Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 6
8 9. Kl. 10 þ. 23. júní var fundi framhaldið. Eftir að fundarstjóri hafði sett fundinn gerði hann fyrirspurn, hvort nokkrir nýjir fulltrúar hefðu bætst við, og bað þá að skila kjörbréfum sínum. Var þá lagt fram kjörbréf Skafta Guðmundssonar Saurbæjargerði, og tók hann sæti sem fulltrúi á fundinum. 10. Eftir ósk fundarstjóra var fundargerðin frá deginum áður lesin upp, og hafði enginn neitt við hana að athuga. 11. Lagt fram álit reikninganefndar. Formaður nefndarinnar, Bjarni Jónsson bankastjóri, skýrði nefndarálitið ítarlega fyrir fundarmönnum cg bar fram svohljóðandi tillögu fyrir nefndarinnar hönd: »Fundurinn skorar á stjórn Ræktunarfélagsins, að annast um það, að reikningsfærslu félagsins sé þegar á þessu ári komið í einfaldara og eðlilegra horf en ver- ið hefir. Og ennfremur: »Hlutaféð í dráttarvélinni »Arður« sé afskrifað um helming, þ. e. kr. 500.00«. Eftir töluverðar umræður, var fyrri tillagan feld með 16 atkv. gegn 3, en síðari tillagan samþykt með 12 hi- kvæðum gegn 4. Þá kom fram svohljóðandi tillaga frá Davíð Jóns- syni á Kroppi: »Fundurinn heimilar stjórninni að selja hlutafé fé- lagsins í hlutafélaginu »Arður« fyrir það verð, sem hún frekast getur fengið«. Samþykt með 20 atkv. gegn 1. 12. Þá voru lagðar fram fyrir fundinn og lesnar upp »Tillögur til úrskurðar frá endurskoðendum« á reikn- inga félagsins fyrir síðastliðið ár og voru þær svohljóð- andi: 1. Tekjuskj. 121a. Má við svo búið standa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.