Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 13
15
FULLTRÚAR:
Frá Siglufiröi:
Búnfél. Guðmundur Skarphéðinsson, Siglufirði.
Úr Eyjafjarðarsýslu:
Búnfél. Jón Gíslason, Hofi.
Búnfél. Ragnar Davíðsson, Kroppi.
Búnfél. Pálmi Þórðarson, Núpufelli.
Æfifél. Helgi Daníelsson, Björk.
Af Akureyri:
Jarðr.fél. Jón Jónatansson, Akureyri.
Jarðrfél. Sig. Ein. Hlíðar, Akureyri.
Jarðr.fél. ólafur Jónsson, Akureyri.
Jarðr.fél. Kristján Jónsson, Akureyri.
Úr Suður-Þingeyjarsýsiv:
Búnfél. Guðni Þorsteinsson, Lundi.
Búnfél. Helgi Sigtryggsson, Hallbjarnarstöðum.
Búnfél. Hallgrímur Þorbergsson, Halldórsstöðum.
Búnfél. Baldvin Friðlaugsson, Hveravöllum.
Æfifél. Glúmur Hólmgeirsson, Vallakoti.
Búnfél. Jóhannes Friðlaugsson, Haga.
Úr Norður-Þingeyjarsýslu:
Búnfél. Steingrímur Sigurðsson, Krossdal.
Búnfél. Benedikt Kristjánsson, Þverá.
2. Lesnir upp og lagðir fram reikningar félagsins
fyrir árið 1928, athugaðir af endurskoðendum félags-
ins, höfðu þeir ekki gert neinar verulegar athuga-
semdir.