Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 10
12 5. Ársritið ..................... 6. Viðhald húsa og endurbætur ... 7. Stjórnarkostnaður ...... 8. Skrifstofan .................. 9. Aðalfundur ................... 10. Æfifélagasjóður ............. 11. Verklegt nám ................ 12. Áhöld og viðgerðir........... 13. Mælingar og leiðbeiningar 14. Styrkur til jarðræktarstarfsemi 15. Ýms kostnaður................ Flutt kr. 31700.00 ... — 1200.00 ... — 1500.00 ... — 200.00 ... — 500.00 ... — 1000.00 ... — 100.00 ... — 1000.00 ... — 500.00 ... — 3000.00 ... — 1200.00 ... — 220.00 Kr. 42120.00 18. Kosin stjórn félagsins. Stefán Stefánsson bóndi á Varðgjá átti að ganga úr stjórn og fór því fram kosning á einum manni í stjórnina. Kosningu hlaut Stefán Stefánsson Varðgjá með 19 atkvæðum. 19. Kosnir endurskoðendur. Davíð Jónsson á Kroppi og Hólmgeir Þorsteinsson á Grund, sem verið hafa endurskoðendur, voru endur- kosnir með lófataki. 20. Fulltrúar á búnaðarþing. Fundarstjóri gat þess, að bréf hefði komið frá Bún- aðarfél. Islands, þar sem er farið fram á, að kosnir séu að nýju fulltrúar á Búnaðai'þingið, þar sem það lítur svo á, að kosning sú, sem fór fram á síðasta aðalfundi hafi ekki verið réttmæt. Var því kosið á ný og hlutu kosningu: Sig. Ein. Hlíðar með 26 atkvæðum. Ólafur Jónsson framkv.stj. 17 atkv.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.