Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 23.11.1945, Page 5
SUNNUDAGUR
,181
SJÓMENN HALDA JÓL
Þegar klukkunrnar hringja inn helgi jólanna og þeir sem
eru heima hjá sér í landi setjast að iólakrásunum er íjöldi
sjómanna við störf sín á hafinu. Hér eru tvær frásagnir af
•hvernig sjómenn halda jól. Við höfum gott af að lesa þær.
Höf. fyrri greinarinnar lætur ekki nafns síns getið, en
greinin hans er ekki síður eftirminnileg fyrir því.
I.
Aðfangadagskvöld jóla. Raunamæddur togarinn
lijassaðist á öldunni. Iialinn. Það voru vaktaskipti,
ég hafði verið á kojuvakt. Klukkan var sex.
Eg t'róð mér í hráblautan stakkinn, og reyndi að
srriokka 'þurrum og aumum ‘höndunum í gegnum
(hálf-frosnar ennarnar, án þess að koma við þær,
sjóhattinum demdi ég á höfuðið, þvölum, allar hlíf-
ar eru ýmist þvalar, blautar eða frosnar um borð í
togara, því að engum manni dettur í hug að fara
með þær niður í lúkara tij þerris, a. m. k. er það
illa séð. Eg batt undir kverk, mér leizt þannig til,
er ég kíkti undan hvalbaknum, að það væri viss-
ara. Við stauluðumst í halarófu aftur dekkið, sjó-
menn; stýrimannsvaktin, tólf menn voru fyrir á
dekkinu. Fullt dekk fiskjar, bylur, •sjór, myrkur,
frost, vindur austan 4. Það var nýbúið að kasta,
og allir í aðgerð. Þrjú flatnlngsborð, þrír eða fjórir
menrt við hvert, hausari, fyrirristumaður og ýmist
einn eða tveir sem slitu, væru þeir tveir, þá sleit
annar innan úr fiskinum, hinn sleit lifrina, væri
aftur á móti einn, þá skar fyrirristumaðurinn á görn
fiskjarins. ’ Eg hausaði og bar lifur, en það kom
venjulega í'hlut hausaranna að hjálpast að því, þar
som lifrarkarlinn varð að hjálpa pontaranum, en
það er rnaður, sem vaskar niður, nú var vaskað
niður um fremstu lúgu, skipið var að fyllast, vantaði
í eina stíu ísklefans og tvo steisa, tuttugu — til
tuttugu óg fimm — poka. Kojuvaktin ætlaði að
taka til fótanna, er hún sá okkúr koma, en þá heyrð-
ist kallað hrjúfri röddu: „Viljið þið ekki standa,
strákaf, á meðan þe'r éta“. Það svaraði cnginn,
hreyfði sig cnginn frá borðunum, og við héldum
áfram aflur dekkið. Það bölvuðu allir. Við, sem
komum úr koju, bölvuðum. Af hverju gat hann
ekki sagt þetta, áður en við fórum í stakkana, þeir,
sem áttu kojuna bölvuðu, snuðaðir um klukkutíma
af dýrmælum límá. Þci'r sem átfu vaktina bölvuðu
í samúðarskyni. Allir bölvuðu fram eða niður, eng-
inn aftur. Tuttugu mínútur hver törn í mat- það
voru lög. Hátíðamatur, þríréttað, 6% mín. pr. rétt.
Fyrirsjáanleg vandræði hjá kjötinu. Við átum, ég
leit um öxl mér á klukkuna inni í káhettunni íitn
leið og ég fór upp stigann, tuttugu minútur gehgih
í sjö, mé.r fannst ég hafa gleypt stein.
Orusta við stakkana, svo löturhægt fram ganginn
til hlés, potandi á sig vettlingunum, síðan gekk mað-
ur snöfurlega fram undan brúarveggnum. Karlinn
var að toga og óvíst um hverjir sigldu.
Næsta vakt fór í mat, ég tók sveðjuna. Það eru til
ýmiskonar pyndingartæki fyrir sárthenta menn, en
ég held að sveðjan slái þau öll út, það er engan
veginn hægt að forða sér. Mig hefur oft langað til
að gefa pyndingatækjasafninu í Blackpool svo sem
eins og eina hausingasveðju, og ég er alvég hissa á
Tjallanum að vara ekki búinn að því.‘
Ef hægri hcndin skyldi nú vera í lagi, þá er sú
vinstri í ólagi, allt annað er útilokað og hefur aldrei
skeð um borð í togara. Þorskurinn^ upsinn, fjand-
menn hausarans, ýsan svarinn óvinur, loksins, þegar
maður hefur krækt fingrinum undir kjálkabárðið,
annað dettur engum heilvita manni í húg fyrsta
kortérið, þá sprikla kvikindin. Ósjálfrátt óskar mað-
ur þess að skipið farist. Bölv, ragn, formælingar.
nærri því að maðúr biðji guð að hjálpa sér. Steingélt'-
ur. (Frómu fólki til huggunar, þýðir það ekki néltt
voðalegt, það vantar bara hausaðan fisk). Henduí'il-
ar dofna og hugarfarið tekur gagngerðum brevting-
um, maður hæfctir að vera geltur. Aðfangadágskvöld.
„Hiv op“ heyrist draugslegri röddu úr myrkvaðri
brúnni, stýrimaðurinn þýtur frá borðinu aftúr áð
spili og kallar úm leið: 5,Sláðu úr, Jónsi“. En það
verður ekki af því í bili, dallurinn fyllir ganginn,
sem áveðurs er, bakborðsganginn, byrjar að hallast
í veðrið, það er siður margra togara. Tveir menn hafa
vcrið áð hésa grútartunnur upp á keis, þeir sjá
hvað ver^a vill, setja fasfc á spilkoppinn, í skyndi,
og forða sér, tunna dinglar upp í blokk á aftur-
bómunni yfir íshafinu, gráu, hvítu, kkipið liggur á
brúaivæng, brotnir fiskkassar; flatningsborð fljóta
út, karlamir fram undir hvalbak; uppgefin ljós á
þrotlausu myi'kri; bylur. sjór, rok; aðfangadags-
kvöld. • ■ '
*