Dagblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER l 981.
1
Erlent
Erlent
D
Irskar
umbætur
Fangelsisumbætur þær sem brezka
stjórnin hefur nú tilkynnt að hún sé
reiðubúin að gera, eftir sjö mánaða
hungurverkfall írskra lýðveldissinna
sem kostað hefur tíu þeirra lífið, hafa
fengið misjafnar undirtektir. Um-
bæturnar felast m.a. í því að föngunum
veðrur leyft að klæðast sínum eigin
fötum og eiga kost á helmings eftirgjöf
fangelsisdóms, ef þeir hlíta fangelsis-
reglum fyrstu þrjá mánuði afplánunar-
tímans. Hins vegar verður ekki komið
til móts við kröfur þeirra um að njóta
réttinda sem pólitískir fangar og sagt
að aðrar kröfur þeirra um afnám fang-
elsisvinnu og einangrunar séu ekki í
samræmi við fangelsisreglur þótt eitt-
hvert svigrúm sé fyrir umbætur.
Á fundi þar sem Írlandsmálaráð-
herra Breta, James Prior, kynnti þessar
umbætur lýsd rómversk-kaþólski erki-
biskupinn yfir írlandi ánægju sinni
með þær en Ian Paisley, hinn herskái
leiðtogi írskra mótmælenda, taldi þær
algera uppgjöf og gekk af fundi í mót-
mælaskyni.
Brezka stjórnin hefur hingað til neit-
að að ræða kröfur lýðveldissinna fyrr
en þeir létu af hungurverkföllunum.
í gær hófst tveggja daga fundur Mitterrands Frakklandsforseta og Schmidts
kanslara Vestur-Þýzkalands á sveitasetri hins fyrrnefnda i Soustons i Suður-
Frakklandi. Viðræður þeirra munu einkum snúast um jafnvægi austurs og vesturs
og horfur á nánara samstarfi innan Efnahagsbandalags Evrópu. t dag mun Jacqu-
es Delors fjármálaráðherra Frakklands einnig taka þátt í fundinum og gera grein
fyrir þeim efnahagsráðstöfunum sem fylgja eiga f kjölfar gengislækkunar franska
frankans. Þýzka stjórnin telur að stöðugleiki evrópska peningakerfisins (EMS)
ráðist i framtfðinni af þvf hvort Frökkum tekst að lækka verðbólguna — en hún er
nú 14% eða helmingi meiri en i Vestur-Þýzkalandi. Þá er einnig talið að Schmidt
muni reyna að fá opinbera yfirlýsingu frá Mitterrand um stuðning við þá stefnu
vestur-þýzku stjórnarinnar að staðsetja nýjar meðaldrægar kjarnorkueldfiaugar i
landinu. Schmidt sætir nú harðri gagnrýni heima fyrir vegna þessara áforma,
bæði frá öflugri friðarhreyfingu og ekki siður sfnum eigin flokksmönnum.
NY SKRIFSTOFAIHAAG
Hollenzka utanríkisráðuneydð hefur
nú gefið Arabandalaginu leyfi til að
opna skrifstofu í Haag. Arababanda-
lagið, sem Frelsissamtök Palestínu-
araba (PLO) eiga m.a. aðild að, hefur
sams konar skrifstofur í London,
Bonn, París og Brussel. Ríki Efna-
hagsbandaiags Evrópu hafa að undan-
förnu verið að reyna að koma á nánari
samvinnu við arabaríkin.
1
REUTER
I
SKAUTAR -
SKAUTAR
Svartír skór,
Stœrðir 34-4«.
Verð kr. 329.-
Hvitir skór,
i * Stœrðir 33-41.
312.
Bamaskautar,
Stærflir 28-35.
Litir: Hvitt — svart.
Verð kr. 125.-
POSTSENDUM.
LAUGAVEG113.
SÍM113508.
Teg. 722
Loðfóðraðir m/rennilás
og hrágúmmisóla
Lrtur: Ljósbrúnt nubuck
leður
Stærðir: 36-40
Verð kr. 399,70
Teg. 3866
Litír: Kakigrænt,
grátt eða blátt
m/hlýju fóðri
m/gúmmisólum
Stærðir: 36-41
Verð kr.
283,50
Teg. 94044
Utur. Grátt rúsi inn
svart rúskinn.
Fóðraðir og með
hrágúmmísóla.
Stærðir: 36—40
Verð kr. 367,50
Teg. 730
Loðfóðraðir m/renniiás og
hrágúmmísóla
Litur: Piómubrúnt nubuck
leður
Stærðir: 36-40
Verð kr. 399,70
Teg. 723
Loðfóðraðir m/rennilás
og hrágúmmisóla
Litur: Grátt nubuck leður
Stærðir: 36-41
Verð kr. 399,70
Teg. 724
Loðfóðraðir m/rennilás
og hrágúmmisóla
Litír: Piómubrúnt nubuck
eða kakigrænt nubuck
leður
Stærðir: 36-40
Verð kr.
\70
Teg. 728
Loðfóðruð m/rennmilás
og hrágúmmísóla
litír: Ljósbrúnt nubuck
Stærðir: 36-40
Verð kr.
399,70
Teg. 94235
Loðfóðruð og með
gúmmísólum
Litír: Blátt rúskinn.
Stærðir: nr. 36—41
Verð kr. 397,85
Teg. 91213
Loðfóðruð og með
gúmmísóla
Utur: Blátt rúskinn
Stærðir: nr. 36—41
Verð kr. 343,85
Teg. 1596
Litír: Dökkbrúnt leður
Brúnt leður
Loðfóðruð og með
hrágúmmisóia.
Stærðir: nr. 36—41
Verð kr. 251,70
Skóverzlun
Teg. 90 - * «
Litír: Dökkblátt/blátt næktn/rúskinn
Vínrautt/dökkblátt nælon/rúskinn
Loðfóðruð og með gúmmísóla
Stærðir: nr. 35—46
Verð kr. 311,75
0
ÞORÐAR PETURSSONAR
Laugavegi 95, sími 13570L