Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 15
17
Ennfremur mætti úr stjórn félagsins:
Stefán Stefánsson, Varðgjá.
5. Teknar til umræðu tillögur síðasta búnaðarþings,
er lúta að samningum milli Búnaðarfélags íslands r,g
Ræktunarfélagsins um aðaltilraunastöð á Norðurlandi.
Um málið urðu niklar umræður; undir umræðunum
kom fram svohljóðandi tillaga, sem samþykt var:
»Fundurinn kýs þriggja manna nefnd til að gera til-
lögur um rekstur tilraunastöðvar Ræktunarfélagsins í
næstu framtíð«.
Kosningu hlutu:
ólafur Jónsson.
Stefán Stefánsson.
Hallgrímur Þorbergsson
með bundnum kosningum milli hans og Glúms Hólm-
geirssonar.
6. Lesið bréf frá Búnaðarsambandi Suðurlands. í
sambandi við það kom fram svohljóðandi tillaga:
»Fundurinn lýsir megnri óánægju yfir breytingu
þeirri, er atvinnumálaráðuneytið hefir gert á því
hvernig jarðabætur, sem heyra undir 2. kafla jarð-
ræktarlaganha eru lagðar í dagsverk, og væntir þess
fastlega að því verði breytt nú þegar aftur í hið fyrra
form«.
Tillagan samþykt með 13 atkv. gegn 3.
7. Þá voru kosnir til að ákveða dagkaup fulltrúa þeir
Helgi Daníelsson.
Steingrímur Sigurðsson.
Jóhannes Friðlaugsson.
Þegar hér var komið fundi, gat fundarstjóri þess, að
2