Dagblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 27
27 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981. Sjónvarp « Útvarp Guðrún Stephensen hefur þýtt leikritið „Alice” og fer með aðalhlutverkið. Leikur hún Alice bæði sem unga konu og háaldraða. TÓNLQKAR SINFÓNÍUHUÓMSVEITAR í HÁSKÓLABÍÓI —útvarpkl. 20.30: Jaf nvel þeir sem hata sinfóníur munu hlusta ífullkomnu jafnvægi Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljóm- Háskóiabíói i kvöld og verður út- fyrst stutt verk eftir Pál ísólfsson, sveitarinnar í vetur verða haldnir í varpað þaðan kl. 20.30. Verður þá Passacaglia, en síðan leikur Manúela Wiesler einleik með hljómsveitinni í verki eftir Mozart, flautukonsert í D- dúr. Loks verður hægt og ljúft Andante eftir Mozart. Jafnvel verstu andstæðingar sin- fónískrar tónlistar munu geta hlustað á þessa dagskrá í fullkomnu jafnvægi og vonandi notið hennar. Stjórnandinn er franskur, Jean- Pierre Jacquillat og þykir alveg ágætur. -IHH. ALICE—útvarpsleikrit kl. 21.15: Eínleikarinn, Manúela Wiesler, og stjórnandinn, Jean Pierre Jacquillat. Undurljúft verk eftir Mozart á sin- fóníutónleikunum í kvöld. Sú áttræða vill ekki fara á elliheimili Briét Héðinsdóttir er leikstjóri þessa lipra verks um hvað það er erfitt að vera hress f anda, en þurfa að burðast með lfkama sem farinn er að hrörna. hennar og tengdason. Aðalátökin í leiknum verðamilli þeirramæðgna. Ýmsar aðrar persónur koma þó við sögu. Alice rifjar upp minningar sínar og Þorsteinn Gunnarsson og Brynja Benediktsdóttir leika persónur frá lið- inni ævi hennar. Sigrún Edda Björns- dóttir leikur barnabarn hennar, Margrét Helga Jóhannsdóttir konu í næsta húsi og Helga Þ. Stephensen unga stúlku, sem kemur í tesopa til Alice, og eiga þær skemmtilegar viðræður þótt skoðanir þeirra séu næsta ólíkar. -IHH. Þegar sálin er sprelllifandi en líkams- hylkið utan um hana er farið að gefa sig, ja, þá koma upp ýmis vandamál. Leikritið í kvöld „Alice” segir frá áttræðri konu, sem býr ein og vill helzt halda áfram að gera það en dóttir hennar vill að hún fari á elliheimili þar sem hún fær alla umönnun. Sú gamla vill ekki viðurkenna að hún geti ekki hugsað um sig sjálf en sú yngri hefur ekki tíma til að hlynna að henni, því hún er í vinnu allan daginn. Þetta er umræða sem gæti farið fram í Reykjavík eða annars staðar á landinu í dag — og gerir það eflaust. Og báðar kvnslóðir hafa nokkuð til sín máls. Því það er rétt hjá ungu konunni að móður hennar er mjög farið að hraka, en hins vegar er einnig á það bent að óskir og tilfinningar eldra fólks eru lítið teknar til greina. Hressa miðaldra kynslóðin ráðskast með foreldrahróin eins og börn, veit alltaf bezt hvað á að gera og ráðstafar gamla fólkinu án þess að spyrja til hvers það langar sjálft. Leikritið er enskt, eftir Kay Mc. Manus, þýtt af Guðrúnu Þ. Step- hensen, en leiktjóri er Bríet Héðins- dóttir. Guðrún leikur gömlu konuna, Alice, en Þórunn M. Magnús- dóttir og Sigurður Skúlason dóttur GtVP® gerið 9óð kaup Smáauglýsingar mSBIAMNS Þverholtiil sími 2 70 22 Fyrirgreiðsla Leysum vörur ur tolli og banka með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Dagblaðsins fyrir 12. okt. merkt „Fyrirgreiðsla”. 24 tommu dömu- 09 herrahjól gíralaus Verð áður kr. 1550.- Nú kr. 1240. Póstsendum. Hjól & Vagnm Hóteigsvegi 3,105 Reykjevik. Simi (91) 21511

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.