Dagblaðið - 26.10.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 26.10.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1981. 35 Sjónvarp Svein Tindberg og Minken Fosheim i norsku myndinni sem segir litla ástarsögu frá aldamótum. Norska myndin Þegar eplin þrosk- ast, sem sjónvarpið sýnir í kvöld, er gerð eftir smásögu sem skrifuð var 1901. Hún gerist í trjágarði þar sem ávaxtatrén anga i rökkri sumarnæt- urinnar. Þar hittast tvö ungmenni og raddir náttúrunnar endurspeglast í hjörtum þeirra. Höfundur sögunnar, Hans E. Astin undir norskum eplatrjám Kinck, fæddist i Noregi 1865. Faðir hans var héraðslæknir og fjölskyldan var alltaf að flytja úr einum greni- vaxna fjalldalnum i annan. En þannig kynnist barnið stórbrotnu landslaginu og skrifaði skáldið oft einmitt um þær djúpu kenndir sem nálægð náttúrunnar vekur. Honum fannst samhljómurinn við landið gera tvennt i senn: veita manneskjun- um frelsi um leið og hann legði á þær fjötra. Hann mun ekki hafa verið þjáður af firringu og efasemdum eins og samtíðarmenn vorir og vonandi er þetta svolítið skemmtileg mynd. -IHH. um aldamótin ÞEGAR EPLIN ÞROSKAST —sjónvarp íkvöld kl. 21,10: SNÚIDÁTÍMANN — sjónvarp íkvöld kl. 21,35: Fræðslu- mynd um Ijós- mynda- tækni í þessari mynd er sagt frá ljós- myndatækni sem gerir vís- indamönnum kleift að rannsaka alls konar fyrirbrigði. Aðferðin er eiginlega sú að sýna hlutina ýmist miklu hraðar eða miklu hægar en þeir raunverulega gerast. Þannig er hægt að leika sér með alls konar fyrirbrigði, eins og vatn sem lekur i dropatali, kúlu sem þýtur úr byssu og jurtir að vaxa. Tæknin er orðin svo háþróuð að hægt er að taka myndir á millj- ón milljónasta úr sekúndu. Fyrir visindamennina er jjað samt of langdregið — þeir vilja fá enn hraðari myndir. Hvers vegna — ja, það sjáum við i kvöld. -IHH. SÉRTILBOÐ Teg. 721 LoðfóöraOir Núaðeinskr. 149,95 SKÚVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR KIRKJUSTRÆTI8 V/AUSTURVÚLL SÍM! 14181 - PÓSTSENDUM LOFTVERKFÆRI í fyrsta sinn á íslandi 1. flokks verkfæri á góðu verði BOSCH þjónustan er í sér flokki BOSCH Kraftur — gæði — öryggi Gunnar Asgeirsson hf. SuóuriandsbfBut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.