Dagblaðið - 26.10.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 26.10.1981, Blaðsíða 16
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1981. Veðrið Gert er ráfl fyrir austlœgri átt um aUt land, slyddu efla rigningu sunnan- lands, vlfla hvasst, jafnvel stormur á miflum, slydda efla rígning á Suflur- landi, snjókoma á köflum þegar líflur á daginn fyrir norflan. Kl. 6 var í Reykjavik austan 6, rigning 2 stig, Gufuskálar austan 7 slydda 1 stlg, Galtarvitl austnorfl- austan 6, snjókoma 1, Akureyri logn, skýjafl 1, Raufarhöfn austsuflaustan 4, skafrenningur —1, Dalatangi aust- suflaustan 5, slydda 3, Höfn austan 8 rigning 3, Stórhöffli austsuflaustan 6, skýjafl 6. f Þórshöfn var slydda og 1 stig, Kaupmannahöfn þokumófla og 7 stig, Osló þokumófla og 2 stlg, Stokk- hólmur snjókoma 1, London mistur 3, Hamborg þokumófla 5 stlg, Parfs skýjafl 4, Madrid helflskfrt 10, New York rigning 11. Andfát Rósa Jónasdóttir lézt 18. október 1981. Hún var fædd 1. marz 1903 að Þverá.öngulsstaðahreppi Eyjafirði ák~ák *==1 w C=I 1 KVIKMYNDA- FILMANIDAG VÉLA />„<NmYN01RNARA ^ LEIGA , ^^AÍÉDSí FILMUR OG VELAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235. Rósa var búkona á þessu stórbýli, en síðastliðinn vetur lagðist hún á sjúkra- húsið á Akureyri, þaðan í Landspítal- ann, síðan aftur á sjúkrahúsið á Ákur- eyri, þar til yfir lauk. Rósa verður jarðsungin í dag. Gerða Simson, frá ísafirði, andaðist á Elliheimilinu Grund fimmtudaginn 22. október. Helgi Þorgilsson frá Þórshamri, Sand- gerði, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kapellu í dag, 26. október, kl. 13.30. Ingibergur Runólfsson, Víðimel 19, var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í morgun 26. okt. kl. 10.30. Jóna Jónsdóttir, Hringbraut 89, er andaðist 19. þ.m. verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík, miðviku- daginn28. okt. nk. kl. 15. Kristjón í. Kristjánsson, Skipholti 24, verður jarðsunginn frá Bessastaða- kirkju þriðjudaginn 27. okt. kl. 15. Sigríður Bogadóttir, Hólavallagötu 9, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 27. okt. kl. 1.30. Soffia Jóhannesdóttir, fyrrum kaup- kona á ísafirði, andaðist 21. okt. Kvenfólag Bústaðasóknar heldur námskeið i glermálun ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá Sigríði i sima 32756 og Ðjörgu i sima 33439. Fundir BSRB Ólafsfjöröur: Mánudagur 26. okt. kl. 17.00. Gagn- fræðaskólinn. Dalvík: Mánudagur 26. okt. kl. 20.30. Dalvíkur- skóli. Höfn í Hornafirfli: Mánudagur 26. okt. kl. 20.30. Heppuskóli. Félag islenzkra simamanna: Mánudagur 26. okt. kl. 16.15. Jöfra. Kvenfólagi Bústaflasóknar er boöiö á fund til Kvenfélags Garðabæjar þrjðju- daginn 3. nóvember nk. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku fyrir 24. október í síma 36212 hjá Dagmar eða 33675 hjáStellu. Iþróttir Æfingatafla körfudeildar Fram veturinn 1981—1982 Meistaraflokkur mánudagar 19.40—21.20 Álftamýrarskóli fimmtudagar 18.00—19.40 Hlíðaskóli föstudagar 20.30—21.45 Hagaskóli I. flokkur mánudagar 21.20—23.00 Vörðuskóli. II. flokkur mánudagar 22.10—23.00 Álftamýrarskóli þriðjudagar 21.45 —23.00 Hagaskóli miðvikudagar 22.00—23.00 Vörðuskóli III. flokkur mánudagar 21.20—22.10 Álftamýrarskóli þriðjudagar 21.45—23.00 Hagaskóli miðvikudagar 21.00—22.00 Vörðuskóli Innanhússæfingar íþrótta- fólagsins Leiknis í knatt- spyrnu 1. og 2. flokkur sunnudaga kl. 17.00 3. flokkur sunnudaga kl. 15.30. 4. flokkur miðvikudaga kl. 19.10. 5. flokkur laugardaga kl. 15.30. Kvennaknattspyrna laugardaga kl. 13.50. 6. flokkur sunnudaga kl. 13.10. ATLI STEINARSSON „Of mikil völd í höndum samtaka og hagsmunahópa” Sú ríkisfjölmiðladagskrá sem ég var vitni að um helgina sveipast ekki neinum glans í endurminningunni — ef undan er síilið frábært erindi dr. Gylfa Þ. Gíslasonar í útvarpinu síð- degis á sunnudaginn. Raunar hálfsé ég eftir að hafa látið ginnast til að setjast við sjónvarpið í gærkvöldi. Það var ekkert uppörvandi að sjá ýmis atriði myndarinnar um dag í lífi fötluðu barnanna í Reykjadal. Reyndar skil ég ekki tilganginn með borðhaldssenunni og lokaatriðinu, þar sem af stakri nákvæmni var farið út í smáatriði saurpokaskiptingar hjá sumum og koppasetu hjá öðrum. Þessi atriði mannlífsins, hversu gott eða aumt sem það annars getur verið, fara að mestu fram á afviknum stöðum en hæfa varla á sjónvarps- skermi á sunnudagskvöldi. Reyndar gekk nú norski söngþátt- urinn á laugardagskvöldið fram af mér líka, þó á annan hátt væri. Þarf „virkilega” að kaupa svona grín- þætti frá Noregi? Geta ekki íslenzkar hljómsveitir náð bandarískum stjörn- um með látbragðsleik og spilað radd- ir þeirra bak við tjöldin? Var útsala á norsku sjónvarpsefni nú nýverið? Þátturinn var nánast móðgandi við áhorfendur, því ljóst var að söng- flokkurinn gat vel tekið lagið, og hefði verið skömminni skárra að kaupa ekki grínið eða apalætin, heldur söngdagskrá með sama flokki. Ekki virðast kvikmyndatökumenn sjónvarpsins hafa verið á neinum þönum um helgina en myndir frá fyrri viku af síldveiðum fyrir austan og rækjuveiðum á Húnaflóa voru látnar nægja og voru góðar svo langt sem þær áttu að ná. En erindi dr. Gylfa Gíslasonar á sunnudaginn um verðbólguna bar af öðru, sem ég heyrði í útvarpi og sá í sjónvarpi. Þar var um einstæða kennslustund að ræða um mistök ís- lenzkra stjórnmálamanna. Allt var erindið vel samið, rökfast og afar skýrlega fram sett. Auk þess vel og þægilega flutt eins og höfundi er lagið. Svo margt kom fram hjá dr. Gylfa að því verða ekki skil gerð hér. En athyglisverð er kenning hans um hve dýr byggðastefnan hefur verið þess- ari þjóð. Upphaf óðaverðbólgu taldi Gylfi vera þá ákvörðun að"halda uppi fullri atvinnu, ekki aðeins í lands- hlutum heldur í hverju plássi. Til að svo mætti vera var öllum hag- kvæmnissjónarmiðum í sambandi við fjárfestingar sleppt. Tízka varð að segja já við öllum kröfum, aldrei nei. Sýndi dr. Gylfi fram á með dæm- um hve óhagkvæm fjárfesting drægi úr þjóðarframleiðslunni. „Langvarandi verðbólga er af- leiðing lélegrar stjórnunar,” sagði dr. Gylfi og „stærsta vandamálið nú er að aukinn hagvöxtur byggist ekki á aukinni hagnýtingu í sjávarútvegi. Nýjan iðnað þarf til og á vissum sviðum iðnaðarsamvinnu við erlenda aðila.” Dr. Gylfi kvað íslendinga vera komna hættulega nálægt tilskipunar- stjórnarformi og of mikil völd væru komin i hendur samtaka og hags- munahópa. í raun væru völdin í höndum hóps stjórnmálamanna, for- svarsmanna atvinnuveitenda og for- manna launþegasamtakanna. Þetta stefndi til óheilla því baráttan við verðbólguna ynnist aðeins með sam- stilltu átaki þeirra sem kjörnir eru til að stjórna og aðeins ef beitt væri samhentri og styrkri stefnu. Mér flaug í hug undir erindi dr. Gylfa, að góð væri sú tilbreytni, að fræðimaður flytti í upphafi kosn- ingaútvarps eða -sjónvarps hlutlaust yfirlit um framgang vissra mála- flokka, eins og dr. Gylfi gerði í gær um verðbólguna og stjórnmála- mennirnir, sem berðust um þing- sætin, flyttu svo sínar skoðanir í ljósi staðreynda sögunnar síðustu áratug- ina. Yrðu útvarps- og sjónvarps- umræður um stjórnmál þá væntan- legaekki tómtgaspur. -A.St. Ttikyimtngar Frímerkja- klúbburinn Askja Á degi frímerkisins., 10. nóvember 1981, mun frí- merkjaklúbburinn Askja nota sérstakan hliðar- stimpil á Húsavík. Þeir sem hafa áhuga á að fá stimplað með þessum hliðarstimpli snúi sér til Eysteins Hallgrímssonar, Grímshúsum, simi 96- 43551 eða Eiðs Árnasonar, Hallbjarnarstöðum, 641 Húsavík. Verð kr. 2.00stykkið. Ályktun Með skírskotun til þeirrar almennu kröfu félaga og sambanda innan Alþýðusambands íslands, að nýir kjarasamningar gildi frá 1. nóvember næstkomandi, beinir samninganefndin þeim eindregnu tilmælum til aðildarfélaga að þau afli sér heimilda til verkfalls- boðunar fyrir 1. nóvember nk. Háskólafyrirlestur Ingegerd Fries, fil.mag., frá háskólanum í Umeá í Svíþjóð, flytur opinberan fyrirlestur á vegum heim- spekideildar Háskóla íslands, þriðjudaginn 27. október 1981 kl. 17.15 í stofu 423 í Ámagarði. Fyrirlesturinn nefnist: „Hvernig á að þýða Njálu á sænsku?” og verður fluttur á íslenzku. öllum heimill aðgangur. AfmæJI 70 ára er i dag Einar Kristjánsson rit- höfundur frá Hermundarfelli. Einar er kvæntur Guðrúnu Kristjánsdóttur, þau byggðu nýbýlið Hagaland i Þistilfirði en fluttu síðar með börn sin til Akúr- eyrar. Síðan árið 1947 hefur Einar verið umsjónarmaður Barnaskóla Akureyrar. Út eru komnar ótal bækur eftir Einar, einnig vinnur Einar nú að þriðja bindi ævisögu sinnar. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöflum: Reykjavík: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755; Reykjavíkurapóteki, Austur- stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim- ili aldraðra við Lönguhlíð; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Bókabúðinni Emblu v/NOTðurfell, Breiðholti; Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúð Glæsi- bæjár, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11. Hafnarfjörflur: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31 og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. ísafjörflur: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjörflur: Verzluninni ögn. Akureyri: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og Bókavali, Kaupvangsstræti 4. Fáskrúðsfjörður: Mikilvinnaí sfldarsöltun Mjög mikil síldarsöltun farna daga. Hefur verið unnið stanz- Iaust frá kl. 8 á morgnana til 2—3 á nóttunni. Helgarfrí var hjá bátunum um helgina en þrátt fyrir það stóð lönd- un yfir. Var því ekki um helgarfrí að ræða hjá fiskverkamönnum. Gott veður var á Fáskrúðsfirði í gær og snjórinn mikið til horfinn. -ELA/Ægir, Fáskrúðsfirði. vinna hefur verið við á Fáskrúðsfirði undan- GENGIÐ * | GENGISSKRÁNING NR. 203 Ferðamanna 26. OKTÓBER 1981. gjaldeyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,786 7,808 8,588 1 Storiingspund 14,135 14,175 15,592 1 Kanadadollar 6,453 8,471 7,118 1 Dönsk króna 1,0529 1,0558 1,1613 1 Norsk króna 1,2831 U888 1,4154 1 Sænsk króna 1,3803 1,3842 1,5226 1 Rnnsktmark 1,7493 1,7542 1,9296 1 Franskur franki 1,3485 1,3503 1,4853 1 Belg.franki 0,2021 0,2027 0,2229 1 Svissn. franki 4,0658 4,0773 4,4850 1 Hollenzk'florina 3,0623 3,0710 3.3781 1 V.-þýzktmark 3,3808 3,3904 3,7294 1 ítölsk líra * 0,00839 0.00841 0,00705 1 Austurr. Sch. 0,4854 0,4868 0,5354 1 Portug. Escudo 0,1181 0,1185 0,1303 1 Spánskur pesetí 0,0797 0,0799 0,0878 1 Japanakt yon 0,03299 0,03308 0,03838 1 írskt Dund 11,971 12,005 13,205 8DR (sérstök dráttarréttindi) 01/09 8,8693 8,8945 Sfmsvari vagna gangisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.