Alþýðublaðið - 13.06.1969, Síða 15

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Síða 15
20 ÁRA 1969 ^ ^ -r;-/' . . KUBA sjónvarpstækin eru góð, en þau eru ekki yfirnáttúrle^. Þessvegna gféta þau líkia bilað. En við reyn- um að hugsa fyrir öllu, og við leggjum mikla áherzlu á góða eftir-Sölu-þjóhustu. -Meðal annars látum við viðgerðarmenn okkar hafa heil verk auk einstakra varahluta til að gera þeim kleyft að veita betri þjón- ustu. I viðgerðaleiðangrum hafa þeir þessi verk ávailt meðferðis, og sé um flókna bilun að neða, sem ekki er hægt að lagfæra á staðnum, er biiaða verkið tekið úr og annað sett í staðinn. Vegna einfaldr- ar uppbyggingar KUBA sjónvarpstækjanna er þetta hægt, en á 90 sekúndum má taka verkið sjálft* skerminn og hátalarana úr tækjunum (kössunum). 1 þessu tilliti stendur KUBA einnig feti framar, og þetta er ein af fjölmörgum ástæðum þess, að fleiri og fleiri sjónvarpskaupendur yéljft nú KUBA. 3ja ára EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG CTVARPSTÆKI Lausaveg 10 - Slml 1018SS - R.yklavlk TJMBOÐSMENN 1 RVlK: TRÉSM. VIÐIR ÖG VERZL. RAFORKA. UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI: VERZL. ÞÖRSHAMAR, STYKK- ISHÖLMI; MAGNÚS GISLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÖN JÖNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÖNSSON, SAUÐARKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVIK; ALFREÐ KONRÁSSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLESKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN. I I I I I I I I I I 1 1949 FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í KEFLAVÍK 20 ára afmælisdansleikur verður iha'idinn í sjómannastofumii Vík mánudaginn 16. júní M. 9 Ásar 'leika fyrir dansi. Miðasa'lan er hjá Ólafi Sigurvinssyni, Rak- arastofu Harðar Stjómin HAFNARFJÖRDUR Skráning skólafólks, 16 ára og eldra, sem vantar atvinnu í sumar, fer f ram í bæjarskrif- stofnunm í dag og á mörgun. Hafnarfirði, 13 júní 1969. V innumiðlunarf ulltrúi. KENNEDY Framhald úr opnu. en bætti því við, að hann ætlaði ekki aí þeim sökum að hverfa •af opinberum vettvangi. TIL METORÐA Kjörtímaþil Ken.nedys sem ökl- /u ngard eild a rþ i n-gmaðu r fyrir hsimabyggð sína, ríkið Massa- cllTuöetts, er ekki á enda fyrr en árið 1970. Við kosningar þær, isem fram fóru í Bandaríkjun- ium s. 1. haust hafði hann sig tþví litið í frammi, nema hvað hann stutfdi frarrrbjóðanda deimókrata, Hubert Humphrey, tryggilega. Þ-egar öldlungadeiid- in kom saman aftur í janúar hóf hann hins vegar fyrir alvöru isókn sfna til metorða í flokkn- iujn. Haran fór í framboð gegn einum alf eldri leiðtogum flokks ins, Pugsel Long, öldungadeild- armanni frá Louisiana og náði kjöri sem næst-æðsti maður þingflokiksins, næstiur á eftír leiðtoga demokraita í öldunga deiídinni, Mike Mansfield. Nú h'afði hann skapað sér sterka valdaaðsrtöðu, en ekki vili hann ræða frekar fraimitíðaráform sín. „Framboð mitt til þessa em- bættis sýnir það eitt, að ég finn rtiL skyldu rninnar gagnivart mál efnum þeim, er öldungadeildin fjailar um og vil heliga mig þeim. Mér finnst engin ástæða til þess að fólk leggi aðrar mein ingar í þessar athafnir minar“. Samt sem áður kom strax í Ijós, að Edward Kenniedy-hugð isrt ekki tatanarka sig á einn eða annan hártt við old ungadeildina. Hann er einn af mest eftir- spurðu ræðumönnum í Banda ríkjunum og ikýs gjarna að kynna skoðanir sínar fyrlr hópi ungra áheyrenda. Hæfileiki 'Kennedy fjöLskyldunnar tjjl þess að sviðsetja ýmsa atburði þeim. sj'álfj.m tiil persónulegs fram- drálttar virðist Edward jafn- framt eiga i ríkum mæli. Fyrir nokkrum mánuðum tók hann sér fyrir hendur að fara kynnis ferð til Alaska til þess að fá. litið eigin augum fátæta; estó- móanna þar og mynda sér skoð- un á vandamiálium þeirra. Nokkr ir öldungadeildarþingmenn 'republikana, sem höfðu látjð ’glepjast till þess að verða hpn um sam'ferða, hlurfu í reiði he;im •áftur þar eð ferðalagið var orð ið að hreinni Kennedy-dýrkun. En ferðin varð sem giu'lilnáim.T fyrir blaðamenn þá, sem fylgdu ihonum eftir á hundasleðum og. gistu með honum í snjóhú&um. VIETNAM ' Edward Kennedy er fljótur að grípa hvert tækifæri sem býðst og notlfæra sér það í stjórn- mláiTafc'aráttunni. Appollo 10 var varla kominn á bralut umhverf- is tungllið, þegar hann krafðist þess, að strax og hinni fyrir- (huguðu lendinigu á tunglinu í júlim'ánuði n. k. væri lokið, bæri að draga úr geimkönnunum og nota fé það, ier þannig myndi sparast tfl meir aðkallandi þarfa, — til baráfunnar gegn - sjúkdrmum, hurgri, mengún . andrúm-lofts cg til íbúðabygg- inga. Þertta- kom mörgum á ó- vart einkum og sér í lagi vegna þess, að það var John F. Kenne dy, sem þegar tárið 1962 krafð- .ist þess, að Bandaríkin beittu fnemsta megni til þess að unnt yrði að senda maninað geimifar tE. tunglsins fyrir 1970. Kennedy virðist einnig á góðri úeið með að verða einn á&afasti andstæðingur stríðsrekstrar Bandaríkjamanna f Vietnam. I*egar- ameriskar hersveitir eft- ir táu árangurslausar áriásir að lokum gátu lunnið hina svo- nefndu Hamborgarhæð við landaimæri Laos fordœimdi hann -'slíkar „heimsfculegar iog óábyrg ar‘‘ aðgei'ðir á sama tima og Njxon forseti hefði viðurkennt opinberlega, að ekki væri unnt að vinna hernaðarlegan sigur í -þessari styrjöld. Heifiur Kenn'edy sætt harðri gagnýni, jafnvel meðal hógværari stjórnmála- rnanna, fyrir þessi ummæli sín. SÍAUKNAR VINSÆLDIR Kennedy lætur slfka gagmýni tæplega liindra sig í því að segja fyllstu meinin'gu sína um ýmsa þá Muiti, sem fáir eða engir aðrir ympra á { stjórn- mállum vestra. Skoðanakann- anir sýna, að vinsældir hans fara enn örrt vaxandi. Hann er óumdeilanllega orðinn foringi demókráta og rnenn híða þess íroeð óþreyju að hann beiini geiri sínuim und anb ragð al aust að Nixon, sem hingað til hefur sloppið að miestu við gagnrýni hans. Fýrist (um sinn gertur Edward Kennedy beðið hinn rólegasti áður en hann ræðst á sjálft Köfuðvígið. Það er enn langt til næstu forsetakosninga og næstu eiitt—>tvö ár iþarf hann eikki að •ta'ka endanlega afstöðu til þess ihvorit Nixon sé fastur í seSsi í iHvíta húsinu eða hvorlt mögu- (Leiki er á þvi að böla honum í burrtu þaðan. Sumir tölja þó, að umövif hans £ stjómmálium séu þegar orðin svo mikii, að hann mlegi ekki híða til 1976 heúdur verði að gefa kost á sér til forsetaframboðs strax í næstu kosningum ejgi hann ekíki að missa af lesitinni og 'glata niðrn- alftur unnum vin- sældurn og áhuga ailmennings. Enn neitar hann þó að ræða um framtíðaróform sín, •— þau áfonm, sem hann sá að engu verða hjá bræðnum sínum báð- um. „í minni aðstöðu lærist manni að láta hverjum degi nægja sína þjáningu", segir Edward Keimedy. HÆTIU VIÐ Framhald af bls. 16 gagn. Auk þessa, er ég efcki viss um, að hann sé löga'egur. • - i KVEÐJUR OG l AÐSTOÐAR- 1 YFIRLÝSIN G AR Utanland.s frá hafa þessar að- gerðir dörisku samrtakanna mætt miklum skikningi og liafa þeina 'borizt heilmikið af kveðjum og aðstoðaryfiriýsingum. Formaður samtakanina segir. að þetta sé upþhafið að góðrí samvinniu við Mæðrahjáipina og hljóti þetta að verða henni mjög tii framdráttar, því það sé reyndar bezba lausnin fyrir alla aðilja. Formaðurinn lærtur etonig f Ijós þá von, að þetta megi leiða til breytinga á fóstúreyð ingalöggjöfinni, áðUr en ár er 'liðið. Jens Otito Krag, formaður sósíaldemókratatf'lokksins, hefur sagt, að frj'álisar fótsureyðingar séu ei'tlt af mláiunum á ftokks- skránni, og því er allveg öruggt, að það mun verða til umræðu í þinginu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.