Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 16
18 ekki yrði starfað frekar að fundarmálum þennan dag, þar sem nefndirnar yrðu að fara að starfa að þeim málum, er þeim hefðu verið falin. Var þá fundi frest- að til næsta dags. 8. Flutti ólafur Jónsson framkvæmdarstjóri fyrir- lestur um ræktun og áburð, var hann þakkaður með lófataki af fundarmönnum. 9. Kl. 9 þ. 28. júní var fundi framhaldið. Eftir ósk fundarstjóra var fundargerð frá deginum áður lesin upp; voru ekki gerðar athugasemdir við hana. Á fundinum mættu þessir nýir fulltrúar: Búnfél. Helgi Jónasson, Gvendarstöðum, S.-Þing. Búnfél. Sigurður Jónsson, Arnarvatni, S.-Þing. Búnfél. Jón Marteinsson, Bjarnastöðum, S.-Þing. 10. Hófust framhaldsumræður um tillögur síðasta búnaðarþings um aðaltilraunastöð á Norðurlandi. Nefnd sú, er kosin var í málið, lagði fram álit sitt, og svohljóðandi tillögu til afgreiðslu málsins á þessum fundi: »Fundurinn samþykkir að heimila stjórn félagsins að semja við Búnaðarfélag íslands um það, að Ræktun- arfélagið taki að sér að reka fullkomna jarðræktartil- raunastöð fyrir Norðurland með fullri samvinnu við Búnaðarfélagið gegn aukinni og sérstakri fjárveitingu handa félaginu í þessu augnamiði. Takist ekki samningar á þessum grundveili, þá leiti stjórn Ræktunarfélagsins eftir því, á hvaða grundvelli samningar geti tekist um aukna tilraunastarfsemi, og leggi þann samningsgrundvöll fyrir aðalfund félags- ins, er síðan taki fullnaðarákvörðun um þetta mál«. Tillagan samþykt í einu hljóði. 11. Framsögumaður fjárhagsnefndar, Helgi Sig- tryggsson skýrði frá starfsemi nefndarinnar. Hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.