu af aukahlutum, meðal annars Sólóeldavél, VHF talstöð 55 rása ný og FR talstöð 40 rása, ný kraftblökk og Lofoten girnislína, á tromlu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—177. 1 Fasfeignir Samningagerð. Gamalreyndur lögfræðingur tekur að sér alls konar samningagerð, svo sem kaupsamnings-, afsals-, leigusamnings-, verksamnings-, félagssamninga-, erfða- skrár- og kaupmálagerð, og fleira. Uppl. ísima 15795. 3ja herb. ibúð á Lækjunum til sölu strax. Nánari uppl. hjá augldþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—292 Vörubílar Vörubill til sölu. 6 hjóla MAN 850 árg. '61 til sölu, þokkalegur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 99-6688 eftir kl. 20. Til söiu pallur á tíu hjóla vörubíl, með föstum skjól- borðum og vör, og tveggja strokka st. Paul sturtur sem þarfnast viðgerðar. Verð 20.000. Uppl. í síma 66158 eftir kl. 20. Til sölu nýlegur Hiab vörubílskrani. Uppl. í síma 75031. Vinnuvélar D Til sölu er JCB 8 D árg. 73, beltagrafa, ný snúningslega, góður mótor, vél í toppstandi. Einnig M. Benz 1519, árg. 73, toppbíll. Bíla- og vélaleigan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. I Bílaleiga i Á. G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasímar 76523 og 78029.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.