Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Síða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Síða 30
Skýrsla um starfsemi Ræktunarfélags Norðurlands 1928 og 1929. I. Tilraunastarfsemin. í þessi tvö ár hefur verið haldið áfram eldri tilraun- um og nokkurum nýjum bætt við. Þar sem tiltölulega fáir hafa aðstöðu til að kynnast tilraunastarfsemi fé- lagsins hér á staðnum, er ástæða til að gefa stutt yfirlit yfir hana og skýra frá helstu niðurstöðum þeirra til- rauna, sem eru komnar það langt á veg, að verulegar ályktanir megi af þeim draga, þó að birt verði um þær heildarskýrsla síðar, þá er tilraununum er lokið. Hér á eftir fylgir þá yfirlit yfir tilraunastarfsemi félags- ins undanfarin ár. 1. Samariburbur á köfnunarefnisáburði. Allir liðir tilraunarinnar fá jafnmikið af kali og superfosfati og jafnmikið af köfnunarefni en í mis- munandi áburðartegundum.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.