Dagblaðið - 26.10.1981, Blaðsíða 3
□ DANGEROUS ACQUAINTANCES
- MARIANNE FAITHFULL
1 fyrra kom út með Marianne LP-
platan „Broken English” og fékk
hún góðar undirtektir hér sem annars
staðar, en þessi nýja er þó mörgum
sinnum betri og llklega með betri
piötum á árinu.
□ DURAN DURAN
- DURAN DURAN
EJhilegasta hljómsveitin sem skotið
hefur upp á yfirborðið á undanföm-
um árum. Vönduð, leitandi en örugg
ung hljómsveit. „Planet Earth”,
„Careless Memories” og „Girls On
Film ” eru öll á plötunni.
□ JUICE
- JUICE NEWTON
Falleg lög, vel sungin og flutt. Juice
sló I gegn fyrr á árinu með laginu
„Angel of the Moming”. Hún
endurtók leikinn með „Queen of
Hearts' ’ og þessari LP-plötu.
□ BlSAR I BANASTUÐI
- KAMARORGHESTARNIR
Hefur strax vakið athygli fyrir það
að útvarpið seti tvö laganna I út-
varpsbann, llklega hið fyrsta í Jjölda
ára. Islenzk hljómsveit starfandi I
Danmörku með sína fyrstu brcið-
sktfu.
□ THE CARRIBEAN DISCO SHOW
- LOBO
Diskósyrpur eru búnar að vera, bœði
hérlendis sem vlðar um hrið.
Vinsœlasta syrpan á eftir fyrstu
„Stars on 45" syrpunni var þessi.
Hér flytur Lobo öll frœgu Harry
Belafonte lögin og er meö hið gamal
góða „Jamaica-sound” á hreinu.
AÐRAR NÝJAR: ,□ □ TO LOVE AGAIN JUJU .Diana Ross □ .Siouxie &The Banshees □ 30.000 FEET OVER CHINA SLEEP NO MORE • ■ Passions • -Comsat Angels
□ ISMISH . Godley + Creme □ STARS ON 45 VOL. 2 .StarsOn 45 □ ROUNDTWO • • Johnny Van Zandt
□ TOM TOM CLUB □ SHAREYOUR LOVE .Kenny Rogers □ WHATS THIS FOR ■ ■ Killing Joke
□ CATS Soundtrack □ TAXI • Sly og Robbie □ TONIGHT Four Tops
□ ROCK CLASSICS □ MORE .Gregory Isaacs □ WIR KINDER WON BANHOF ZOO. Davie Bowio
□ LONG DISTANCE VOYAGER. . Moddy Blues □ TRAUMERSION Richard Clayderman □ PRIVATE EYES Daryl Hall & John Oates
□ STEP BYSTEP . Eddie Rabbitt □ PARTY .Iggy Pop □ BUCK FIZZ • ■ Buck Fizz
□ RED MECCA . Cabaret Voltaire □ DRAW OFTHE CARDS . Kim Carnes □ HITS RIGHT UP YOUR STREET . •■Shadows
□ KEIM WILDE . Kim Wilde □ CURED . Steve Hackett □ S' NAZ ■ • Nazareth
WIRED FORSOUND . Cliff Richard □ MILESHIGH . John Miles □ ENDLESS LOVE • ■ Diana Ross/
□ DEAD SET . Grateful Dead □ LIVE . Angelic Upstars Lionel Richie/+ aðrir
□ BROTHERS ON THE ROAD .. . Allman Brothers Band □ GREATEST HITS . Gary US Bonds □ SEETHE WHIRLI ■ • Delta 5
□ GUITAR BEAT . Raybeats □ NIGHTCLUBBING -Grace Jones ... og margir fleiri titlar eru nýkomnir í poppinu. Auk
□ DECEIT . This Heat .□ 77 EARLY 79 Fall þess allar íslenzkar plötur og mikið af alls kyns klassík.
□ ACTION BATTLEFIELD . New Age Steppers □ THE ROLLING STONES STORY Rolling Stones jazz. Litlar plötur og fleira og fleira.
Splunku- 4 laga plata frá TAUGADEILDINNI sálugu loksins komin
ný lítíi mr
~ FALKINN
hljúmplOtudeild
ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÚNUSTA
Suðurlandsbraut 8, simi 84670.
Laugavegi 24, simi 18670.
Austurveri, sími 33380.
® Sendum gegn póstkröfu hvert sem
er á landinu.
Auk þess verðum við, að vanda, með
okkar árvissu þjónustu á sendingum >vPi
til vina og vandamanna erlendis, fyrir
jólin.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1981.
MESTA 0G BEZTA HUÓMPLÖTUÚRVAL Á ÍSLANDI
Þetta
eru
vinsælustu
plöturnar
m
I
Fálkanum
1. TATTOOYOU
- ROLUNG STONES
Þessi plata á eftir að verða ein lang-
lifasta plata Stones, bœði á spilar-
anum þlnum og á vinsœldalistum um
allan heim.
Enda hafa þeir aldrei gert jafh góða
plötu fyrr og er þá mikið sagt!
2. CLASSICS FOR DREAMERS
- JAMES LAST
Last vinnur úr nokkrum frœgustu
verkum klasslsku meistaranna:
Mozart, Biset, Liszt, Smetana, Schu-
man og Schubert, á nœman og
dreymandi máta.
- CLIFF RICHARD
Þau eru ekki fá ástarlögin sem Cliff
hefur sungið á rúmlega 20 ára
löngum ferlL
Hér eru 20 af þeim beztu á einni
plötu.
4. YOU COULD
WITH ME _ SHEENA EASTON
9—5, Modem Girl og For Your
Eyes Only, eru bara þrjú af frábœru
lögunum með Sheenu sem hafa
stormað upp vinsœldalistana erlend-
is. Önnur breiðsklfa hennar er yfir-
full af vœntanlegum topplögum.
NÝJUSTU PLÖTURNAR:
□ NINE TONIGHT
-BOB SEGER&THE
SILVER BULLET BAND
■ „Against the Wind” var ein
alvinsœlasta platan 1980. En hér er
ný tvöföld breiðsklfa, sem inni-
heldur öll beztu og vinsœlustu lög
Segers / þeim búningi sem Seger
gerir þeim bezt skiL
□ L0R0 UPMINISTER
- IAN DURY
Þessi plata er gerð ásamt þeim stór-
góðu Sly og Robbie reggae-
snillingum, auk Tyrone Downie og
Chasz Jankel sem semur á ný lögin
eftir smáhlé. Og Dury er hér með
sina sterkustu plötu á slnum feriL
OUftAN
OURMN
□ EUROVISION GALA
29 WINNERS (2LP)
- ÝMSIR USTAMENN
Það hefur verið spurt um plötu með
vinningslögunum alltfrá því söngva-
keppnin varfyrst sýnd I sjónvarpinu.
Allir þekkja lögin frá Abba, Dönu,
Johnny Logan, Bucks Fizz, France
Gale og Brothcrhood Of Man.
U DISCIPUNE
- KING CRIMSON
Robert Fripp hefitr endurvakið
„kónginn" ásamt Bill Bruford,
Adrian Belew og Tony Levin.
Tónlistin, sem þeir flytja sendur
undir Crimson nafhinu og er sú
albezta sinnar tegundar síðan
Crimson gerði„Lark Tongues”.
□ ABACAB
- GENESIS
Nr. 1 I Bretlandi er staða sem
Genesis eiga trygga með hverri LP-
plötu sem þeir senda frá sér. Abacab
hefur einnig fengið bllðar viötökur,
bœði á meginlandinu og í Banda-
rikjunum nú þegar.