Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 48
50 er og sá þeim svo snemma á vorin, sem jörð er orðin þýð og moldin sæmilega þur til sáðningar. Eftir því sem hægt er að fá blómin fyr til, eftir því njótum við þeirra lengur. Það er svo sárt, þegar frostið kemur seinnipart sumars, að sjá það fella nýútsprungnu blómin okkar. Matjurtarækt. Um matjurtirnar er líkt að segja og í fyrra, nema hvað hvert árið sem líður, færir betri sannanir fyrir því, hvað hér getui’ þrifist. Kálnu var sáð í vermihúsinu um mánaðamótin mars og apríl og nokkru aftur af hvítkáli og bjómkáli 30. apríl. (Því það er betra, ef maður hefur nokkuð til muna af káli, að sá því á dálítið mismunandi tíma, svo það þroskist ekki alt í einu). Kálinu var öllu plantað um í sólreit og því fyrsta út í garðin 31. maí. Af blómkáli höfðum við 4 afbrygði, 3 sem áður hafa verið reynd og gefist vel og er þeirra áður getið í Árs- riti 1927. En þetta nýja afbrygði »Helios« gafst ekki vel í sumar, en það er ekki fullkomin reynsla þó svona tækist í þetta sinn. Eitt nýtt afbrygði reyndum við af hvítkáli »Gjer- mundnes Stamme«, en það gafst ekki vel, það setti á- kaflega stór blöð en þroskaði engin höfuð, svo það lít- ur út fyrir að það þurfi langan vaxtartíma. Kálhöfuðin þroskuðust ekki eins snemma eins og í fyrra sumar. En 28. júlí voru komin góð blómkál, og hvítkálið setti höfuð fyrri partinn í ágúst. Rauðkálin voru smá en nothæf. Erfurter hefur gef- ist best af þeim. Öðrum matjurtum var sáð úti, og spruttu þær mjög vel. Jóna M. Jónsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.