Dagblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981 - 228. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. :: ' arum: Þurfa fyrstaösanna eignarrétt s/nn á landinu —segir Njörður Snæhólm hjá Svifflugfélagi íslands sem ekki hefur borgað fyriraðstöðuna á Sandskeiðiíhærhálfa öld Undanfarnar vikur hefur Kópa- vogsbær gert allt, sem í hans valdi hefur staðið, til að fá Svifflugfélag íslandsrsem hefur aðstöðu við Sand- skeið og hefur haft allt frá árinu 193?, til að greiða gjöld til bæjarins af eignum sínum. Kröfur Kópavogsbæjar koma þeim svifflugsmönnum verulega á óvart því allt fram til þessa dags hafa þeir aldrei þurft að borga neina skatta né skyldur af þeim skýlum sem þeir hafa komið sér upp í sjálfboðavinnu. Kópavogsbær hefur aldrei gert kröfu á hendur þeim fyrr en nú enda hefur bærinn til þessa ekki átt eignaraðild að landinu. ,,Ég held að þeir verði nú fyrst að sanna eignarrétt sinn á landinu áður en þeir fara að gera einhverjar kröfur,” sagði Njörður P. Snæhólm, yfirlögregluþjónn hjá Rannsóknar- lögreglu ríkisins, við DB í morgun. „Við höfum haft þarna aðstöðu frá árinu 1937 og séð um okkur sjálfir að mestu leyti. Það sem ræktað hefur verið höfum við séð urti og enn- fremur höfum við byggt skýlin okkar sjálfir. Til þessa höfum við ekki þurft að greiða einum né neinum eitt eða annað í gjöld af þeim en nú virðist málið horfa eitthvað öðruvísi við. ” Það hefur nú rifjazt upp að fyrir 15 árum var leitað til Kópavogsbæjar og yfirvöld beðin að sjá um að fjarlægja flak af DC-4 flugvél sem geymd var á svæðinu. Átti að innrétta hana sem veitingastað en ekkert varð úr. Yfir- völd í Kópavogi þvertóku þá fyrir að hafa nokkuð með þetta landsvæði að gera. Ekki hefur eignaraðild að Iand- inu breytzt hin siðari ár svo vitað sé. DB-mynd: Árni Bjarnason. ALLTUPPILOFT HJA BERGÞORI — í torfæruaksturskeppniáAkureyri Hann er í dálítið óvanalegri stööu þarna, Akureyri um slðustu helgi. Á einni braut- Hvort Bergþór er enn i tölu iifenda? Jú, við meö hjálp nokkurra nœrstaddra, hélt aratitilinn i torfœruakstri fyrir árið jeppinn hans Bergþórs Guðjónssonar. inni tókst ekki betur til en svo að jeppinn jú, hann losaði sig bara úr öryggisbelt- siðan áfram keppni, hafhaði í fyrsta til 1981. — Nánar segir frá keppninni á Bergþór keppti i torfœruaksturskeppni á sporðreistist og valt aftur yfir sig. inu, skreið undan bllnum, velti honum öðru sœti og hlaut þar með Islandsmeist- Akureyri IDB á nœstunni. -ÁT

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.