Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 31
33 a. Samanburður á U köfnunarefnisáburðartegundum. Uppskera í 100 kg. heys pr. ha. Noregssalt- Chilisalt- Brennisteinss. Leunasalt- pétur pétur Ammoniak pétur 612 kg. pr. ha. 510 kg. pr. ha. 388 kg. pr. ha. 306 kg. pr. ha. 1925 54.3 52.3 52.0 43.0 1926 54.0 48.0 41.3 42.7 1927 74.0 71.3 74.7 67.3 1928 64.7 62.0 64.7 60.7 1929 64.0 59.3 59.3 57.3 Meðalt. 5 ára 62.2 58.6 58.4 54.2 b. Samanburður á 6 tegundum köfminarefnisáburðar. Noregs- Þýskur Trold- Kalscium- Sallsúrt Urinstoff sallpétur kalksalt- mjöl cyan- Ammo- • pétur amid niak 612 kg. 510 kg. 490 kg. 408 kg. 327 kg. 173 kg. pr. ha. pr. ha. pr. ha. pr. ha. pr. ha. pr. ha. 1926 51.3 52.0 34.0 29.3 46.7 31.3 1927 74.7 74.0 57.3 48.0 76.3 67.3 1928 70.8 72.0 46.8 42.8 68.0 60.7 1929 63.3 67.3 55.3 Mt. 4 á. . 65.0 66.3 46.0 40.0 61.1 53.1 Inn í þessa tilraun eru nú komnar 3 nýjar tegundir, Nitrophoska, Leunaphos og Kalkammonsaltpétur, en þar sem þær hafa aðeins verið eitt ár í tilrauninni, eru þær ekki teknar hér með. Annars er helst ástæða til að benda á það í sambandi við þessar tilraunir, að köfnunarefnið í Noregssaltpétri og þýskum kalksalt- pétri virðist vera jafnáhrifamikið. Chilisaltpétur og Leunasaltpétur hafa gefist heldur lakar, en þó er mun- 3

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.