Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 12
Fundargerð aðalfundar Ræktunarfélags Norður- lands 27. og 28. júni 1929. Árið 1929, fimtudaginn 27. júní, var aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands haldinn að Laugum i Reykjadal. Formaður félagsins setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Þá var kosin fundarstjóri Sig. Ein. Hlíðar formaður félagsins, og nefndi hann til ritara þá Bald- vin Friðlaugsson Hveravöllum og Glúm Hólmgeirsson Vallakoti og samþykti fundurinn þá tilnefningu. Var þá gengið til dagskrár. 1. Til að athuga kjörbréf fulltrúanna var kosin þriggja manna nefnd. Þessir hlutu kosningu: Hallgrímur Þorbergsson, Halldórsstöðum. Pálmi Þórðarson, Núpufelli. Steingrímur Sigurðsson, Krossdal. Eftir dálítið fundarhlé, skilaði nefndin áliti sínu, og taldi hún þessa menn réttkjörna: Þessir sátu því fundinn: úr stjórn félagsins: Sigurður Ein. Hlíðar, formaður. Ennfremur framkvæmdastjóri fél. ólafur Jónsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.