Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 46
48
Nöfn Lengd Mest írssprota Meðaltal
Acer Platanoides 100 cm. 45 cm.
Abis 20 - 8 -
Betula odorata 41 - 20 -
Caragana arborescens .... 42 - 14 —
Cratægus monogyna 54 - 15 —
Laburnum alpínum 72 - 23 -
Larix Sibirica 41 - 18 -
Lonicera coerulea 46 - 20 -
— tatarica ...... 38 - 18 -
Prunus padus 63 — 30 -
Pinus montana 40 — 15 —
Picea excelsa 38 — 14 —
Sorbus aucuparia 50 - 20 -
Sambucus nigrum 130 - 50 —
Syringa vulgaris 17 — 6 —
Salix phylicifolia 75 — 28 —
Rósa rubrifolia 100 — 45 —
Rósa canina 125 — 30 —
Blómarækt.
Eins og vorið næst á undan, var öllu blómafræinu
sáð í vermihúsin.
Um mánaðamótin mars og apríl, var sáð nokkrum
tegundum af inniblómum og einærum blómum, t. d.
Levköj, Aster, Antirrhinum, Calendula o. m. fl. af því,
sem búist var við að gæti blómstrað sama sumar.
Fræið spíraði yfirleitt heldur vel, þó ofurlítið værí
það misjafnt.